er búinn að vera hrikalega slakur á þessu, en farþega sætið er alveg tilbúið og er birjaður á bílstjórasætinu
fyrsta umferð komin á afturbekkinn
tek mér frekar góðann tíma í þetta og geri þetta vel
þetta matt svarta plast lakk var alveg hrillingur í byrjun, náði aldrei að þorna nóguð vel á bakinu og varð alltaf hálf klístrað
þurfti að taka hrikalega margar þunnar umferðir til að ná þessu rétt á bakinu en þetta var ekkert mál á plastinu í kringum sessuna.... kláraði næstum 2 brúsa á þessu eina sæti, alltaf að eiða málinguni í burtu og mála aftur til að fá þetta eins og ég vildi
en hérna eru nokrar myndir af þessu eina sæti



mesta vinnan er í þessum frammsætum þar sem maður þarf að sprauta allt plastið svart
bíst við að bekkurinn taki einga stund
síðan er planið að skella þessu í þegar bílstjórasætið er tilbúið og leifa svarta beknum að vera bara í þangað til leðurbekkurinn er tilbúinn
síðan er planið að gera það sama með innrétinguna og klæða hana svipað og í þessum

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)

BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur

)