smá updeita með betri lýsingu á breyingum
Bíllinn eins og keypti hann :
E30 320i 89' ekinn 227 þús
Non sport sæti
4 arma BMW stýri
ónýtir gormar
ónýtir demparar
Mikið ventlaglamur
lakk í góðu ástandi og ryðlítill
14" Basketwaeves með BMW miðjum
M tech 1 aftur spoiler
Breytingar
Búið að swappa m20b25 vél ekin (129 þús)
KW fram og afturdempara
KW Gorma 40/40 lækkun
M tech 1 stýri
M tech Swaybar að framan 20mm og aftan 14.5mm
JimC tölvukubbur
"kraft" loftsía í boxinu
Strutbrace framan og aftan
Sportsæti
"Smókuð" ljós framstefnu-hliðar stefnuljós og afturljós
Breytingar sem eru
að bíða eftir að komast í/á
Borbet A 16x9" allann hringinn (ættu að koma fljótlega)
Flækjur
Opið púst með opnum kút
Læst drif 3.73
Augnbrúnir
Vökvastýri
Samlitun á stuðurum (ætla halda samt listanum svörtum á þeim
Shadow line-a restina af króminu.
Mig vantar aðallega pening í að koma flækjunum og pústkerfinu undir bílinn og til að leysa út læsta drifið frá shopusa.
Svo á ég eftir að sprauta augnbrúnirnar og stuðarana.
Shadow line-a restina af króminu.
Það sem ég á
eftir/langar til að gera
Poly urethane fóðringar (rear trailing arm, rear subframe, control arm fóðringu með stillanlegu offseti, móturpúða, gírkassa og drif fóðringu)
Xenon
Breyton bodykitt
Bremsudiska að aftan
kaupa boraða og rákaða brembo diska að framan og aftan + bremsupúða í leiðinni
Stál bremsuleiðslur
Leður innréttingu
Króma flækjurnar
Allskonar lítið dót eins og m merki, m gírhnúð, króm hringi kringum mælana, hvítar mælaskífur.
Filmur allan hringinn nema í framrúðu.
Heilsprautun
TURBO (loka project)
Eftir allar þessar breytingar þá er bíllinn vægast sagt búinn að breytast mjög mikið í akstri og performance.. Ég er að fíla aflið vel og fjöðrunin er snilld ... hörð eins og ég vill hafa hana og lítið bodyroll

Ég á ennþá eftir að taka á bílnum eftir að aftur dempararnir komu á útaf hálkunni og bleytu.. en það sem stoppar bílinn núna í beygjum eru dekkin sem eru undir núna ... 185/65/14 að framan noname heilsársdekk og 185/70/14 nagladekk að aftan... en það ætti að breytast þegar BORBET A felgurnar fara undir og ætti mar að geta legið all svakalega í beygjunum .
Ég er að fara til bandaríkjana í byrjun sumar og verð þá í klukkustundar keyrslu fjarlægð frá höfuðstöðvum
http://www.bmwbushings og mun ég reyna kaupa sem flestar fóðringar hjá þeim. Restina ætla ég að reyna plata félaga minn sem býr úti að panta hjá
http://www.bmw2002.com það sem vantar uppá í fóðringunum og senda mér heim sem afmælisgjöf
Svo er planið að taka þátt í drift keppnum í sumar og hugsa vel um bílinn

svo verður honum líklega lagt í bílastæða geymslunni á vitastíg yfir veturinn og aðeins notaður yfir sumar tímann.