Jæja, það kom inn svolítið af nýju dóti núna nýverið. Ég var eins og krakki í sælgætisbúð á meðan tekið var uppúr kössunum

Þarna gefur að lýta.
- 8.5lbs S38b36 JB Racing ltw flywheel ásamt viðeigandi boltum og skífu sem var verslað af Turner Motorsport
- Racing Dynamics Strut Brace, einnig verslað af Turner
- Stainless bremsuslöngur sem Skúli snillingur sá um að græja fyrir mig.
Svo er þarna einn hlutur líka á myndinni sem ég er að gæla við að prófa, spurning hverjir fatta dæmið
Á myndina vantar svo 3.91 M5 LSD drif sem ég fékk hjá AJ Racing Corporation, það fer í smá yfirhalningu bráðlega áður en það fer í bílinn. Svo í framhaldi af því mun ég auglýsa mitt 3.45 LSD til sölu, áhugasamir um kaup geta haft samband í pm.
verulega ánægður með þetta dót og þykir einna verst að ég geti ekki græjað mér kúpplinguna sem ég vil fyrir sumarið til að geta sett fly-ið í.
Eins var ég einnig að fá kassa sem er ætlaður einum ákveðnum e36 325i bíl, eitthvað af krassandi dóti þar
Nóg að gerast í WET Motorsport

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tækiFord Bronco '66
Bara station bílar, enginn BMW.