bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 45 of 423

Author:  Hannsi [ Tue 21. Aug 2007 19:59 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
fart wrote:
CH verða "street" felgurnar.


Hvernig gengur það upp ef að þú getur ekki otað þeim undir :?:

Hvernig færðu það út??

Hann er með þær undir núna og hefur verið að keyra á þeim....


Vá, er ég tregur... ég meinti BBS RC felgurnar :oops:

PM með verð séu þær falar ;)

Hmmmm... sagði hann ekki fyrir ofan að hann gæti rönnað þær með 2-3mm spacerum eða? :-k

jú mikið rétt :lol:

Author:  fart [ Sun 02. Sep 2007 08:33 ]
Post subject: 

3mm spacerarnir eru greinilega ekki nóg. Felgan skrapast við bremsudæluna. Líklegast þarf ég 5mm.

Ég hélt að 3mm væri nóg þar sem að CH felgurnar eru ET35 en RC felgurnar ET38. Það virðast bara vera breiðari spókarnir á RC (standa innar).

Í næstu viku fer hann í Camber plötur og Powerflex í framspyrnurnar, panta í leiðinni 5mm spacers og þá ætti hann að vera klár í RINGferð þann 9. sept.

BTW gulu þokuljósin eru komin í :naughty:

Author:  bimmer [ Sun 02. Sep 2007 08:51 ]
Post subject: 

Búið að laga truntuganginn?

Author:  fart [ Sun 02. Sep 2007 17:35 ]
Post subject: 

Ég skrúfaði kertin úr og í.. og hann virðist ganga betur, ég ætla að taka rúnt á eftir og kanna það. Annars fer hann bara til BMW aftur.

Author:  fart [ Sun 02. Sep 2007 18:40 ]
Post subject: 

Tók rúnt áðan og hitaði bílinn vel upp, keyrði hann svo í 10mín í hasar og hann virkaði súper, ekkert vesen. Líklega bara laust á einu kertinu eða álíka.

En djöfull er ég að fíla gulu kastarana :D þarf að taka mynd og pósta.

Author:  KFC [ Sun 02. Sep 2007 21:57 ]
Post subject: 

Endilega að senda inn mynd af þessu

Author:  gunnar [ Sun 02. Sep 2007 22:11 ]
Post subject: 

Mig er farið að sárlanga í E36 M3 í BRG litunum eftir að ég er búinn að fylgjast með þessu hjá þér. Þú varst nú ekkert hrifinn af þessum lit í byrjun var það?

Author:  fart [ Mon 03. Sep 2007 06:53 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Mig er farið að sárlanga í E36 M3 í BRG litunum eftir að ég er búinn að fylgjast með þessu hjá þér. Þú varst nú ekkert hrifinn af þessum lit í byrjun var það?


Mér finnst hann í raun ferlega ljótur, en bíllinn er samt vel flottur.

Author:  IvanAnders [ Mon 03. Sep 2007 18:28 ]
Post subject: 

fart wrote:
gunnar wrote:
Mig er farið að sárlanga í E36 M3 í BRG litunum eftir að ég er búinn að fylgjast með þessu hjá þér. Þú varst nú ekkert hrifinn af þessum lit í byrjun var það?


Mér finnst hann í raun ferlega ljótur, en bíllinn er samt vel flottur.


Nett steikt comment! :lol:

Skil þig samt vel, en er ekki sammála í þessu tilfelli!
BARA geðveikur bíll!!!!

E36 coupe er málið! 8)

Author:  fart [ Mon 03. Sep 2007 18:33 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
fart wrote:
gunnar wrote:
Mig er farið að sárlanga í E36 M3 í BRG litunum eftir að ég er búinn að fylgjast með þessu hjá þér. Þú varst nú ekkert hrifinn af þessum lit í byrjun var það?


Mér finnst hann í raun ferlega ljótur, en bíllinn er samt vel flottur.


Nett steikt comment! :lol:

Skil þig samt vel, en er ekki sammála í þessu tilfelli!
BARA geðveikur bíll!!!!

E36 coupe er málið! 8)

Það er eitthvað við ófríða bíla sem kveikir í mér. Þeir mega samt ekki verða silly ljótir, bara svona nett ófríðir.

Author:  xtract- [ Mon 03. Sep 2007 18:36 ]
Post subject: 

fart wrote:
IvanAnders wrote:
fart wrote:
gunnar wrote:
Mig er farið að sárlanga í E36 M3 í BRG litunum eftir að ég er búinn að fylgjast með þessu hjá þér. Þú varst nú ekkert hrifinn af þessum lit í byrjun var það?


Mér finnst hann í raun ferlega ljótur, en bíllinn er samt vel flottur.


Nett steikt comment! :lol:

Skil þig samt vel, en er ekki sammála í þessu tilfelli!
BARA geðveikur bíll!!!!

E36 coupe er málið! 8)

Það er eitthvað við ófríða bíla sem kveikir í mér. Þeir mega samt ekki verða silly ljótir, bara svona nett ófríðir.


:roll: :lol:

Author:  fart [ Mon 03. Sep 2007 18:50 ]
Post subject: 

xtract- wrote:
fart wrote:
IvanAnders wrote:
fart wrote:
gunnar wrote:
Mig er farið að sárlanga í E36 M3 í BRG litunum eftir að ég er búinn að fylgjast með þessu hjá þér. Þú varst nú ekkert hrifinn af þessum lit í byrjun var það?


Mér finnst hann í raun ferlega ljótur, en bíllinn er samt vel flottur.


Nett steikt comment! :lol:

Skil þig samt vel, en er ekki sammála í þessu tilfelli!
BARA geðveikur bíll!!!!

E36 coupe er málið! 8)

Það er eitthvað við ófríða bíla sem kveikir í mér. Þeir mega samt ekki verða silly ljótir, bara svona nett ófríðir.


:roll: :lol:


Kemur kanski eitthvað furðulega út, en ég horfi á functionina fyrst, svo formið.

Author:  bjahja [ Mon 03. Sep 2007 22:10 ]
Post subject: 

Ég skil samt ekki hvernig þér getur fundist hann ljótur :shock:

Author:  bimmer [ Mon 03. Sep 2007 22:16 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Ég skil samt ekki hvernig þér getur fundist hann ljótur :shock:


Sko..... :lol:

Author:  fart [ Tue 04. Sep 2007 08:24 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
bjahja wrote:
Ég skil samt ekki hvernig þér getur fundist hann ljótur :shock:


Sko..... :lol:


hehe.. well fallega ljótur, handsome but not pretty. I love the goofey bastard.


Fór með bílinn í morgun til ítalanna í Camber plates install + powerflex að framan, en svo kom í ljós að helvítis skunkurinn hafði sent mér afturfóðringar, sem ég skil ekki alveg hvernig hann gat klúðrað. Ég ætla að byrja á 2°negative camber og vona að það dugi til að minnka rubbing. Gripið ætti líka að aukast.

Ef þetta klárast og ef 5mm spacerar duga fyrir framfelgurnar.. fer ég á slaufuna á sunnudag.

Page 45 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/