bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 17. Jun 2024 13:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 490 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 ... 33  Next
Author Message
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 08:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Giz wrote:
Frábært aftur, fín plön og bara gaman. Ég er einmitt að safna stöffi sem fer í og á í vor, þá verður ennþá meira gaman :D

Í millitíðinni gerir maður bara sona:

Mynd fengin að láni...

G

Þetta er bara ein af ánægjunum við að eiga M bíl. Ekki sér E39M5 dæmi. Var svona líka á E60M5, E46M3, Z3M og var á M3 GT pre-rebuild á mótornum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
bimmer wrote:
Er alveg sammála að þetta non-glans dæmi er flottara - þess vegna er
ég að spá í því sjálfur.


Ég trúi ekki öðru en að þetta komi vel út. Ef þú ferð út í þetta, fær maður að fylgjast með þessu hjá þér?


Giz wrote:
Frábært aftur, fín plön og bara gaman. Ég er einmitt að safna stöffi sem fer í og á í vor, þá verður ennþá meira gaman :D

Í millitíðinni gerir maður bara sona:
Image
Mynd fengin að láni...

G


Þakka þér fyrir, þetta er bara gaman! Ég sé það að menn voru ekkert að gera of mikið úr málunum þegar þeir sögðu að þessir bílar brenna mikið af olíu! En eins og fart segir, þá er þetta ein af "ánægjunum" við að eiga M bíl. Restin bætir algjörlega upp fyrir þetta. 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hvað er líterinn af castrol TWS að kosta í dag annars?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Einarsss wrote:
hvað er líterinn af castrol TWS að kosta í dag annars?


Um 2.800 krónur í Eðalbílum.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
SteiniDJ wrote:
Einarsss wrote:
hvað er líterinn af castrol TWS að kosta í dag annars?


Um 2.800 krónur í Eðalbílum.


Já sæll!!! Gott að minn brennir ekki dropa lengur.....

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
bimmer wrote:
SteiniDJ wrote:
Einarsss wrote:
hvað er líterinn af castrol TWS að kosta í dag annars?


Um 2.800 krónur í Eðalbílum.


Já sæll!!! Gott að minn brennir ekki dropa lengur.....


:shock: Ef það er ekki mörg-hundruð þúsund króna mod, þá máttu alveg segja mér hvað þú gerðir! :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
SteiniDJ wrote:
bimmer wrote:
SteiniDJ wrote:
Einarsss wrote:
hvað er líterinn af castrol TWS að kosta í dag annars?


Um 2.800 krónur í Eðalbílum.


Já sæll!!! Gott að minn brennir ekki dropa lengur.....


:shock: Ef það er ekki mörg-hundruð þúsund króna mod, þá máttu alveg segja mér hvað þú gerðir! :lol:


Þú vilt ekki vita.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
bimmer wrote:
SteiniDJ wrote:
bimmer wrote:
SteiniDJ wrote:
Einarsss wrote:
hvað er líterinn af castrol TWS að kosta í dag annars?


Um 2.800 krónur í Eðalbílum.


Já sæll!!! Gott að minn brennir ekki dropa lengur.....


:shock: Ef það er ekki mörg-hundruð þúsund króna mod, þá máttu alveg segja mér hvað þú gerðir! :lol:


Þú vilt ekki vita.


Viltu skipti? Þú færð minn og ég fæ þinn, skal borga smá með?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Er ENGIN önnur olíu sem má nota á þessa bíla?

Liggur nú við að menn fari að flytja þetta inn sjálfir á þessum verðum.

Hvað er svona bíll ca~ að brenna á mánuði og hvað tekur mótorinn marga lítra?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Er Steini farinn að sjá strax eftir kaupunum?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Kristjan wrote:
Er Steini farinn að sjá strax eftir kaupunum?


Langt í frá! Þessi olíubrennsla pirrar mig ekkert, en væri fróðlegt að vita hvað menn hafa gert til að sporna við henni. Ég passa mig einfaldlega á að gefa ekki of mikið inn áður en allt er orðið hlýtt og fínt; veit ekki hvort það hjálpi en það kæmi mér svo sannarlega ekki á óvart!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
voru ekki ventlafóðringarnar eitthvað defect ?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Gamli z3m minn eyddi engri olíu á milli skipta...

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
pre-facelift E39 m5 vélarnar eru þekktar fyrir það :wink:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Aron Fridrik wrote:
pre-facelift E39 m5 vélarnar eru þekktar fyrir það :wink:


Stimpilhringir.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 490 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 ... 33  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 45 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group