bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 436 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 ... 30  Next
Author Message
 Post subject: Re: BMW E36 318is coupe
PostPosted: Tue 03. Mar 2009 02:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
saemi wrote:
ingo_GT wrote:
úff mér er byrja að kvíða að fara með minn í skoðun hann bremsar ekkert að aftan og lítið að framan og fult af smá hlutum sem virkar ekki :oops: :lol:


Annars gángi þér vel með þetta :)


:lol: Varla ferðu með bílinn í skoðun þannig!!!


Nei ætla nú að taka allt í bremsurnar í gegn og skifta um rúður bara er svo viss um að það eigi eftir að fá endurskoðum samt :lol:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is coupe
PostPosted: Thu 05. Mar 2009 23:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Hehe, fékk einn af l2c til að fótosjoppa smá fyrir mig.
Filmur, málað yfir rendurnar og ASA AR1 felgur.

Image

Þetta er aaaalveg að gera sig. 8)
M3 stuðari og ég verð ekki mikið sáttari við útlitið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is coupe
PostPosted: Fri 06. Mar 2009 00:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
:burn: Þú verður laminn ef þú málar yfir rendurnar á húddinu :evil:




















Smá grín :rollinglaugh:

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is coupe
PostPosted: Mon 09. Mar 2009 19:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Ég hata hurðaspjöld á E36!! :evil:
Hægra megin var það farið að bólgna upp, svona:
Image

Svo ég rölti til Auðuns Bólstrara þegar ég áttaði mig á því að hann býr í sömu götu og ég, og hann sagði að þetta væri ekkert mál ef ég tæki stykkið þarna af, þar sem leðrið er bólstrað á.
Nújæja, ég skýst heim og ætla að prufa það,
tek þá eftir að einhver tard hefur kíttað það niður með hvítu kítti (Auðunn hafði séð það og sagði að það væri klárlega ekki þannig komið frá verksmiðjunni).
Nújæja, hitabyssan upp og reyni aðeins að hita kíttið og losa það smá, gengur vel á köntunum.
Ætla svo aðeins að fara að toga í það og sjá hvort það sé að verða laust.... btw allt mjöög varlega gert hjá mér.
Tek þá eftir að allt helvítis stykkið er límt niður með þessu kítti og var farið að rifna frá! :x
Image

Reyndi að skafa þetta enn rólegar og komast aðeins lengra og vona að þetta væri ekki alla leið, en nei þá sá ég þetta:
Image

Komið niður í leður semsagt, og allt þetta trefjapappahelvíti (eða hvað þetta nú heitir) handónýtt.

Image

Búinn að leita nógu fjandi mikið að nýju spjaldi, ákvað þess vegna að reyna bara að laga þetta þar sem enginn virðist eiga svona til.
Held að þetta spjald verði bara endanlega dæmt ónýtt! :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Mar 2009 21:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
hahaha vesen :'D

það sama er samt i gangi hjá mér, allt að bólgna fra farþegameginn.

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Mar 2009 21:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
Þetta fór alltaf aðeins í mig hvernig þetta spjald var ég skoðaði það og komst að því að það hafði verið skipt um spjaldið einhverntíma þarna hægra megin og það hefur verið með plussi þannig að þetta var búið að fúska í bílinn áður en að ég fékk hann.



.

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Mar 2009 23:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Jæja, fór með hann í TB og ætlaði að fá þá til að skipta um bremsurör og spindla.
Þeir skoðuðu hann og sögðu mér að það væri meira að honum en við héldum.

Drif festingar að aftanverðu eru að ryðga í sundur og þarf að sjóða upp.
Bolti í demparafestingu að framan er brotinn og fastur í nafinu, þyrfti að fá nýtt naf.
Spyrnur og spindlar í slöku ástandi, þarf að skipta um.
Bremsurörið enn ónýtt.
Bremsuslanga að framan fer að syngja sitt síðasta.

Svosem hægt að gera við en mig skortir aðstöðu til þess og þetta kostar um 2-300.000 í viðgerð hjá TB, sem mér finnst varla svara kostnaði þar sem ég fékk bílinn á svipaðan pening.
Spurning hvað maður gerir...

:( :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Mar 2009 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Ef þú partar hann mátu láta mig vitta væri til að kaupa topp lúgunna úr honum ásamt smá drasl :)

Annars leiðinlegt að heyra með þetta
En hverni væri nú að kaupa boddyið af hk racing og færa allt úr þínum í hans ? :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Mar 2009 23:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Það er eiginlega pælingin, ætla allavega að kíkja á það hjá honum á morgun.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
uhh, subframe dótið er common kvilli, ekkert mál að laga og hitt er peaches..

lagaðu þennan bara :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 00:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Auðvitað myndi ég helst vilja það, en erfiðara þegar aðstaðan er ekki til staðar. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 04:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
er þá ekki ráðlegast að selja, og byrja að leta aftur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 07:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Angelic0- wrote:
uhh, subframe dótið er common kvilli, ekkert mál að laga og hitt er peaches..

lagaðu þennan bara :!:



svo sem ekkert tæknilega flókið.. en hellings aðgerð að gera það :shock:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 10:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Jep.
Það eru nokkrir möguleikar sem ég er að skoða...

Kaupa skelina af HK RACING og færa allt yfir úr mínum, ásamt því að kaupa M50B25 mótor.

Gera við þetta (hef þó ekki aðstöðuna, en gæti hugsanlega gert það í skemmunni í sveitinni í páskafríinu).

Selja og kaupa annan E36 Coupe sem ég veit um í miklumiklu betra standi.

Spurning hvað maður gerir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Maddi.. wrote:
Jep.
Það eru nokkrir möguleikar sem ég er að skoða...

Kaupa skelina af HK RACING og færa allt yfir úr mínum, ásamt því að kaupa M50B25 mótor.

Gera við þetta (hef þó ekki aðstöðuna, en gæti hugsanlega gert það í skemmunni í sveitinni í páskafríinu).

Selja og kaupa annan E36 Coupe sem ég veit um í miklumiklu betra standi.

Spurning hvað maður gerir..


Hvaða bíll er það?

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 436 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 ... 30  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group