bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 07:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 115 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8  Next
Author Message
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 12:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
Mjög flottur hjá þér :D

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Aug 2010 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Mjög flottur hjá þér bara þótt að ég myndi frekar sleppa ugganum og fá mér roofspoiler, en þetta er annars mjög smekklegur bimer hjá þér :) Næst segi ég Lip-spoiler á skottlippið og svört nýru. Kemur mjög vel út að hafa nýrun svört þegar bíllinn er með svarta lisa og gluggalista.

kv. Hreiðar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 21:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
Hreiðar wrote:
Mjög flottur hjá þér bara þótt að ég myndi frekar sleppa ugganum og fá mér roofspoiler, en þetta er annars mjög smekklegur bimer hjá þér :) Næst segi ég Lip-spoiler á skottlippið og svört nýru. Kemur mjög vel út að hafa nýrun svört þegar bíllinn er með svarta lisa og gluggalista.

kv. Hreiðar.


Finnst ugginn fínn, næst er lip á skottið, projectors m. Xenon og Angel Eyes og bletta aðeins í húddið, er búinn að panta svona touch-up dæmi.

En þessi stuðari gjörbreytir bílnum, er virkilega ánægður með hann.

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Aug 2010 20:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2005 13:46
Posts: 403
Location: Að Stalka Bimma
LÆKKA ÞENNAN STRAX!!!!!!

_________________
BMW E46 318ia - Í Notkun :)
Toyota Corolla '04 Sold!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Aug 2010 20:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
Coney wrote:
LÆKKA ÞENNAN STRAX!!!!!!


Og nota nýja fína stuðarann minn í vetur sem snjóplóg ? :D

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Aug 2010 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Andri Fannar wrote:
Coney wrote:
LÆKKA ÞENNAN STRAX!!!!!!


Og nota nýja fína stuðarann minn í vetur sem snjóplóg ? :D


Það er bara fórnarkostnaður, flottur bíll en vantar lækkun :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Aug 2010 01:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Ertu að pæla í breytingum? Bíllinn þinn er nánast alveg eins og minn fyrir utan felgurnar, þannig að ég fór að hugsa og pæla hvernig nokkrar breytingar á mínum eigin bíl myndu koma út á þessum myndum hjá þér.

Ætlaði bara að byrja á bara samlitun og filmum, en ég eiginlega missti mig algjörlega, og áður en ég vissi af var ég búinn að eyða hátt í 2 tímum í að dúttla við þessa blessuðu mynd.



Samlitaður
Image


Dökkar (polyhúðaðar?) felgur
Image


17" felgur, sirka. Notaði minnið mitt á mínum sem svona gróft viðmið.
Image


LED túbu afturljós (http://tinyurl.com/33qa8c8)
Image


Quad púst. (Hef svoldið verið að pæla í að tvöfalda mitt OO púst útaf því að hann reykir brjálæðislega eftir Mr. X túnið við 100% inngjöf.)
Image


Lækkaður
Image


Filmaður að aftan
Image


Filmaður allan hringinn. :aww:
Image


En uh já, afsakið þetta wall-of-pics. Ég missti mig aðeins í ruglinu. Flottur bíll hjá þér.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Aug 2010 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Haha flottar photoshop myndir hjá þér! Ég myndi ekki samlita hann, missir flottu línurnar á bílnum. Finnst smekklegara að hafa listana svarta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Aug 2010 10:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
ppp, þetta er snilld!
gaman að þessu, LED afturljósin eru töff, quad púst á minn er nú samt allt of mikið fyrir þessi gríðarlegu 150hestöfl í húddinu :santa:
löggumyndin frábær :thup:

hvar get ég séð eitthvað um þinn bíl?
330d MrX hljómar alveg ágætlega.

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Aug 2010 10:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Ég treð örugglega þræði inn fyrir hann um leið og ég fer í einhverjar breytingar.

Og jújú, hann er nokkuð skemmtilegur.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Aug 2010 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Hreiðar wrote:
Haha flottar photoshop myndir hjá þér! Ég myndi ekki samlita hann, missir flottu línurnar á bílnum. Finnst smekklegara að hafa listana svarta.



Sammála þessu, samlitun er algjört fail

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Aug 2010 22:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2005 13:46
Posts: 403
Location: Að Stalka Bimma
Andri Fannar wrote:
Coney wrote:
LÆKKA ÞENNAN STRAX!!!!!!


Og nota nýja fína stuðarann minn í vetur sem snjóplóg ? :D


það er nú hvortið er óumflýjanlegt þarna fyrir norðan hehe

_________________
BMW E46 318ia - Í Notkun :)
Toyota Corolla '04 Sold!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Aug 2010 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Einarsss wrote:
Hreiðar wrote:
Haha flottar photoshop myndir hjá þér! Ég myndi ekki samlita hann, missir flottu línurnar á bílnum. Finnst smekklegara að hafa listana svarta.



Sammála þessu, samlitun er algjört fail


Bíllinn þinn er lifandi sönnun fyrir því. Ekki samlita og ekki pulla van man á þetta. Bíllinn er töff eins og hann er. 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Aug 2010 23:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
Verð að hrósa ppp fyrir flottar myndir, þetta er rugl vel gert.

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Aug 2010 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Það að samlita gerir BMW-a ótrúlega Hondu/Toyotu/Subaru basically Japanska í útliti og það er vonandi ekki lúkkið sem þú ert að sækjast eftir.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 115 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 52 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group