bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 58 of 423

Author:  HPH [ Thu 25. Oct 2007 19:45 ]
Post subject: 

fart wrote:
Blablabla.........

En svona back on topic. Keypti einn smáhlut í dag, svona til að svala alcantara blætinu í mér.
ImageImageImage

Btw þá er svona nett pirrandi að notast við bílinn í innanbæjarsnattinu eftir að ég setti CUP stólinn í. Hrikalega erfitt að komast inn í hann og út úr honum þegar hann er í þröngu stæði, og það er mun erfiðara að bakka þar sem maður getur varla snúið sér í sætinu.

Þá er gott ráð að fá sér Bakkmyndavél :wink: :lol:

Author:  fart [ Thu 25. Oct 2007 19:51 ]
Post subject: 

:lol2:

Author:  jon mar [ Thu 25. Oct 2007 20:14 ]
Post subject: 

Venja sig á að bakka nær eingöngu eftir speglum?

Ég geri það, en svosem ekki að marka þar sem ég þurfi að venja mig á það útaf vinnunni.

En ég keyri svosem ekki í neinni stórborg heldur :lol:

Author:  Aron Fridrik [ Fri 26. Oct 2007 00:18 ]
Post subject: 

F2 wrote:
aronisonfire wrote:
bíllinn verður alveg mun stífari með veltibúr..

en einhversstaðar las ég að han ætti líka að undirstýra meira með veltibúr :?


Drengur,,, hvaða hefur þú þínar heimildir :lol:

undirstýrir ef það er veltibúr

Og drif læsa ekki með léttara flywheel :lol:


ekkert að segja að hann muni gera það.. en það gæti alveg aukist..

Quote:
Wether you have a drag, roadcourse or streetcar a rollcage can be VERY beneficial or detrimental..The pros are first...A rollcage can tie a car together in one soild form and add piece of mind from the amount of safety you have just installed...It is my recommendation that a cage be welded in for added strength..There are many "Points" of cages...These "points" are how many times you cage makes contact with your car...For instance a 4 point cage will run vertically from the floor to the top of the B-pillar where it will intersect with another bar that will run to the trunk area thus making contact in 4 points...This will not only help in the event of a rollover but also stiffen the back half of the vehicle...

In contrast to stiffening the back half of the vehicle this can also cause push or understeer due to the fact that the rear will not roll at the same rate as the front...A good way to be sure you car is stable at all four corners is to insatall a 6 point cage which will tie at the bottom of the A-pillar, run vertically to the B-pillar post and from there its the continuation of the 4 point cage...


þetta er mínar heimildir.. enda sagði ég að ég hefði lesið þetta einhversstaðar..




en fart hvernig gengur samt að komast út úr bílnum þröngum stæðum ? ekkert verið að hurða :lol:

Author:  fart [ Fri 26. Oct 2007 06:50 ]
Post subject: 

Það liggur við að ég þurfi að skrúfa niður rúðuna þegar ég fer út úr bílnum í þröngum stæðum.

Annars er þetta svo mikið race núna að maður klínir honum í begjur hægri vinstri... og stundum of mikið hægri eins og í gær þegar ég kantaði all svakalega hægri afturfelguna :?

Author:  Mazi! [ Fri 26. Oct 2007 12:15 ]
Post subject: 

fart wrote:
Það liggur við að ég þurfi að skrúfa niður rúðuna þegar ég fer út úr bílnum í þröngum stæðum.

Annars er þetta svo mikið race núna að maður klínir honum í begjur hægri vinstri... og stundum of mikið hægri eins og í gær þegar ég kantaði all svakalega hægri afturfelguna :?

Áts! vonum að hún sé viðgerðar hæf

Author:  fart [ Fri 26. Oct 2007 13:57 ]
Post subject: 

bimma_frík wrote:
fart wrote:
Það liggur við að ég þurfi að skrúfa niður rúðuna þegar ég fer út úr bílnum í þröngum stæðum.

Annars er þetta svo mikið race núna að maður klínir honum í begjur hægri vinstri... og stundum of mikið hægri eins og í gær þegar ég kantaði all svakalega hægri afturfelguna :?

Áts! vonum að hún sé viðgerðar hæf


Jájá, þetta er bara curb-rash... shit happens.

Fékk Sparco botninn áðan fyrir farþegasætið. Hann fer í á eftir, og ef hann er að gera góða hluti þá fæ ég annan fyrir bílstjórasætið.

Author:  Aron Fridrik [ Fri 26. Oct 2007 14:50 ]
Post subject: 

fart wrote:
Það liggur við að ég þurfi að skrúfa niður rúðuna þegar ég fer út úr bílnum í þröngum stæðum.

Annars er þetta svo mikið race núna að maður klínir honum í begjur hægri vinstri... og stundum of mikið hægri eins og í gær þegar ég kantaði all svakalega hægri afturfelguna :?


úps :?


hvernig er sparco botninn öðruvísi ?

Author:  fart [ Fri 26. Oct 2007 17:11 ]
Post subject: 

Rosa basic rammi, líklega 2-3cm lægri en Recaro en ekkert stillanlegur.

