bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 404 of 423

Author:  bimmer [ Tue 23. Sep 2014 17:54 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

fart wrote:
700+nm við c.a. @3000rpm. Það er töluvert meira en 560@5600


En er það endilega sniðugt?? :lol:

Author:  fart [ Tue 23. Sep 2014 18:16 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

bimmer wrote:
fart wrote:
700+nm við c.a. @3000rpm. Það er töluvert meira en 560@5600


En er það endilega sniðugt?? :lol:

Þetta hætti að vera sniðugt fyrir löngu síðan :)

En það er voðalega pirrandi að vita af þessu afli, en ná því ekki fram

Author:  bimmer [ Tue 23. Sep 2014 18:24 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Bara hvort þetta sé ekki ávísun á massa traction issues.

En ef þú kemur þessu niður þá er það bara flott.

Author:  fart [ Tue 23. Sep 2014 18:37 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

bimmer wrote:
Bara hvort þetta sé ekki ávísun á massa traction issues.

En ef þú kemur þessu niður þá er það bara flott.

Êg get alltaf skrúfað niður í aflinu með takkanum í mælaborðinu.

Author:  rockstone [ Tue 23. Sep 2014 18:54 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

ég væri heldur ekki ánægður ef það væri afl í felum :lol: :thup:

Author:  Alpina [ Tue 23. Sep 2014 19:07 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

700nm+ @ 3000 rpm :?

það er ekkert :? smáræði

Author:  fart [ Tue 23. Sep 2014 19:15 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Alpina wrote:
700nm+ @ 3000 rpm :?

það er ekkert :? smáræði

Var 680nm @ 3600 þegar hann kom frá Gunna. Ekkert óvarlegt að áætla að það sé eitthvað meira inni núna með túrbínum sem eru ekki í tætlum.

Dyno Sheet 23.09.14 (núna í dag)

Image

Til samanburðar gamla Mantey grafið 2009 við mun lægra boost

Image

og svo Gunni 2011 all out á ónýtum bínum.

Image

Aferandi lélegast togið í nýjasta grafinu þar sem að VANOS er alveg úti allan tímann.

Þetta sést greinileg hérna án VANOS vs með VANOS

212-220kPa @ 3xxxrpm. Btw á leiðinni frá Dynoinu...
Image

Þetta er Dyno rönnið. 142kPa at 3xxxrpm
Image

Author:  Alpina [ Tue 23. Sep 2014 19:46 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Hjá Manthey ertu með 450 ps @ sveifarás en 360 í hjólin ????????

Author:  fart [ Tue 23. Sep 2014 19:47 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Alpina wrote:
Hjá Manthey ertu með 450 ps @ sveifarás en 360 í hjólin ????????

Held að það sé lítið að marka slíkt. Menn reikna loss líklega öðruvísi

Author:  fart [ Wed 24. Sep 2014 06:28 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Ég á 3 vanos unit á "lager". Ætla að taka eitt þeirra (þetta sem ég skipti um O-hringi í siðast) og spæna það niður. Athuga hvort allt hefur ekki farið rétt saman og hvort að einhverjir O-hringirnir eru skemmdir.

Kaupa svo annað uppgerðarkit og rebuilda annað unitið. Reikna með að ná þessu í gang með þvi og svo nýjum pressure regulator valve..

Það má vel vera að ég skrúfi aðeins niður í aflinu eftir að þetta er komið í lag, en ég hefði samt frekar viljað hafa VANOS í lagi og hafa rétta togkúrvu frá c.a. 2500-3000rpm og uppúr í stað þess að þurfa að snúa mótornum upp til að fá togið, nú eða nota meira boost.

EDIT: Ég man ekki eftir að hafa seð þennan jarðardjöful þegar ég tok vanosið af,, Mögulega er þetta að valda öllum vandræðunum

Image

Mögulega er hann skrúfaður í eitthvað vitlaust. Man vel eftir að hafa séð hann, en grunar að hann sé skrúfaður í heddið, enda er jarðarbunge þar (ef ég man rétt)

Author:  fart [ Thu 25. Sep 2014 09:13 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Tók Vanos unitið með hæsta serial númerinu og spændi það í sundur, notaði svo þá parta úr þessum þremur sem ég á til að bua til eitt.
Swappaði VANOS uniti.. get orðið gert það á c.a. 20mín, án þess að taka ofanaf mótornum (mæli samt ekki með þvi)
Tengdi jörðina, og gat stýrt vanosinu i idle, það klifrar enn dálítið hægt upp en skýst alveg niður. Mögulega er olíuþrýstingurinn ekki réttur, en það lagast í dag þegar ég fæ nýjan pressure regulator valve.

Semi tengt.. en ég var að skoða þetta video

Gæjinn er með einhverja risa Precision Turbo á S50B32 @ 3.3LNON VANOS
Tografið er nánast eins og hjá mér þegar vanosið virkar ekki (auðvitað MUUUN hærri tölur) en alveg sorglegt að menn séu ekki að keyra VANOS og þessi gæi er með ViPec.. Toppar í 5600rpm
Image

Við erum báðir í lágum 4xxNm við 4500rpm og kúrvan fyrir það er eins og báðir bílar maxa tog í 5600rpm

Synd að menn keyri ekki vanosið, þessi bíll væri allt annar þannig.

Author:  Angelic0- [ Thu 25. Sep 2014 11:06 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Ég er einmitt búinn að vera að skoða með standalone, flest þessi standalone styðja VANOS....

Var í gærkvöldi búinn að setjast á að fara í VEMS, en fékk svo e-mail frá PPF í gærkvöldi þar sem að þeir mæla með MaxxECU...

Er orðinn alveg ringlaður aftur, en ég sé mikla möguleika í VANOS...

Hvernig eru menn samt að setja VANOS-ið upp í TURBO, advance á intake cam og retard á exhaust cam ?

Ertu ekki annars með Dual VANOS unitið af S50B32 :?:

Author:  fart [ Thu 25. Sep 2014 11:14 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Angelic0- wrote:
Ég er einmitt búinn að vera að skoða með standalone, flest þessi standalone styðja VANOS....

Var í gærkvöldi búinn að setjast á að fara í VEMS, en fékk svo e-mail frá PPF í gærkvöldi þar sem að þeir mæla með MaxxECU...

Er orðinn alveg ringlaður aftur, en ég sé mikla möguleika í VANOS...

Hvernig eru menn samt að setja VANOS-ið upp í TURBO, advance á intake cam og retard á exhaust cam ?

Ertu ekki annars með Dual VANOS unitið af S50B32 :?:

Ég er með S50B30 intake only VANOS.
Já ásnum er seinkað strax við 1500rpm og upp í 4500, max seinkun í kringum 2500-4000Rpm

Author:  gstuning [ Thu 25. Sep 2014 14:57 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Þegar maður er með S54, E85 og double vanos í action. Frekar impressive .



Image

Author:  Angelic0- [ Thu 25. Sep 2014 16:45 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Er búinn að liggja yfir þessu....

verulega vanmetinn búnaður svo að ekki sé meira sagt...

þó að þetta sé kannski ekki "kickið" sem að maður er að leita að eins og í VTEC sem NA mótor, en í TURBO þá er svo mikill munur...

Page 404 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/