bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e39 540 ( SS200 )
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=58531
Page 5 of 9

Author:  tolliii [ Wed 03. Apr 2013 01:53 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

Þessar felgur fara honum svakalega vel :thup:

Author:  Angelic0- [ Thu 04. Apr 2013 23:14 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

Það var e'h snillingur sem að valdi þetta felgusett 8)

Custom order extra 8mm á lippið..

Author:  Xavant [ Mon 08. Apr 2013 22:59 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

Fjárfesti í öðrum aftur ljósum í dag af Bergsteini, er búinn að vera á bömmer yfir því að hafa afturljósin svona sprungin, nú getur maður rúntað um með hreina samvisku 8)

Fyrir
Image
Image

Eftir
Image
Image

Author:  rockstone [ Mon 08. Apr 2013 23:30 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel (update síða 5)

Mikið betra! :thup:

Author:  Xavant [ Wed 10. Apr 2013 01:21 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel (update síða 5)

Bónsession :)
Image
Image
Image
Image

Author:  Danni [ Wed 10. Apr 2013 08:04 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel (update síða 5)

Geðveikur bíll!

Líka ánægður með að þú sért að halda þig við pre-facelift ljósin! Finnst þau nefnilega koma glettilega vel út þegar það eru hvít stefnuljósin á þeim.

Author:  rockstone [ Wed 10. Apr 2013 08:06 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel (update síða 5)

Bara flottur 8)

Author:  Xavant [ Wed 10. Apr 2013 11:36 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel (update síða 5)

Danni wrote:
Geðveikur bíll!

Líka ánægður með að þú sért að halda þig við pre-facelift ljósin! Finnst þau nefnilega koma glettilega vel út þegar það eru hvít stefnuljósin á þeim.


Þau fara ekki neytt, mér finnst hann geggjaður með þeim 8)

Author:  Bartek [ Wed 10. Apr 2013 12:05 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel (update síða 5)

Xavant wrote:
Danni wrote:
Geðveikur bíll!

Líka ánægður með að þú sért að halda þig við pre-facelift ljósin! Finnst þau nefnilega koma glettilega vel út þegar það eru hvít stefnuljósin á þeim.


Þau fara ekki neytt, mér finnst hann geggjaður með þeim 8)

TRUE THAT!

Author:  Raggi M5 [ Wed 10. Apr 2013 12:21 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel (update síða 5)

Segðu mér að þú sért að fara redda kösturum í stuðarann ! :)

Author:  Xavant [ Wed 10. Apr 2013 12:40 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel (update síða 5)

ég á kastarana til, ég þarf bara að redda nýjum Plugs fyrir þá, vantar annað kastara-plugið í bílnum og hitt er ónýtt :/
Á þetta ekki að vera til í TB?

Author:  Xavant [ Wed 10. Apr 2013 13:19 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel (update síða 5)

Fann fæðingarvottorðið :)

Type code DE61
Type 540I (EUR)
E series E39 ()
Series 5
Type LIM
Steering LL
Doors 4
Engine M62
Displacement 4.40
Power 210
Drive HECK
Transmission AUT
Colour FJORDGRAU METALLIC (310)
Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)
Prod.date 1996-09-02

S248A LENKRADHEIZUNG Steering wheel heater
S302A ALARMANLAGE Alarm system
S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering
S339A SHADOW LINE Shadow-Line
S354A GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE Green windscreen, green shade band
S401A SCHIEBE-HEBEDACH, ELEKTRISCH Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S415A SONNENSCHUTZROLLO FUER HECKSCHEIBE Sun-blind, rear
S423A FUSSMATTEN IN VELOURS Floor mats, velours
S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit
S430A INNEN-/AUSSENSPIEGEL AUT.ABBLENDEND Interior/outside mirror with auto dip
S438A EDELHOLZAUSFUEHRUNG Fine wood trim
S464A SKISACK Ski bag
S481A SPORTSITZE FUER FAHRER/BEIFAHRER Sports seat
S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger
S500A SCHEINW.WASCHANL./INTENSIVREINIGUNG Headlight wipe/wash/Intensive cleaning
S508A PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC)
S522A XENON-LICHT Xenon Light
S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning
S629A AUTOTELEFON MIT KARTENLESER VORN Car telephone (GSM) w card reader, front
S677A HIFI SYSTEM PROFESSIONAL HiFi System Professional DSP
S704A M SPORTFAHRWERK M Sports suspension
L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany/Austria
S863A SERVICE KONTAKT-FLYER EUROPA Retailer Directory Europe
S879A DEUTSCH / BORDLITERATUR On-board vehicle literature German
S260A SEITENAIRBAG FUER FAHRER/BEIFAHRER Side airbag for driver/passenger
S280A LM RAEDER/SPEICHENSTYLING BMW LA wheel-spoke 176
S411A FENSTERHEBER,ELEKTRISCH VORN/HINTEN Window lifts,electric,front/rear
S431A INNENSPIEGEL,AUTOMATISCH ABBLENDEND Interior mirror with automatic-dip
S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front
S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights
S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control
S548A KILOMETERTACHO Kilometer-calibrated speedometer
S550A BORDCOMPUTER On-board computer
S665A RADIO BMW BUSINESS Radio BMW Business RDS

Author:  ömmudriver [ Wed 10. Apr 2013 13:35 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel (update síða 5)

Xavant wrote:
ég á kastarana til, ég þarf bara að redda nýjum Plugs fyrir þá, vantar annað kastara-plugið í bílnum og hitt er ónýtt :/
Á þetta ekki að vera til í TB?



Þessi plögg kosta eflaust klink í BL :)

Author:  Zed III [ Wed 10. Apr 2013 14:32 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel (update síða 5)

ömmudriver wrote:
Xavant wrote:
ég á kastarana til, ég þarf bara að redda nýjum Plugs fyrir þá, vantar annað kastara-plugið í bílnum og hitt er ónýtt :/
Á þetta ekki að vera til í TB?



Þessi plögg kosta eflaust klink í BL :)


4-5 þús parið held ég að ég hafi borgað fyrir 1-2 mánuðum.

Glæsilegur bíll annars.

Author:  Xavant [ Wed 10. Apr 2013 18:36 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel (update síða 5)

Zed III wrote:
ömmudriver wrote:
Xavant wrote:
ég á kastarana til, ég þarf bara að redda nýjum Plugs fyrir þá, vantar annað kastara-plugið í bílnum og hitt er ónýtt :/
Á þetta ekki að vera til í TB?



Þessi plögg kosta eflaust klink í BL :)


4-5 þús parið held ég að ég hafi borgað fyrir 1-2 mánuðum.

Glæsilegur bíll annars.


Þakka þér fyrir upplísingarnar :)

Page 5 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/