John Rogers wrote:
Nei tek undir með nafna
Dekkin eru ekki það versta

Smá spacer og smá lægra að framan væri fullkomið
En þetta er annars mjög hot
Málið er einfalt. Dekkin eru fín. Mér finnst hinsvegar þessi Michelin Pilot Sport að framan looka blöðruleg þó þetta séu örugglega frábær akstursdekk. Dekkin sem ég er með að aftan eru mun nettari, einhver Nokian heilsárs bara í sömu stærð.
Villi frændi minn er með framfjöðrunina mína í sínum M5, lánaði honum það sem átti að fara í minn því hann þurfi að koma dótinu í skoðunarhæft ástand eftir meðferð fyrri eiganda. Þessvegna situr minn bíll á OEM AC Schnitzer gormum hringinn. Það átti að vera meira low, en það dróst að fá hluti í hans bíl í tæka tíð. Fyndið að rare, eiginlega collectors dót, sé ekki nægilega gott lengur í Bmw klúbbi á Íslandi
Með póleringuna ætla ég að tjá mig sem minnst, nema að ömurlegri felgur til að pólera hef ég aldrei komist í tæri við. Held að framleiðandinn hefði betur setið heima en farið í herferð gegn replicum hér um árið.
Þó ég sé fyrir vel lækkaða bíla þá hef ég ekki hug á að vera í Team Scrapers.
_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tækiFord Bronco '66
Bara station bílar, enginn BMW.