bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 43, 44, 45, 46, 47, 48, 49 ... 214  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Apr 2006 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Gríðarlega gaman að sjá myndirnar, nett Deja Vu í gangi :lol:
Torgið í Siena, Legoland og allur pakkinn !!

Frekar spúkí allt þetta með snjóinn :?

Endilega vera duglegur að henda myndum í okkur hérna í kuldanum 8)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 04:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Virkilega gama að fylgjast með þessu hjá þér, flott video. 8)
Rosalega langar mig aftur út í svona ferð. :)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 05:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mjög svalt video. V8 soundið verulega butch.

Eru afturdekkin enn að rekast í við gjöf?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 06:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
Mjög svalt video. V8 soundið verulega butch.

Eru afturdekkin enn að rekast í við gjöf?


Held að ég sé búinn að leysa það, þurfti nokkrar umferðir með felgujárninu 8)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
fart wrote:
Mjög svalt video. V8 soundið verulega butch.

Eru afturdekkin enn að rekast í við gjöf?


Held að ég sé búinn að leysa það, þurfti nokkrar umferðir með felgujárninu 8)


Modding... russian style. Vantar bara kúbein í verkfærasettið og þá ertu klár. 8)

Hvenær verður þú mættur á Nurburgring, spurning hvort ég fer þangað bæði á laugardag og sunnudag.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 11:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Var að fá staðfestingu á bókuninni á hótelinu fyrir mig, Þórð og Bjarka. 3 single room (þú verður einn Þórður var það ekki?) 22 apríl í tvær nætur. Var þetta ekki rétt annars :) .

Þú þarft ekki felgurjárnið þegar þú kemur á hótelið, því þar er verkstæði og bifvélavirki á vakt 8) Þannig að þú getur látið laga settuppið á bílnum fyrir hvern hring ef þú vilt :lol: (hve mikið mál er annars að hækka og lækka, eitthvað sem þú gerir sjálfur eða þarf lyftu, hjólastillingu og alles eftir hvert skipti?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 16:19 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
bebecar wrote:
Var að fá staðfestingu á bókuninni á hótelinu fyrir mig, Þórð og Bjarka. 3 single room (þú verður einn Þórður var það ekki?) 22 apríl í tvær nætur. Var þetta ekki rétt annars :) .

Þú þarft ekki felgurjárnið þegar þú kemur á hótelið, því þar er verkstæði og bifvélavirki á vakt 8) Þannig að þú getur látið laga settuppið á bílnum fyrir hvern hring ef þú vilt :lol: (hve mikið mál er annars að hækka og lækka, eitthvað sem þú gerir sjálfur eða þarf lyftu, hjólastillingu og alles eftir hvert skipti?


:lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Júbb, konan verður farin heim, hún á flug seinnipartinn 22. apríl. Ég verð því kominn á hringinn undir kvöld þann dag.

Gott að heyra að búið sé að bóka gistinguna :)
Gæti verið að það þyrfti að stífa bílinn aðeins, kíkjum á það þegar að því kemur.

Fart: Er opið fyrir almenning þann 22. apríl?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 16:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bimmer wrote:
Júbb, konan verður farin heim, hún á flug seinnipartinn 22. apríl. Ég verð því kominn á hringinn undir kvöld þann dag.

Gott að heyra að búið sé að bóka gistinguna :)
Gæti verið að það þyrfti að stífa bílinn aðeins, kíkjum á það þegar að því kemur.

Fart: Er opið fyrir almenning þann 22. apríl?


Mig hlakkar mikið til orðið 8) Mjög spenntur fyrir að sjá bílinn hjá þér líka... býð eftir því að einhver ykkar snúi mér frá þessu BUDGET bíla þema hjá mér :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 17:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það er basically lokað 22. apríl fyrir almenning... nema seinnipartinn.
http://www.ringhaus.com/calendar/week.php?date=20060417
Keppni um daginn.

Hvaðan flýgur konan?

