bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 414 of 423

Author:  Fatandre [ Mon 09. Mar 2015 14:33 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Svona flames, er það ekki hættulegt fyrir vélina?

Author:  Tóti [ Mon 09. Mar 2015 14:40 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Fatandre wrote:
Svona flames, er það ekki hættulegt fyrir vélina?


Endaði allaveganna ekki vel hjá Aron Jarl :?

Author:  fart [ Mon 09. Mar 2015 14:58 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Tóti wrote:
Fatandre wrote:
Svona flames, er það ekki hættulegt fyrir vélina?


Endaði allaveganna ekki vel hjá Aron Jarl :?


Þetta er nátturulega ekki "all out anti lag", heldur kickar bara inn a overrun yfir 3500rpm og er frekar milt stillt núna.
Duration er 4 sekúndur

Skillst að aðal hættan sé exsessive EGT tölur, en þetta á að vera ok.

Spurning um að fá comment frá Gönnz

Author:  gstuning [ Mon 09. Mar 2015 23:33 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Allt spurning um hvad madur er ad leita eftir hvernig thetta er stillt. Eg maeli bara ekki med tvi ad folk se ned alvoru antilag.

Author:  fart [ Mon 16. Mar 2015 10:32 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

Ég er buinn að slökkva á Anti-Lag þangað til að við finnum út hvernig takkin stjornar þessu ON/OFF.

Annars ákvað ég að hlaða í eina svona: Aldrei að vita nema einhver bíti á..

3 aðrir 100% OEM (og collectable) E36 M3 GT til sölu, verðbilið 35-45 þúsund Euro, þannig að ásett verð virðist hafa stigið aðeins.

Svo er eitt dálítið perralegt update á leiðinni :alien:

Author:  gstuning [ Mon 16. Mar 2015 12:09 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Ég held að þú sért búinn að flækja þetta fyrir sjálfum þér meira enn þarf.

Það eru 5 hlutir að vinna samann hérna hjá þér.

1. Antilag stillingarnar breyta engu fyrir neðan 3500rpm og undir 2%TPS (sem dæmi) og það er max breyting fyrir ofan 3600rpm (sem dæmi, max retard og cuts)
2. Input rás sem leyfir antilag, hún þarf að vera undir X voltum (cirka 1volt eða svo).
3. 2 póla rofi sem tengir tvo víra samann eða aðskilur þá.
4. tölvuútgangur sem "tengir tvo víra samann eða aðskilur þá" , þessum útgang er svo stýrt af tölvunni í gegnum MISC2 output
5. Jarðsamband - þetta kemur innan úr tölvunni í alvöru jarðsamband.

Rásin sem þú víraðir inná er með 5v pullup, sem er cirka 10k Ohm. Þetta þýðir að þegar rásin er ekki tengd í jörð þá mælir tölvan 5v. Ef ekki þá þarf að færa vírinn á aðra rás.

Image

Image

Það sem við erum að leitast eftir að gera er að mynda samband frá jörð í 18-3 til að breyta Antilag inputinu.

Einfaldasta test er ..

1. Setja MISC2 á ON
2. Flippa rofanum og sjá hvað gerist fyrir voltin á rásinni

Rofin ætti að stjórna voltunum á rásinni,
Þegar misc2 er off þá getur rofin engu stjórnað því það er ekki heildarsbamband í jörð. Tölvan á engann hátt getur séð hvort að rofinn sé on eða off nema MISC2 sé ON.

Author:  fart [ Mon 16. Mar 2015 12:20 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

gstuning wrote:
Ég held að þú sért búinn að flækja þetta fyrir sjálfum þér meira enn þarf.

Ég er löngu hættur að fatta þetta :)

Takkinn virkar á Rás 2 on/off 5Volt, í raun um leið og TPS fer yfir 2% ef ég man rétt
Svo um leið og bíllinn fer á 3500rpm range sé ég ALS merkið verða gullt, og svo grænt þegar TPS fer niður fyrir 2% (off throttle).
Og takkinn gerir ekkert,

Þetta er einhver ein smá stilling sem er að gera mig sköllóttann :|

Author:  gstuning [ Mon 16. Mar 2015 12:37 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

þarft að fara yfir þetta í skrefum.

Virkar rofinn? MISC2 ON, hvað gerist fyrir voltin þegar þú flippar rofanum?
Virkar MISC2? hvað gerist fyrir voltin þegar MISC2 fer úr OFF í ON og rofinn er ON?

Antilagið er bara afleyða hinna tveggja.

Voltin er í raun eina sem þú þarft að finna úr, antilagið virkar svo bara eins og það á að gera þegar það er komið á hreint.

Author:  fart [ Mon 16. Mar 2015 12:43 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

Fer yfir þetta, skipulega

Author:  fart [ Tue 17. Mar 2015 08:27 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

Smá internet statistics.. Rúmum sólarhring eftir að ég setti inn auglýsinguna, líklega þar sem ég henti henni inn á Facebook.

Nú vantar bara að menn fari að hafa samband..

Quote:
Ad Statistics
Page Views 2735
Email Contacts 0
Parkings 24

Author:  Angelic0- [ Tue 17. Mar 2015 10:55 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

Ég þarf sennilega Antilag á M50B20, það er allavega ekki mikið að fara að gerast í 1.sta og 2.rum gír.... hjá mér...

Author:  gstuning [ Tue 17. Mar 2015 12:22 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

Antilag gerir ekkert nema af gjöf. Thannig ad.....

Author:  fart [ Tue 17. Mar 2015 18:55 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

Fatta ekki hvað málið er núna en ég fæ ekki takkann einu sinni til að breyta Rás2 eins og áður

Author:  bimmer [ Tue 17. Mar 2015 18:59 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

fart wrote:
Fatta ekki hvað málið er núna en ég fæ ekki takkann einu sinni til að breyta Rás2 eins og áður


Heyrist bara ekki neitt?????

Author:  fart [ Tue 17. Mar 2015 19:13 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

bimmer wrote:
fart wrote:
Fatta ekki hvað málið er núna en ég fæ ekki takkann einu sinni til að breyta Rás2 eins og áður


Heyrist bara ekki neitt????? Image

Hehe..
Spurning um að prufa létt96.7 þá svífur þetta í gegn

Page 414 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/