bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 04. Jun 2024 11:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 417 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 ... 28  Next
Author Message
PostPosted: Sat 16. Jun 2012 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Náði að laga þetta hérna fyrir ofan með að skipta um rafgeymir í honum, en þessi fór ekki norður né eigandinn, en bílinn er orðinn 98% bara smádútl eftir(laga farþegasæti og setja lok á rúðupisshreinsarana fyrir ljósin), tók roadtrip áðan á þingvelli og það er alveg draumur að keyra þetta , ætla að taka myndir af honum en hann hefur breyst helling frá fyrri myndum hérna. Orðinn alveg TOPP bíll, er mjög sáttur með bílinn, gaman að eiga svona gamlan v12 í virkilega góðu standi 8)

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Jun 2012 13:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Töff... góður litur...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jun 2012 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Jæja nokkar smellt nokkrum myndum af þessum, nýmassaður og bónaður á throwing stars og vélarsalurinn búinn að fá töluverða yfirhalningu.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Vélarsalurinn
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Þarf bara smá lækkun þá verður hann helvíti góður :D

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jun 2012 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Vélin leit svona út fyrir Image

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jun 2012 16:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þessi ljós eru svo mikið að skemma annars flottan bíl :(

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jun 2012 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
gardara wrote:
Þessi ljós eru svo mikið að skemma annars flottan bíl :(

Hella Dark er á listanum, en það eru mikilvægari hlutir fyrst, eins og lækkun, smá sprautun, nýtt stýri og þessháttar, græja vonandi ljósamál í vetur þegar hann er kominn í dvala :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jun 2012 18:09 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Virkilega fallegur bíll :thup:

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jun 2012 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Mergjadur, photoshoot eftir helgi???

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jun 2012 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Angelic0- wrote:
Mergjadur, photoshoot eftir helgi???

Ég er sko alveg til í það 8)

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jun 2012 02:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
langar í þennan sem sumarbíl !

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jun 2012 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
sosupabbi wrote:
Angelic0- wrote:
Mergjadur, photoshoot eftir helgi???

Ég er sko alveg til í það 8)


Framstuðarinn á E38 ætti að koma úr málningu á Mánudag/Þriðjudag...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Jul 2012 10:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 30. Jun 2012 11:50
Posts: 36
Flottur hja þér =)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Aug 2012 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Voða lítið að frétta af þessum, fer í vetrardvala bráðum, tók hann með mjallarbóni og svo mjallarhraðbóni yfir það, fór í öll föls og innaní húddið og skottið, tók ekki nema 8 klukkutíma að ná því af :argh: . Annars skiptir hann sér stundum soldið harkalega, nú er skiptingin uppgerð fyrir 40-50þ km en það eru soldið mörg ár síðan, bílinn snuðar ekkert eða neitt svoleiðis, hún er líka nýsmurð og ný sía á henni, ég hef heyrt að þetta gæti verið ventlaboxið sem er orðið stirt/stíflað, einhver hérna sem veit hvernig svoleiðis viðgerð fer fram?

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Aug 2012 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
sosupabbi wrote:
Voða lítið að frétta af þessum, fer í vetrardvala bráðum, tók hann með mjallarbóni og svo mjallarhraðbóni yfir það, fór í öll föls og innaní húddið og skottið, tók ekki nema 8 klukkutíma að ná því af :argh: . Annars skiptir hann sér stundum soldið harkalega, nú er skiptingin uppgerð fyrir 40-50þ km en það eru soldið mörg ár síðan, bílinn snuðar ekkert eða neitt svoleiðis, hún er líka nýsmurð og ný sía á henni, ég hef heyrt að þetta gæti verið ventlaboxið sem er orðið stirt/stíflað, einhver hérna sem veit hvernig svoleiðis viðgerð fer fram?


minn er svoleiðis líka, eða kannski ekki harkalega en alveg ákveðið, er þetta ekki bara gamalt dót :thup:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Aug 2012 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Markús; er skiptingin að skipta harkalega í öllum þrepum eða alltaf í sama þrepinu? Er þetta bara þegar skiptingin er köld eða við ákveðna inngjöf?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 417 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 ... 28  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 49 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group