bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=32047
Page 53 of 54

Author:  Lindemann [ Mon 01. Sep 2014 23:27 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Þegar vanosið er orðið slitið, er þá að koma mikið hljóð úr því fyrst þegar sett er í gang sem þagnar svo eftir smá stund?

Author:  gardara [ Tue 02. Sep 2014 11:21 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Af minni reynslu eru lætin eins sama hvort vélin sé heit eða köld.

Author:  gardara [ Tue 07. Oct 2014 20:44 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Þessi er farinn í smá yfirhalningu hjá Autosport.

Subframe-ið verður styrkt, balance stangar festingar verða styrktar og trailing arm festingar styrktar.
Svo fara poly fóðringar í subframe, drif og trailing arms og skipt um drifskaptsupphengju í leiðinni.

Þegar þessu er lokið eru komnar poly fóðringar í allan bílinn og búið að styrkja allt sem hægt er að styrkja :mrgreen:

Image
Image

Author:  rockstone [ Tue 07. Oct 2014 20:49 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Svalt! :thup:

Author:  Alpina [ Tue 07. Oct 2014 21:54 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Þetta er alveg i lagi......

Author:  Angelic0- [ Wed 08. Oct 2014 00:34 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Þetta er töff :thup:

Author:  íbbi_ [ Wed 08. Oct 2014 21:05 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

kem regluglega í hverfið þitt, bý reyndar í því líka ef út í það er farið, og hef þar af leiðandi séð hann ansi oft fyrir utan hjá þér. ég þyrfti að láta græða á mig fleyri þumla til að þumla þennan bíl jafn mikið og hann á skilið. MEGA flottur, good job

Author:  srr [ Wed 08. Oct 2014 22:32 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Hvernig er styrkt trailing arma festingarnar,,,, er þessi plata soðin á trailing arm festipunktinn sjálfan sem fer á boddýið?
Svo auka göt gerð?

Author:  gardara [ Thu 09. Oct 2014 11:00 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

íbbi_ wrote:
kem regluglega í hverfið þitt, bý reyndar í því líka ef út í það er farið, og hef þar af leiðandi séð hann ansi oft fyrir utan hjá þér. ég þyrfti að láta græða á mig fleyri þumla til að þumla þennan bíl jafn mikið og hann á skilið. MEGA flottur, good job


Takk fyrir það Íbbi :thup:

srr wrote:
Hvernig er styrkt trailing arma festingarnar,,,, er þessi plata soðin á trailing arm festipunktinn sjálfan sem fer á boddýið?
Svo auka göt gerð?


Þetta er soðið beint á boddyið eins og sést á meðfylgjandi mynd


Image
Image
Image

Author:  srr [ Thu 09. Oct 2014 11:48 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Fullorðins :thup:
Hvað er trailing arma styrktar platan þykk ?

Author:  gardara [ Thu 09. Oct 2014 13:58 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Er ekki nákvæmur á þyktinni, en þetta er alveg þokkalega þykkt. Svipað og á þessari mynd, þetta á myndinni er reyndar ekki alveg sama settið.

Image

Author:  Danni [ Thu 09. Oct 2014 19:01 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Þetta er möst að gera á öllum betri E36. Eru allar þessar styrkingar orginal BMW eða bara þessar sem fara á subframe mounting points?

Author:  gardara [ Thu 09. Oct 2014 19:23 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Subframe styrkingarnar eru einu sem bmw framleiðir þarna í aftur stellið, rest er frá AKG.

Þegar þetta er komið er búið að styrkja eftirfarandi:

Demparaturnar að framan (BMW)
Demparaturnar að aftan (AKG)
Subframe að framan (AKG)
Subframe að aftan (BMW)
Trailing arm að aftan (AKG)
Swaybar mounts að aftan (AKG)

Ef einhver veit um fleiri styrkingar, þá er ég all ears :)

Author:  fart [ Fri 10. Oct 2014 11:07 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

gardara wrote:
Subframe styrkingarnar eru einu sem bmw framleiðir þarna í aftur stellið, rest er frá AKG.

Þegar þetta er komið er búið að styrkja eftirfarandi:

Demparaturnar að framan (BMW)
Demparaturnar að aftan (AKG)
Subframe að framan (AKG)
Subframe að aftan (BMW)
Trailing arm að aftan (AKG)
Swaybar mounts að aftan (AKG)

Ef einhver veit um fleiri styrkingar, þá er ég all ears :)


Hvernig er þessu farið í M3? eru einhverjar styrkingar vs non M?

Verst að þetta mun aldrei fá neitt alvöru abuse á þessum strimlum sem þú keyrir :thup: :alien: :santa: :mrgreen: :lol:

Author:  Angelic0- [ Fri 10. Oct 2014 11:13 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

fart wrote:
Verst að þetta mun aldrei fá neitt alvöru abuse á þessum strimlum sem þú keyrir :thup: :alien: :santa: :mrgreen: :lol:


:mrgreen:

Page 53 of 54 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/