Tommi Camaro wrote:
það er ekkert að þessum skurði eða fræsingu, bíllinn þinn er bara of mikið lækkaður fyrir íslenskar aðstæður, Er ekkert að reyna að vera leiðinlegur við þig en ég held að þetta sé þungt mál að sækja.hef bíllinn þinn hefði verið í eðlilegri hæð og pannan hefði farið þá væriru með betra mál í höndunum. það er ekki einu sinni skemmd á stuðarnum hjá þér og lýsinginn er alveg yfir meðallagi. síðan skíla þeir sér við eitthvað sem þeir kalla Ábyrgð ökumannsins.
Fyrir íslenskar aðstæður ?! Býrðu uppá fjalli eða út í móa ? Ég hef átt lægri bíla en þetta, þessi bíll fer leikandi yfir allar hraðahindranir og ójöfnur á vegum. Svo hef ég setið í bíl sem var lægri en þetta frá framleiðanda en hann var þá örrugglega vanbúinn fyrir íslenskar aðstæður og það þyrfti klárlega að hækka hann upp !! Og er ekkert að þessum skurði

Venjulegir fólksbílar, jeppar og jepplingar skríða þarna yfir !! Ég er ekki einn af þeim sem að ýki hlutina út í eitt, ef þetta væri mér að kenna vegna vanþekkingar eða reynsluleysi þá myndi ég viðurkenna það án nokkurra vandkvæða
Alls ekkert illa meint Tommi, ég er eingöngu að reyna að útskýra þetta betur fyrir þér.
Kv,
Einn sár