Alltaf sér maður eitthvað sem maður bara "verður að kaupa" og "vantar akkúrat"

Hraðari steering rack

Ef ég skil þetta rétt þá eru 2.5 hringir bank to bank

Setti farþegasætið í áðan. Það situr c.a. 2cm lægra en bílstjórasætið, en samt rekst ég upp í topp með hjálm. Nú eru góð ráð dýr. Annaðhvort hef ég þetta svona og tekk svampinn úr botninum á sætinu þegar ég far að race-a, eða ég læt sérsmíða festingar sem gerir mér kleift að hafa sætisbotninn neðar. Ég var að vonast til þess að geta setið aðeins meira "race" í bílnum.

En þetta lookar bara vel svona, já og það er VONLAUST að komast afturí þannig að við getum sagt að það sé 100% að aftursætin verða tekin út. Ég hef lagt drög að því að taka hurðarspjöldin af sem og hliðarpanilana afturí, selja allt dótið saman í pakka (framsæti, aftursæti, hurðarspjöldin og fóðringarnar) og setja CF hurðarspjöld og fóðringar að aftan. Þetta eru nett helgispjöll.. en það er hart að vera harðfiskur.

ImageImage
ImageImage

Þetta er til sölu hjá vinum mínum í HCT Tuning fyrir 1500júrur!! dálítið expensive.

Author:  zazou [ Sun 28. Oct 2007 12:32 ]
Post subject: 

Þessi þráður er bara skemmtilegur (af réttum ástæðum) aflestrar með race vídjóin á hinum skjánum.

Frábært að fá að fylgjast með hvernig þú ert að breyta bílnum skref fyrir skref ásamt pælingum og umsögnum.


ps. hvar festirðu kameruna?

Author:  fart [ Sun 28. Oct 2007 14:41 ]
Post subject: 

Ég festi cameruna við höfuðpúðana, en þeir sigu alltaf niður því miður.

Ætli maður fái sér ekki svona bulletcam dæmi eins og þórður er með, og fixi það í grillið á bílnum 8)

Fór út áðan og tók Spirited drive í "kuldanum" (8°c). Frekar griplítill sem gerði hringtorgin skemmtilegri. BTW slikkarnir eru farnir undan enda var það bara orðið crazy dæmi að keyra.

Ég prufaði að taka bólstrunina úr CUP sætunum áðan og það var bara RACE. Maður situr vel neðarlega og finnur fyrir öllu, það gerði aksturinn miklu skemmtilegri.

Allavega mæli ég með því að menn fái sér vel hrátt sæti ef þeir ætla að nota bílinn sem leiktæki, það eitt og sér gefur manni mikla akstursánægju og meira feel.

Fékk kvót í carbon hurðarspjöldin áðan 500 evur.. en það var ekki alveg skýrt hvort það var fyrir parið eða stykkið. :? Væntanlega parið þar sem að þetta kostar 350 evrur á www.e36shop.de

Author:  Geirinn [ Sun 28. Oct 2007 15:22 ]
Post subject: 

Mér finnst hugmyndin að bulletcam í stuðara alveg hrikalega góð.

Yrði gaman að sjá myndbönd úr svoleiðis, sjá myndavélina rokka upp og niður eftir hröðun og svoleiðis.

Author:  bimmer [ Sun 28. Oct 2007 15:25 ]
Post subject: 

Það er gaman að lesa þennan þráð - þetta byrjaði allt voða skynsamt
með budget sem átti að halda sig við og settlegar breytingar.

Svo er þetta alltaf að verða meira og meira dæmi og fleiri og fleiri
evrur fjúka.

Eitthvað sem ég kannast vel við :lol:

PS. Er einmitt líka búinn að vera í svona CF pælingum á e30shop.de.

Author:  Logi [ Sun 28. Oct 2007 15:26 ]
Post subject: 

fart wrote:
Fékk kvót í carbon hurðarspjöldin áðan 500 evur.. en það var ekki alveg skýrt hvort það var fyrir parið eða stykkið. :?

Við skulum vona að það sé fyrir parið, annars er þetta helv. dýrt :shock:

Þetta er alveg klikkaður bíll í alla staði og með flottari verkefnum sem eru í gangi hérna á spjallinu núna. Hann lúkkar virkilega vel in person og þessar bremsur eru náttúrulega bara punkturinn yfir i-ið 8)

Sammála zazou um að það er gaman að fá að fylgjast með þessu svona skref fyrir skref. So keep up the good work!

Author:  fart [ Sun 28. Oct 2007 15:27 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Það er gaman að lesa þennan þráð - þetta byrjaði allt voða skynsamt
með budget sem átti að halda sig við og settlegar breytingar.

Svo er þetta alltaf að verða meira og meira dæmi og fleiri og fleiri
evrur fjúka.

Eitthvað sem ég kannast vel við :lol:

PS. Er einmitt líka búinn að vera í svona CF pælingum á e30shop.de.


Image

En þetta byrjaði nú aldrei neitt rosa skynsamt.. SLR bremsur :lol: sem kalla á 18" felgur... o.s.frv.

Page 58 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/