Fyrst þetta er komið þá fer maður að vesenast eitthvað annað bara

Er að hefja samantekt af upplýsingum til að byrja hönnun og samsetningu á Plug N Play VEMS tölvum.
Þ.e þá Nissan CA18DET,
SR20DE(T),
RB20 ,
RB25,
RB26, og hvað annað sem menn myndu vilja frá nissan
Toyta
1JZ,
2JZ
og hvað annað sem menn myndu hafa áhuga á..
BMW
M42,
M50 non vanos,
M50 single vanos,
M52 single vanos,
S50B30/32+M52 Double vanos með læstu vanosi.
S54 locked vanos.
S38B36 + B38
M60B40 og sú familía
Og hverjir aðrir BMW mótorar með variable TPS og MAF/HFM og ekkert vanos eða læst vanos, ef menn muna eftir einhverju þá endilega láta vita.
Volvo
Þeir sem eru með Bosch tölvur sem eru þá variable TPS og MAF
VW
Þeir sem eru með Bosch tölvur sem eru þá variable TPS og MAF
Ég er nú þegar kominn með nóg fyrir
M42, M50, M52, S50, S54 þannig séð, þarf bara að bíða eftir að skólinn endi, þetta verður kvöld verkefnið í sumar sýnist mér, og day jobbið ef maður fær ekki day job.
Þá eru þetta ALVEG plug n play tölvur og verða svo með tengi fyrir wideband skynjara og vacuum slöngu líka.
Ég er líklega að fara byrja á því að henda ofan í bílinn hjá mér M50 og koma mér upp baseline fyrir M50 vélarnar.
Þetta verður verðugt verkefni þar sem að ég þarf í raun að læra fullt af nýju dóti

Svo verður þetta til sölu út um allar trissur.
Ef menn hafa áhuga á einhverjum spes bíl eða telja að ég ætti að gera sérstaklega þá endilega láta heyra í sér.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
