Jæja þá fékk Miss Hung nýjann bimma.
Ætlunin var að ná í X5 en ég fann engann sem gat réttlæt þetta heimskulega verð sem er á þeim en datt svo niður á þennan eðal X3 í B&L og skellti mér á hann.
Þetta er sem sagt E-83 2.0 Dísel og 6 gíra (150 HÖ)
Kemur á götuna í apríl ´05 frá B&L.
Ekinn 7 þúsund km.
Læt fylgja 2 myndir og tek ekki fleirri fyrr en ég hef klárað að samlita hann og filma frammí.
COLOR : Silbergau Metallic
UPHOLSTERY : STOFF ADVENTURE/ANTHRAZIT
Order Options
169 Eu3 Exhaust Emissions norn
2LA LT/ALY WHEELS Y-SPOKE 114W.MIXED TYRES "18
216 SERVOTRONIC
226 SPORTS SUSPESION SETTINGS
249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL
255 SPORTS LETHER STEERING WHEEL
321 EXTERIOR PARTS IN BODDY COLOR (Þeir gleymdu bara sílsunum)
330 SPORTS PACKAGE
481 SPORTS SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
520 FOGLIGHTS
662 RADIO BMW BISINESS CD
760 INDIVIDUAL HIGH-GLOSS SATIN CHROME
775 INDIVITUAL ROOF-LINING ANTHRACITE
785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS
8SP COP CONTROL (Hvað er þetta

)
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
880 ENGLISH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE
984 CODING SERVICE INTERVAL
993 MODEL YEAR CODE
998 CONTROL OF THE LAUNCH INTERNAL DEMANDS
SERIES OPTIONS
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
851 LANGUAGE VERSION GERMAN
