bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 92 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Jul 2005 14:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
allar smápíkurnar sem vilja alltaf safnast í aftursætið á þeim! :wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jul 2005 04:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Lindemann wrote:
allar smápíkurnar sem vilja alltaf safnast í aftursætið á þeim! :wink:



jamm, trew trew


allt löðrandi í bresersötrandi smástelpum

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jul 2005 09:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það væri nú gaman að bregða sér út og mæla undir olíupönnuna.... :lol:

PS, mér leikur forvitni á að vita hvort þú kemst í bílastæðishús án þess að reka bílinn uppundir...?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jul 2005 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég þarf nauðsynlega að skipta um púst í honum því það sem er undir núna er búið að sleikja nokkrar hraðahindranir.... :cry:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jul 2005 20:28 
pústið á e30 er alltaf lægsti punkturinn :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jul 2005 21:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
oskard wrote:
pústið á e30 er alltaf lægsti punkturinn :)


Svei mér ef að olíupannan er ekki lægri á mínum... enda "keilform" lækkun....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jæja kominn tími á smá update.

Það sem ég er búinn að gera fyrir bílinn síðan ég eignaðist hann er eftirfarandi:

Hækkaði hann örlítið upp, núna er hann lækkaður 60/40, samt ennþá mjög slammaður útaf þessum fjárans low profile dekkjum.

Skipti um spindla að framan, bremsuklossa og bremsuleiðslur.

Skipti um framrúðu, gamla var brotin (takk Árnib)

Bjarki skipti um mótorpúða og gírkassafestingar. Eðalmenni sá maður btw.

Fór með hann í BJB og lét lappa upp á pústið, tók einhvern kút sem var skítmixaðir rétt við flækjurnar. Bíllinn hljómaði mjög vel í viku þangað til ég sleikti aðra hraðahindrun.

Svo fer ég eftir helgi í bankann og milli færi á gæjann sem ætlar að selja mér svarta blæju, eins og kannski einhverjir vita þá var skorið á hina.

Svo var ég að kaupa mér nýjan Alpine MP3 spilara, en fjandans kallinn í ónefndu fyrirtæki í höfuðborginni lét mig fá silfurgráan spilara sem ég fattaði þegar ég settist inn í bílinn og keyrði hann út en ég hafði ekki tíma til að röfla útaf því útaf því að ég þurfti að keyra norður ASAP.

Ah þetta er bara geislaspilari, who cares anyway.

Já og svo keypti ég mér nýja flautu í bílinn og lét tengja hana í dag.

Þá á ég bara eftir að finna lista á hann, nýtt rafmagnsloftnet og þá er bíllinn TIP TOP. Já og kannski aðrar felgur sem ég kem dekkjum á sem eru ekki 40 í profile!

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ég skal eignast felgunar 8)

Geðveikur bíll og ég þarf að fá að prufa hann hjá þér sem fyrst 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
oskard wrote:
pústið á e30 er alltaf lægsti punkturinn :)


Svei mér ef að olíupannan er ekki lægri á mínum... enda "keilform" lækkun....


pústið er samt alltaf lægsti punktur þar sem að pústið er í miðjunni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Kristjan wrote:
Já og kannski aðrar felgur sem ég kem dekkjum á sem eru ekki 40 í profile!


Skal skipta við þig á 16" felgunum mínum :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ný blæja keypt.

Kemur eftir 4 daga.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Kristjan wrote:
Ný blæja keypt.

Kemur eftir 4 daga.


Til hamingju með það :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Blæjan komin!


Sjaldan verið jafn ánægður.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
MYNDIR \:D/

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 16:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hún er ekki kominn á, eða var það allavegana ekki áðann :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 92 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group