bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 405 of 423

Author:  fart [ Thu 25. Sep 2014 18:27 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Angelic0- wrote:
Er búinn að liggja yfir þessu....

verulega vanmetinn búnaður svo að ekki sé meira sagt...

þó að þetta sé kannski ekki "kickið" sem að maður er að leita að eins og í VTEC sem NA mótor, en í TURBO þá er svo mikill munur...

Varst þú ekki einn helsti VANOS haterinn fyrir stuttu síðan :D

Author:  Angelic0- [ Thu 25. Sep 2014 18:43 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

fart wrote:
Angelic0- wrote:
Er búinn að liggja yfir þessu....

verulega vanmetinn búnaður svo að ekki sé meira sagt...

þó að þetta sé kannski ekki "kickið" sem að maður er að leita að eins og í VTEC sem NA mótor, en í TURBO þá er svo mikill munur...

Varst þú ekki einn helsti VANOS haterinn fyrir stuttu síðan :D


Aldrei.... er E30 hater.... alltaf talið VANOS vera málið....

Menn hafa verið með tilgátur um M50 turbo setup og þá talað um að non-VANOS sé betra...

Ég gæti hafa spurt þig afhverju þú delete-aðir ekki VANOS e'h tímann, en það hefur þá vissulega verið í kaldhæðni...

Author:  fart [ Thu 25. Sep 2014 19:34 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Annars enda ég líklega í tveimur nýjum Solenoids.. Fyrir € 1000..
Bara til að vera viss

Author:  -Siggi- [ Thu 25. Sep 2014 21:18 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Image

Author:  fart [ Fri 26. Sep 2014 07:10 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

-Siggi- wrote:
Image

Story of this journey...

:lol:

Annars er vanosið sorglega nálægt þvi að virka fullkomlega.

Ég þarf nauðsynlega að finna út úr því hvort solenoid stjórnar retard á ásnum og hvort stjornar advanced.
Geri það líklega bara á endanum með því að aftengja annað.

Það sem stýrir retard virðist vera 100% í lagi enda skýst ásinn til baka, mig grunar að það sé neðra solenoid því að mótstaðan í því mældist spot on 3.7Ohm.

Ásinn flýtir sér ekki nógu hratt. Þvi gæti verið nóg á endanum að kaupa bara annað Solenoidið.

Eru einhver rafmagnsverkstæði á Íslandi sem menn mæla með og geta skoða þau fyrir mig, og mögulega komið þeim aftur í rétt Ohm?

Author:  slapi [ Fri 26. Sep 2014 07:32 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Image
Er þetta ekki svona?
Þá er þetta sami ventillinn og í s50B32 og S62.
Það er hægt að fá þetta notað einhversstaðar , algjör vitleysa að kaupa þetta fyrir 1000eur bara til að prófa.
Það er til sett með 3 uppí Eðal af S62. Þá þarf bara að lóða þá úr plötunni og koma þeim í þetta.

Author:  fart [ Fri 26. Sep 2014 07:41 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

slapi wrote:
Image
Er þetta ekki svona?
Þá er þetta sami ventillinn og í s50B32 og S62.
Það er hægt að fá þetta notað einhversstaðar , algjör vitleysa að kaupa þetta fyrir 1000eur bara til að prófa.
Það er til sett með 3 uppí Eðal af S62. Þá þarf bara að lóða þá úr plötunni og koma þeim í þetta.

þetta eru sömu solenoids, og eftir þvi sem eg best veit bila sjálfir ventlarnir aldrei, þeir stiflast en það er hægt að laga.
Lóðningarnar og plöturnar feila.

Ég væri alveg til í að kaupa eitthvað af þessum sem þið eigið, og mögulega fá einhvern til að lóða fyrir mig á S50B30 vir,
á B30 er hvert solenoid á sér tengi.

Ef einhver 2 solenoids mælast með 3.7ish Ohm mótstöðu er ég til í að kaupa þau.

Author:  Alpina [ Fri 26. Sep 2014 07:43 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Tóti........... Þórður Finnbogi lagaði þetta i bílnum sínum,, þeass lóðaði og gerði

allt eins og blómið eina eftir þá aðgerð

Author:  fart [ Fri 26. Sep 2014 07:45 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Alpina wrote:
Tóti........... Þórður Finnbogi lagaði þetta i bílnum sínum,, þeass lóðaði og gerði

allt eins og blómið eina eftir þá aðgerð

Ég er einn sá lélegasti á lóðboltanum :santa: skjálfhentur og óþolinmóður.
Á samt finan gasknúinn lóðbolta

Author:  slapi [ Fri 26. Sep 2014 07:56 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Þessir ventlar hafa alveg bilað. Þ.e spólað brunnið..



ps. ég er reyndar búinn að segja skilið við Eðalinn :lol:
Póstaðu á MasterMekkann

Author:  fart [ Fri 26. Sep 2014 07:59 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

slapi wrote:
Þessir ventlar hafa alveg bilað. Þ.e spólað brunnið..



ps. ég er reyndar búinn að segja skilið við Eðalinn :lol:
Póstaðu á MasterMekkann

Wthat the F...

Ég renni bara við hjá honum, kem á Mánudag til landsins.

Já einn ventillinn sem ég á er dauður að þvi er virðist.

Author:  fart [ Mon 13. Oct 2014 18:03 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Þá er vanosið farið að virka 90% rétt og þvílíkur munur! Aflið er alveg töluvert meira á lágum snúningi. Nú þarf bara að smella sér aftur á Dyno :angel:

Author:  Alpina [ Tue 14. Oct 2014 22:14 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

:thup:

Author:  Danni [ Wed 22. Oct 2014 20:16 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Búinn að selja?

Einhver Gavali Lorenzito Ace claimar að hann var að kaupa þennan á BMW E36 World facebook grúppunni :lol:

Author:  bimmer [ Wed 22. Oct 2014 21:32 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Varla - Svenni er í Svíþjóð að kaupa stærri bínur.

Page 405 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/