bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Tue 26. Apr 2011 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Það er ekkert svakalegt verk, en best er auðvitað að komast á lyftu.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Apr 2011 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Cool combo,,,,svart teppi og gul sæti 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Apr 2011 03:28 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Jul 2010 20:59
Posts: 451
Location: Reykjavík
srr wrote:
Cool combo,,,,svart teppi og gul sæti 8)


skömminni skárra en þetta var, því minna af þessum gula lit því betra.. ekki alveg my cup of tea

_________________
Audi A4 2.0 4sale


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. May 2011 01:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Jul 2010 20:59
Posts: 451
Location: Reykjavík
nokkrar myndir frá pavement scrapers samkomu um daginn

Image

Image

Image

Image

Image

Image

er búinn að dunda eitthvað í honum líka, skipti um vatnsdæluna þá hætti vatnslekinn loksins og fékk mér stock afturljós sem ég á eftir að klára að modda smá

Image

fékk mér oem 17x8 alpina rimmur

Image

Image

Image

nú vantar mér bara 1" spacera og svo skrúfa hann alveg niður að framan þá er þetta fííínt :thup:

_________________
Audi A4 2.0 4sale


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. May 2011 01:18 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
mér fannst hann heldur svalari á gömlu felgunum en ég held að alpina felgurnar væru flottar aðeins ljósari ;)

reddaðu þér m-tech framan á hann þá verður hann geðveikur ;)

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. May 2011 08:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ellipjakkur wrote:

reddaðu þér m-tech framan á hann þá verður hann geðveikur ;)


mtech er ofmetið

Fíla hann svona :mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Jun 2011 01:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Jul 2010 20:59
Posts: 451
Location: Reykjavík
Alpina felgurnar entust ekki lengi hjá mér þar sem ég var ekki að fýla offsetið nógu vel og fékk mér 16" Borbet A felgur í staðinn, 9" et15 að aftan og 7.5 et20 að framan

fékk 225/45 dekk með afturfelgunum og þurfti að skrúfa coiloverið í hæðstu stöðu til að geta keyrt á þeim, því verður reddað um helgina með 195/45 :mrgreen:

Image

Image

ætla að pólera lippið á þeim við tækifæri og hafa miðjuna í sama lit, kemur vel út eins og sjá má hér

Image

svo þarf ég að finna mér borbet eða bmw miðjur á þær

_________________
Audi A4 2.0 4sale


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Jun 2011 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
:thup: :thup: :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Jun 2011 08:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Image

Alveg í lagi að einhver sé að ná að pulla non mtec hérna á landinu

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Jun 2011 08:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
gardara wrote:
http://i.imgur.com/4Ct26.png

Alveg í lagi að einhver sé að ná að pulla non mtec hérna á landinu



Sammála, fer þessum gríðar vel

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Jun 2011 02:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Jul 2010 20:59
Posts: 451
Location: Reykjavík
Image

_________________
Audi A4 2.0 4sale


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Jun 2011 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Huggulegur bíll




en hvað er þetta að vera mesti auli EVER,, á eins gerðarlegum bíl og þessi ..........




og aka um á felgum sem eru svo rosalega miklu breiðari en dekkin.. og falla í þá ömurlegu gryfju og ætla sér að vera svo LAME cool eins og ónefndir aðilar hér á kraftinum (( fyrsti stafurinn byrjar á ,,,,,,,,,,,,,,,, [f2],,,,,,, og næsti á ALxx===)



ATH ..... mitt álit :idea:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Jun 2011 22:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 10. Jun 2011 06:06
Posts: 19
Borbet A + E36 = ghay :gay:

Alpina ftw !

_________________
E21 - M54B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Jun 2011 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Sammála Sveinka þetta er bara ljótt

En annars huggulegur bíll

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Jun 2011 02:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Jul 2010 20:59
Posts: 451
Location: Reykjavík
mig langaði í djúpar og breiðar felgur, og til þess að geta haft hann eins lágan og ég vill hafa hann þá þurfa að vera teygð dekk á þeim annars liggja dekkin í brettunum og bíllinn ókeyranlegur.

mér finnst þetta margfalt flottara svona lágt og teygt heldur en með meters fendergap til hvers? keyra á breiðari dekkjum? haha mér gæti ekki verið meira sama um dekkjastærðina, ég vill hafa hann eins lágann og ég mögulega get, og þetta þarf bara að gera til að það sé framkvæmanlegt.

en allir hafa rétt á sinni skoðun, nú vitið þið mína :mrgreen:


Image

Image

Image

_________________
Audi A4 2.0 4sale


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group