jæja smá update,
kvöldið í kvöld fór eins og svo mörg kvöld í að dunda í bílnum,,
síðustu misseri hefur bíllin verið að leika mig illa, eftir að ég setti undir hann pústið aftur var einhevr villa í gangi, bíllin gégg illa, gékk ekki á öllu, fékk kolvitlausa blöndu, var alveg máttlauis og eyddi um 40l á hundraði, eftir að hafa rennt yfir það sem áður var búið að gera, kerti hápsennukefli air flow og flr var ég orðin nokkuð viss um að það væri ónýtir í bílnum lambda sensorar (oxygen) eða þá að pústið á honum væri stíflað,
til öryggis renndi ég með bílin í tækni þjónustu bifreiða og lét lesa af honum,. úr tölvuni kom upp að oxý skynararnir væru í rugli og unknown error, TB og ég vorum nokkuð sammála um að oxýgen skynjararnir væru að orsaka þetta,
ég renndi með bílin til bjarka í B&L og hann hinsvegar var alveg ósammála þessu og sagði að pústið væri stíflað,
pústið í bílin kostar 670 þúsund þannig að ég áhvað nú að fara í smá tilrauna starfsemi,
eftir vinnu var bílnum rennt inn, lambda sensorarnir skrúfaðir úr og bíllin ngansettur og latin hitna, svo var tekið rúntin, leið og bíllin byrjaði að hitna þá byrjaði hann að lata eins og áður, hökt, EKKERT power bensín og brunafýla ásamt flr, ég kom bílnum með naumindum aftur á verkstæðið,
þegar þangað var komið áhvað ég að fara í smá tilraunastarfsemi,
bíllin var tjakkaður upp, sensorarnir teknir úr sambandi og undan honum,
svo tók ég geymirinn úr sambandi í þeirri von að ná að reesetta tölvuna í honum, á meðan bíllin fékka ð standa heiladauður voru skynararnir baðaðaðir og skrúbbaðir upp úr contact spreyji mjög hressilega, og svo bíllin tjöru og sápuþvegin og borið svart á lista og sona,
ssvo var bílnum ýtt á lyftuna, sensorarnir settir í, rafmagnið sett aftur á og í gang, og viti menn, bíllin gékk lúngnamjúkt og engin lykt, svo var honum leyft að hitna og ekkert breyttist, þá var lokað og farið á rúntin og 7 9 13 bíllin er orðin eins og hann var áður! farinn að vinna vel eyða littlu er greinilega að fá rétta blöndu og allt í gúddí, þannig að noikkuð endanleg niðurstaða er fengin í þessari bilanagreiningu,
aðferðir eins og að þrífa skynjarana er þó bara fúsk til að athuga hvað væri í gangi, ég hljóðp strax inn og pantaði báða skynjarana nýja frá bosch, þeir koma væntanlega seinna í vikuni eða eftir helgi, og eftir ísetningu þá ætla ég að láta lesa af honum aftur og sjá hvaða skilaboð tölvan kemur þá með og sjá hvort að málið sé ekki búið í eitt skipti fyrir öll, ég er allavega gríðalega ánægður, bíllin komin í sitt fyrra horf og orðin usable aftur,
símin var á lofti eins og vanalega og var nokkrum skellt af gripnum og nýja æðislega tjóninu sem eitthvað illa skeint dusilmennið áhvað að gefa mér í afmælisgjöf,
hérna koma svo nokkrar sem sýna tjónið eftir að það var bakkað á hann
þetta er ekkert tjón sem slíkt á neinu nema skinninu, en þetta er engu síður kostar nýtt bretti, helst aðra hurð, og málun á alla hliðina á bílnum, það verður vonandi búið innan 2 vikna,
skynjararnir á leiðini í bað
Þetta grey hefur algerlega fengið að sitja á hakanum útaf bimmanum.. enda virðist honum vera orðið hálf kalt
vonandi að einhevr hjafi gaman af þessu
