bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 04:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 804 posts ]  Go to page Previous  1 ... 46, 47, 48, 49, 50, 51, 52 ... 54  Next
Author Message
PostPosted: Sun 17. Aug 2014 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hvað var orginal offset á þessum ACS Type1 ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Aug 2014 23:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
hvenar ætlaru að lækkann svo ? :mrgreen:

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 00:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Alpina wrote:
Ef ég má... afhverju svona ??


Afhverju hvað?

Angelic0- wrote:
Hvað var orginal offset á þessum ACS Type1 ?


8x17 E33 og 9x17 E45,5

burger wrote:
hvenar ætlaru að lækkann svo ? :mrgreen:


Þegar ég er kominn með skidplate :wink:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
pínu of mikið að breikka 2" út á við... offsetið er sennilega nálægt 0 núna... en myndi sleppa með 10-15...

passar pottó fínt undir E34 eða E39...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 00:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 167
Sá þig á rúntinum áðan, þetta er baraaa geðveikt!

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 00:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Bara helvítis væl í mönnum hérna

Þetta er truflað!

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 00:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Páll Ágúst wrote:
Bara helvítis væl í mönnum hérna

Þetta er truflað!

:thup:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 01:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6766
Þetta er hrikalega flott Garðar!


og alveg rétt dekkjastærð.


Pörfekkt! :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 07:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Greinilegt að þetta er svolítið ,,,,,,,aldurstengt,,, álitið

:lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 08:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
Greinilegt að þetta er svolítið ,,,,,,,aldurstengt,,, álitið

:lol:

205 og 215 breidd (vetrarmynstur sýndist mér) með svakalega Bilstein fjöðrun, S50B32 í húddinu og rándýrt carbon airbox.

Já ég er líklega einnig orðinn of gamall til að skilja samhengið :santa:

Þetta er eins og að ætla að klífa Everest í dýrasta gallanum sem þú fengið en fara svo í crocks

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 08:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
fart wrote:
Alpina wrote:
Greinilegt að þetta er svolítið ,,,,,,,aldurstengt,,, álitið

:lol:

205 og 215 breidd (vetrarmynstur sýndist mér) með svakalega Bilstein fjöðrun, S50B32 í húddinu og rándýrt carbon airbox.

Já ég er líklega einnig orðinn of gamall til að skilja samhengið :santa:

Þetta er eins og að ætla að klífa Everest í dýrasta gallanum sem þú fengið en fara svo í crocks


En ef hann er ekki að fara að klífa everest, er bara að fara að leika sér að hlaupa upp esjuna :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 08:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bjahja wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
Greinilegt að þetta er svolítið ,,,,,,,aldurstengt,,, álitið

:lol:

205 og 215 breidd (vetrarmynstur sýndist mér) með svakalega Bilstein fjöðrun, S50B32 í húddinu og rándýrt carbon airbox.

Já ég er líklega einnig orðinn of gamall til að skilja samhengið :santa:

Þetta er eins og að ætla að klífa Everest í dýrasta gallanum sem þú fengið en fara svo í crocks


En ef hann er ekki að fara að klífa everest, er bara að fara að leika sér að hlaupa upp esjuna :wink:

hehe.. kanski.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Shit

Hversu mikið er hægt að skæla yfir dekkjum á flottum felgum

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Er ég svona gamall?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jón Ragnar wrote:
Shit

Hversu mikið er hægt að skæla yfir dekkjum á flottum felgum

ef maður sæi nú einhver dekk :lol: Það er kanski frekar að menn séu að "skæla" yfir skorti á dekkjum

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 804 posts ]  Go to page Previous  1 ... 46, 47, 48, 49, 50, 51, 52 ... 54  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group