Ég sé það reyndar núna að það er algjört klúður að fara í golf á morgun, brautin er opin frá 8.00 fyrir public. :?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
Það er basically lokað 22. apríl fyrir almenning... nema seinnipartinn.
http://www.ringhaus.com/calendar/week.php?date=20060417
Keppni um daginn.

Hvaðan flýgur konan?

Ég sé það reyndar núna að það er algjört klúður að fara í golf á morgun, brautin er opin frá 8.00 fyrir public. :?



Hún flýgur frá Frankfurt og er flogið kl. 18.

Slepptu golfinu.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ok, þú ert svona 2-3tíma frá frankfurt upp til nurburgring, nærð sennilega ekki að keyra þann 22.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Mjög svalt video. V8 soundið verulega butch.

Eru afturdekkin enn að rekast í við gjöf?


Held að ég sé búinn að leysa það, þurfti nokkrar umferðir með felgujárninu 8)


Modding... russian style. Vantar bara kúbein í verkfærasettið og þá ertu klár. 8)

Hvenær verður þú mættur á Nurburgring, spurning hvort ég fer þangað bæði á laugardag og sunnudag.


Hvað segiði, á ég að taka stóra kúbeinið með frá svíþjóð? :wink: Massaða aðeins, Krumma stæl.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Apr 2006 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Jæja, kominn á uber flott hótel í Bolzano sem er með þessa fínu internettengingu :) Bolzano er mjög norðarlega á Ítalíu - í Dolomítafjöllunum. Hér eru norður Evrópsk áhrif mikil og bærinn hefur frekar á sér Austurrískan/Þýskan blæ heldur en Ítalskan og hér tala allir Þýsku og Ítölsku.

Kem með myndir fljótlega.

Á leiðinni hingað uppeftir var ég að nálgast Benz og eftir að ég sá að þetta var einhver dísel kappi þá segi ég við Lenu eitthvað á þá leið að maður verði að fara að fá einhvern almennilegan bíl til að fíflast í og racea. Ég fékk litlar undirtektir og svipinn sem Sæmi talaði um :roll:

Eftir næsta bensínstopp er ég að keyra aðreinina inn á Autostrada þá koma tveir kappar á heavy siglingu, grár benz og svartur Audi station með einhverju voða kitti. Bingo - þarna voru verðugir "andstæðingar" komnir. Ég stappa bílinn á eftir þeim og næ þeim eftir smá tíma. Audiinn hættir en Benzinn heldur áfram. Nú var ég kominn alveg að honum og sá að hér var alvöru tæki á ferð..... fjögur púst..... SL55 merki vinstra megin.... og AMG hægra megin :twisted:

Nú tók við mjög skemmtilegur kafli. Við lentum í traffík en síðan þegar kom auður vegur þá var allt gefið í botn. Bílarnir voru mjög svipaðir en hann seig þó hægt og rólega framúr á beinu hröðu köflunum. Svona gekk þetta nokkrum sinnum þar til að hann hleypti mér fram úr til að sjá hvaða kvikindi þetta væri að hanga í honum.

Eftir þetta var hann í skottinu á mér í nokkur run og svo hleypti ég honum aftur framúr.

Nú var svipurinn á konunni orðinn full herptur og við að nálgast Bolzano og ég fékk hana til að smella einni mynd af kvikindinu.

Image
Info um kvikindið hér: http://www.engine-power.com/mercedes-benz/sl55_amg.html

Eftir að hafa verið kötturinn að leika sér að músum á vegunum undanfarið þá var þetta skemmtileg tilbreyting. Segi ekki að maður hafi verið mús en AMGinn var öflugri köttur :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Apr 2006 22:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Kúúúúúl.

Það er ógisslega gaman að taka "RUN" þega hægt er að taka "RUN". Mig langar bara út við þetta og fá mér leikfang, ussssssss :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 43, 44, 45, 46, 47, 48, 49 ... 214  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group