bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 00:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 793 posts ]  Go to page Previous  1 ... 42, 43, 44, 45, 46, 47, 48 ... 53  Next
Author Message
PostPosted: Thu 24. Mar 2011 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
F2 wrote:
jon mar wrote:
John Rogers wrote:
Eru þínar ALVEG eins og þessar á E36?!?!




eru þínar ekki 17''?


ACS Type 1 (3101) eru ekki fáanlegar sem 18" minnir mig.

Þetta eru 17x8.5 et 13 eins og mínar bara :)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Mar 2011 21:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Blása felguna og pólera svo bara lippið, glæra matt yfir miðjuna. Semi hrjúft og matt yfirborð... finnst það geggjað.

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Mar 2011 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Ég segi að gera þær nákvæmlega eins og á myndinni af svarta e36, kæmi öruglega vel út !

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Jæja, það kom inn svolítið af nýju dóti núna nýverið. Ég var eins og krakki í sælgætisbúð á meðan tekið var uppúr kössunum 8) :lol:


Image

Þarna gefur að lýta.

- 8.5lbs S38b36 JB Racing ltw flywheel ásamt viðeigandi boltum og skífu sem var verslað af Turner Motorsport
- Racing Dynamics Strut Brace, einnig verslað af Turner
- Stainless bremsuslöngur sem Skúli snillingur sá um að græja fyrir mig.

Svo er þarna einn hlutur líka á myndinni sem ég er að gæla við að prófa, spurning hverjir fatta dæmið :mrgreen: 8)

Á myndina vantar svo 3.91 M5 LSD drif sem ég fékk hjá AJ Racing Corporation, það fer í smá yfirhalningu bráðlega áður en það fer í bílinn. Svo í framhaldi af því mun ég auglýsa mitt 3.45 LSD til sölu, áhugasamir um kaup geta haft samband í pm.


verulega ánægður með þetta dót og þykir einna verst að ég geti ekki græjað mér kúpplinguna sem ég vil fyrir sumarið til að geta sett fly-ið í.


Eins var ég einnig að fá kassa sem er ætlaður einum ákveðnum e36 325i bíl, eitthvað af krassandi dóti þar 8)

Nóg að gerast í WET Motorsport :santa:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 23:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Dec 2004 23:35
Posts: 682
Hvar er like takkinn :shock:

_________________
BMW 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Apr 2011 01:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
ooo afturendinn verður trylltur með flappanum

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Apr 2011 01:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Flottur!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Apr 2011 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
birkire wrote:
ooo afturendinn verður trylltur með flappanum

:thup:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Apr 2011 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
jon mar wrote:
birkire wrote:
ooo afturendinn verður trylltur með flappanum

:thup:



hvar fannstu svona flappa? Væri til að athuga hvort það sé svona til fyrir e30 ac schnitzer :P

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Apr 2011 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Einarsss wrote:
jon mar wrote:
birkire wrote:
ooo afturendinn verður trylltur með flappanum

:thup:



hvar fannstu svona flappa? Væri til að athuga hvort það sé svona til fyrir e30 ac schnitzer :P


Ég keypti þetta nú bara notað frá Norge. Sagan segir að þetta sé af e30 M3 Evo.

Þetta er bíllinn sem þetta var á, kauði var að fá sér stærri.

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Apr 2011 15:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 26. Apr 2009 15:26
Posts: 454
klikkað !

_________________
Ívar Helgi Grímsson

E34 ///M5 90
E21 315
Zx-6r 06


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Apr 2011 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
djöful er þetta GEGGJAÐ KÚL!! 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Apr 2011 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þetta flywheel :drool: :drool:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Apr 2011 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
MEGA flott hjá þér Jón :thup: :thup:

Hlakka mikið til að skoða bílinn þinn á Bíladögum og vonandi kem ég á mínum norður en ég lofa engu 8) :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 3.45S
PostPosted: Fri 15. Apr 2011 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
jon mar wrote:
Á myndina vantar svo 3.91 M5 LSD drif sem ég fékk hjá AJ Racing Corporation, það fer í smá yfirhalningu bráðlega áður en það fer í bílinn. Svo í framhaldi af því mun ég auglýsa mitt 3.45 LSD til sölu, áhugasamir um kaup geta haft samband í pm.


Sæll Jón,

ég skal kaupa þetta drif af þér :)

Kv,
Arnar Már.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 793 posts ]  Go to page Previous  1 ... 42, 43, 44, 45, 46, 47, 48 ... 53  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group