bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 01:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 793 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 ... 53  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
jon mar wrote:
Jæja, Verið að koma fyrir hljómtækjum í bílgarminum.

16cm með lausum tweeterum frammí. Í orginal staðsetningar.

13cm með lausum tweeterum afturí. Komið haganlega fyrir á orginal stað.

Eina sem sést í farþegarýminu er að það er öðruvísi spilari.....

Hinsvegar í skottinu..... Kemur í ljós á Bíladögum bara 8)

Frágangur eins góður og ég frekast get.



Svo í afturhátalara prosessinu setti ég nýja afturáhillu í bílinn, og með VIRKRI gardínu. Það er eitthvað sem hefur ekki verið í háa herrans tíð í kagganum, rúllaði sér ekki upp.

Hvað ætlaru að gera við sonyinn og magasínið ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jun 2007 02:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Jæja....

Myndir af þessu græjuinstalli sem ég möndlaði í skúrnum hjá mér.

Þarna sjást snúrurnar sem voru lagðar í bílinn.
Image

Þarna er svo framhliðin á boxinu sem fór í. Sérsmíðað í þennann bíl.
Image

Þarna er svo búið að koma mögnurum og drasli fyrir á boxinu.
Image

Svo er búið að koma boxinu fyrir í skottinu og á eftir að tengja.
Image

Og svona var svo lokaútkoman.....
Image

Ég skipti einnig um alla hátalara í bílnum. Alpine Type R hátalara frammí í stock staðsetningar. Dei hátalarar afturí í orginal staðsetningar. Á eftir að fá mér Alpine afturí líka þar sem ég er ekki ánægður með þessa Dei hátalara.

Sést hvergi inní farþegarýminu að eitthvað sé öðruvísi en það á að vera, nema auðvitað spilarinn er ekki frá BMW heldur Alpine

Svo á ég eftir að colour matcha skottið betur og þá er þessu lokið í bili.

Keppti í SPL græjukeppninni til gamans, náði þar 140.5 db. Náði reyndar ekki nema 8. sæti, en þetta er yfirdrifið nóg. Greinilegt að það eru margir klikkaðri í þessu en ég :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jun 2007 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Bara flottur. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jun 2007 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Mjög snyrtilegt og vel frá gengið. Fyrirmyndar uppsettning ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 00:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Svalur. Mjög snirtilegt hjá þér 8)

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Fyrirmyndar setup, planið er að ganga frá svona í E36 one day :)

á meðan verður laust Rockford Boxið bara að duga, er samt að pæla í að bolta það niður til þess að brjóta ekki eitthvað í drift- æfingum :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jun 2007 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Takk fyrir 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jul 2007 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Jæja, var að fá sendingu.

Powerflex fóðringar í framendann á bílnum. Takk GSTuning *plögg*

Síðan fékk ég inn um "lúguna" hjá mér lækkunargorma. 45/30


Þarf að safna smá dóti í viðbót og þá er þetta æðislegt 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jul 2007 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jon mar wrote:
Jæja, var að fá sendingu.

Powerflex fóðringar í framendann á bílnum. Takk GSTuning *plögg*

Síðan fékk ég inn um "lúguna" hjá mér lækkunargorma. 45/30


Þarf að safna smá dóti í viðbót og þá er þetta æðislegt 8)


er þetta ekki of mikil lækkun ?????

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jul 2007 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Alpina wrote:
jon mar wrote:
Jæja, var að fá sendingu.

Powerflex fóðringar í framendann á bílnum. Takk GSTuning *plögg*

Síðan fékk ég inn um "lúguna" hjá mér lækkunargorma. 45/30


Þarf að safna smá dóti í viðbót og þá er þetta æðislegt 8)


er þetta ekki of mikil lækkun ?????


Reikna ekkert sérstaklega með því, þó veit ég að þegar ég set lippið undir að framan þá er ein gata hér á AK sem ég keyri ekki. Það er nú bara ein áttin á rúntinum svo ég hef ekki sérstakar áhyggjur.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jul 2007 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ok

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Oct 2007 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Jæja, nú þegar veturinn er að ganga í garð þá hefst "breytingaskeiðið" hjá manni.

Skilaði bílnum bara heim í sveit í geymslu innandyra. Reyndar alltof snemma, miðjan ágúst :shock:

Helstu verkefni vetrarins eru fjöðrunarbreytingar. Langar líka að fá aðeins opinion frá ykkur hinum bmw fíklunum.

Lækkunargormar 45/30 (keyptir)
Koni Sport stillanlegir (á döfinni)
Powerflex complete poly fóðringa kit (er búinn að kaupa framkittið, eftir að versla subframe fóðringar)
Racing Dynamics sway bar stillanlegt kit (á döfinni)
16 hluta suspension rebuild kit, inniheldur ALLT!!! (alveg á næstu grösum)
Stillanlega sway bar enda að framan, aðalega vegna þess að þeir eru sterkari en oem og bogna síður (á eftir að kaupa)

Síðan þarf víst að skipta um kúpplingu, ætla að nota tækifærið og fá mér léttara flywheel og reyna að blása smá lífi í þessa M30 risaeðlu. Búinn að tala við Gunna GST, og hann útvegar UUC dót fyrir sanngjarnar fjárhæðir að mér finnst, verður pantað í nóv-des.


Síðan er það sem hvílir mest á mér, ég þarf nefnilega nauðsynlega að skipta um mest allt pústið, sökum þess að það er ónýtt :(
Og þar sem ég er sjúkur í höfðinu, þá get ég ekki ákveðið mig hvort ég vil frekar, Remus eða Supersprint......


Svo er eitt og annað smálegt, reyna að setja þetta lipp á framstuðararann sem ég keypti, ásamt skottlippinu.

Síðan er það nýjasta, wider lower grill effect. Gert með að nota ristar af turbo dísil e34. Liggja í kassa á skrifborðinu hjá mér
Image

Einnig að spá í hvort maður ætti að spandera í Rieger eða samskonar afturrúðu spoiler(roof spoiler) til að athuga hvort þetta gefi ekki smá edge. Kemur djöfulli vel út á myndum. http://www.schmiedmann.com/ProductPictu ... 36_big.jpg


Wish me luck, þarf greinilega að brjóta sparigrísinn :lol: 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Oct 2007 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ef þú getur svingað supersprint þá er það alveg málið, top quality dót.

remus er bara rusl, yfirleitt ljótt hljóð úr því og smíðin ekki sú besta

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Oct 2007 22:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Snúa bassakeilurnar að sætinu? :o mjög snirtilegt samt :D þú færð samt svona helmingi meiri kick úr keilunum ef þú lætur þær snúa frá sætunum.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Oct 2007 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
bimma_frík wrote:
Snúa bassakeilurnar að sætinu? :o mjög snirtilegt samt :D þú færð samt svona helmingi meiri kick úr keilunum ef þú lætur þær snúa frá sætunum.


það er bara ljótt og mér er alveg sama um kick, það er klárlega nóg af bassa í bílnum.

Hinsvegar veit ég að ef ég léti keilurnar snúa aftur, þá heyrði ég minna í þeim, af þeirri einföldu ástæðu að þetta er GÍFURLEGA þéttir bílar og það er enginn bassi þannig lagað sem kemur þegar maður opnar skottið með allt í gangi. Allur bassinn er inní farþegarýminu þar sem hann á helst að vera.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 793 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 ... 53  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group