bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 69 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5
Author Message
PostPosted: Tue 03. Jan 2012 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Bandit79 wrote:
offsettið á felgunum er 34 og er með 15mm spacers .. þannig að offsettið er 19. En þetta er líka spurning hversu langt maður vill fara með svona gamlann touring. Hann er alls ekki góður í lakkinu og kominn yfir 314þús km en gengur samt eins og klukka.

Maður myndi alvarlega íhuga þetta ef hann være betri í lakkinu, keyrður minna og með B25 eða V8 .


Pfff, B20 er bara practical maður... vinur minn í Noregi er einmitt líka með svona 520i Touring, hans er reyndar 95 og með V8 look, stuðari líka...

En það er ekkert að því að eiga daily sem að lookar, E46 hjá mér er t.d. bara 318i skiluru... en það er líka praktík á bak við það 8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Jan 2012 10:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Þetta stefnir í góða átt gamli, það er pæling að kíkja út aðeins með atla í jan þannig maður fær kannski að sjá felgurnar á bílnum :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Jan 2012 16:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
maxel wrote:
Þetta stefnir í góða átt gamli, það er pæling að kíkja út aðeins með atla í jan þannig maður fær kannski að sjá felgurnar á bílnum :D


haha .. ég get nú bara tekið betri myndir fyrir þig :) Þú verður þá allavega að drífa þig að bóka þar sem ég og Atli förum með sama flugi þann 10/1

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Mar 2012 12:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Jæja svosem ekkert geðveikt mikið að frétta af þessum en eithvað búið að gerast.
Og bíllinn bara keyrir og keyrir , kominn i 317.000km og aldrei vesen þannig séð :thup:

Búinn að skipta um miðstöðvarmótstöðu. Blæs núna á öllum stillingum :)
Búinn að laga afturhlerakrabbameinið. Þurfti að spretta upp loomið hjá lömunum og laga hátt í 12-13 víra sem voru farnir í sundur. En núna virkar allavega allt í hleranum :)
Búinn að láta hurðarlistann á bílstjórahurðina
Búinn að taka þetta ljóta teip frá þokuljósunum
Lét lesa af honum og slökkva á Airbag ljósinu til að sjá hvort að slip-ring skiptin hjá okkur hafi virkað... og það virkaði :thup:
Fór og lét tékka hjólastillinguna, þar sem við höfðum bara "snúrað" með afturhjólunum. Og það fyndna er að við hittum 100% og þurfti engu að breyta :thup: Mekkinn var frekar orðlaus yfir því.
Og Oz´s komnar undir :thup: Veturinn búinn hér í danaveldi.

Svo tók ég nokkrar myndir af honum, þó ekki nýbónaður :? en var búinn að henda honum í gegnum þvottastöð daginn áður.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Myndirnar teknar á gamla Canon D80 með bilað autofocus þannig að ég þurfti að stilla focus sjálfur. Og það var frekar erfitt að ná þessu almennilega en þó betra en Xperia X8 síminn.

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Mar 2012 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Þessi er bara rétt tilkeyrður og gaman að lesa hvað hann gengur vel. Flottir viðarlistarnir í innréttingunni og spes að sjá bláa leðrið en það venst örugglega fljótt :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Mar 2012 15:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
ömmudriver wrote:
Þessi er bara rétt tilkeyrður og gaman að lesa hvað hann gengur vel. Flottir viðarlistarnir í innréttingunni og spes að sjá bláa leðrið en það venst örugglega fljótt :thup:


Já það er spez en ég fékk líka alla innréttinguna á ekki neitt 8) En maður venst þessu fljótt og bíllinn er bara orðinn allt annar með leðrinu. Var mikið að spá í að taka gráu spjöldin úr hurðunum og mála þau svört og sama með viðarlistana. En hann er á sölu núna og nenni ekki að gera meira nema að það flýti fyrir sölu.

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Mar 2012 21:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Á ekki að pólera lippin? :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Mar 2012 11:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
gardara wrote:
Á ekki að pólera lippin? :)


haha .. hvaða lip ? :lol:

Bíllinn er til sölu .. þannig að ég ætla ekki að eyða meira í hann. Hefði ég nú ætlað að eiga hann áfram þá væri nú freistandi að kaupa 3,5" lip að aftan og 2,5" að framan.

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Apr 2012 13:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
þá er þessi seldur og farinn í hendur Vietnama :troll:

Sem betur fer er maðurinn mikill BMW maður og ætlar að sprauta bílinn og gera hann ennþá betri :)

Var kominn í 317.600 KM and still going .....

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 69 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group