bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 325i M50B25 NJ-104
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69
Page 41 of 42

Author:  Alpina [ Mon 01. Sep 2014 14:05 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Rönn á brautinni.......... 8)

pant vera með



fyrir aftan :oops:

Author:  Angelic0- [ Mon 01. Sep 2014 21:01 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

apollo wrote:
Stefan325i wrote:
Já ég er á slikkum og ég tók Ívar á 1/8 míluni í fyrra.

Sjáfsagt er hann fleiri hestöfl, og væri gaman að sjá hann taka tíma en þangað til þá er ég sneggstur.


Hvaða besta tíma áttu í 1/8 ?
Ég átti besta 1/8 tima þegar við kepptum hérna á ak uppá 8.020 og það var í engu gripi
Hvað átt þú í 1/8 í rvk vs ak ?

En annas drullukraftmikill hjá þér og einn daginn tökum við rönn !


Minnir að ég hafi séð 7.111 hjá Stefáni þennan dag, en það gæti verið della...

Author:  Angelic0- [ Mon 01. Sep 2014 21:03 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

gstuning wrote:
Hún er rated 580hö miðað við að maður er ekkert að blása umfram heitu, alveg í lagi að dæla smá meira lofti þótt það hitni aðeins meira.


Er þetta þá 56mm S200 series ?

Frekar góð túrbína, myndi samt vilja sjá Stefán með S366 ;)

Author:  Lindemann [ Mon 01. Sep 2014 23:18 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

http://www.1320go.com/iceland/getDates.php

mér sýnist í fljótu bragði 7,324 @ 97,96mph vera besti 1/8 tíminn á þessum bíl þennan dag

Author:  apollo [ Mon 01. Sep 2014 23:21 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Lindemann wrote:
http://www.1320go.com/iceland/getDates.php

mér sýnist í fljótu bragði 7,324 @ 97,96mph vera besti 1/8 tíminn á þessum bíl þennan dag



okei það er flottur tími en samt sem áður held ég að hann eigi best 8,15* minnir mig hér fyrir norðan
en ætla ekki að fullyrða neitt eða vera með einhver leiðindi

maður þarf bara að drulla sér í borgina og sjá hvað þetta getur !

Author:  Angelic0- [ Mon 01. Sep 2014 23:23 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Legend RUN :lol:
Code:
ALLIR FLOKKAR T1
Left Lane       Right Lane
Name   
1   Car Number   VIKTOR
Class   
Q/P   
0.00   Dial In   0.00
0.522   R/T   0.106
2.8870   60'   3.2770
14.7590   330'   15.5360
0.0000   1/8   0.0000
0.00   MPH   0.00
0.0000   1000'   0.0000
64.9990   1/4   64.9990
0.00   MPH   0.00
        
First to finish: Right .4160
    Margin   0.4160
65.521   Package   65.105
 
Racer's Stats
0.522   Best R/T   0.106
64.9990   Quickest E.T.   64.9990
0.00   Fastest MPH   0.00

Author:  Lindemann [ Mon 01. Sep 2014 23:24 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Það munar alveg töluverðu þar sem brautin fyrir norðan er með mun minna grip og líka uppímóti.

Það væri mjög gaman að sjá þinn bíl keyra fyrir sunnan, ætti að njóta sín vel í betra gripi og 1/4

Author:  Angelic0- [ Mon 01. Sep 2014 23:25 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

apollo wrote:
Lindemann wrote:
http://www.1320go.com/iceland/getDates.php

mér sýnist í fljótu bragði 7,324 @ 97,96mph vera besti 1/8 tíminn á þessum bíl þennan dag



okei það er flottur tími en samt sem áður held ég að hann eigi best 8,15* minnir mig hér fyrir norðan
en ætla ekki að fullyrða neitt eða vera með einhver leiðindi

maður þarf bara að drulla sér í borgina og sjá hvað þetta getur !


Enda er hann búinn að fikta aðeins síðan að hann var fyrir norðan ;)

Author:  Stefan325i [ Tue 02. Sep 2014 13:19 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Verður gaman að sjá hvað maður getur gert með þessari túrbínu, Ætla að reyna að blása meira inn á þetta, lönguninn í 10 sek er mikil.

Gunni búinn að skoða login hjá mér fínstilla aðeins, svo bara athuga hvort við eigum inni í kveikjuni og ná að halda út brautina 1,8 bar.

Ekkert víst að það gerist á þessu ári. En vonandi.

Þarf að bæta 1/8 mílluna hjá mér, startið og skiptinn á milli 1 í 2 gír er að tapa mest þar.

Sá að Bragi er að ná þessum part betur en ég.

Author:  Alpina [ Tue 02. Sep 2014 19:19 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Stefan325i wrote:

Þarf að bæta 1/8 mílluna hjá mér, startið og skiptinn á milli 1 í 2 gír er að tapa mest þar.

Sá að Bragi er að ná þessum part betur en ég
.


Bragi er með Camber plates........ munar eflaust

Author:  ///M [ Tue 02. Sep 2014 20:28 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Alpina wrote:
Stefan325i wrote:

Þarf að bæta 1/8 mílluna hjá mér, startið og skiptinn á milli 1 í 2 gír er að tapa mest þar.

Sá að Bragi er að ná þessum part betur en ég
.


Bragi er með Camber plates........ munar eflaust


Er Stebbi ekki líka með svoleiðis?

Til hamingju með tímann Stebbi! Glæsilegur svona m-techaður :)

Author:  Alpina [ Wed 03. Sep 2014 01:38 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

///M wrote:
Alpina wrote:
Stefan325i wrote:

Þarf að bæta 1/8 mílluna hjá mér, startið og skiptinn á milli 1 í 2 gír er að tapa mest þar.

Sá að Bragi er að ná þessum part betur en ég
.


Bragi er með Camber plates........ munar eflaust


Er Stebbi ekki líka með svoleiðis?

Til hamingju með tímann Stebbi! Glæsilegur svona m-techaður :)


Veit ekki ......

Image

E30 Rear Subframe Camber & Toe Correction Kits

Author:  ///M [ Wed 03. Sep 2014 02:36 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá sneggsti, besti og stuðaralausa

Quote:
K-MAC chamber og toe stillanlegar fóðringar á afturfjöðrun.

Author:  Lindemann [ Wed 03. Sep 2014 19:25 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá sneggsti, besti og stuðaralausa

er ekki búið að vera svoleiðis í þessum bíl í svona 15ár?? :)

Author:  noxinn [ Thu 04. Sep 2014 13:28 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá sneggsti, besti og stuðaralausa

fer undir 10 ef að þú setur á hann stuðara og lagar aerodynamics...

Page 41 of 42 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/