gummio wrote:
Stórglæsilegur bíll, til hamingju!
Slitinn "upper control arm" (efri spindilarmur) þarna frammi á að geta valdið svona titringi, sérstaklega þegar maður bremsar. Ef hann er farinn ætti að heyrast "klonk" hljóð þegar þú tiplar á bremsuna.
Nei, þetta er ekki að gerast svona.
Þetta er ekki alveg föst áskrift að þegar ég er á t.d. "97km/klst" að þá sé titringurinn "6 af 10" heldur virðist hann einhvernveginn magnast upp. Semsagt, ég get verið á 105 og þá er alltaf titringur en svo getur hann aukist eða minnkað.
Verð bara að fara með hann aftur en ég veit ekki hvert?? Veit ekki hvort ég geti farið með hann aftur í TB og beðið þá að skoða hann betur
Eða að fara með hann í hjólastillingu til að byrja með.
lenti í því með minn að hann titraði bara stundum og var einmitt með svona svipaða lýsingu eins og hjá þér og það voru spindlarnir, man ekki hvort það voru efri eða neðri (skrifaði neðri í auglýsingunni hjá mér, held ég hafi kíkt á nótuna)... en ástæðan fyrir því að þetta kom bara stundum var rakin til þess að ég lét ballancera dekkin aftur og á mismunandi vegi lágu dekkin ekki alveg rétt og því titraði hann bara stundum...