bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 793 posts ]  Go to page Previous  1 ... 37, 38, 39, 40, 41, 42, 43 ... 53  Next
Author Message
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 02:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jon mar wrote:
Alpina wrote:
Er ekki LSD í bílnum ??


sýnist þér vera eitthvað minna af því?


Já,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 02:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Alpina wrote:
jon mar wrote:
Alpina wrote:
Er ekki LSD í bílnum ??


sýnist þér vera eitthvað minna af því?


Já,,


held þú ættir barasta að opna augun og horfa á þetta í fullscreen eða eitthvað. Alveg ágætis S3.45 í þessu oem með einhverju æðislega fínu castrol glundri. Veit ekki til þess að maður sé að leggja tvær góðar jafnsvartar línur, ALLTAF, á opnu drifi.

Fyrsta gírs spól bíður ekkert uppá neitt meira op-lock miðað við slaka hæfileika ökumanns. :wink:
Væri fínt að slengja í annann gír og gera þetta alminnilega en bæði skortur á góðri kúpplingu sem og hæfileikum.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 02:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
jon mar wrote:
Alpina wrote:
jon mar wrote:
Alpina wrote:
Er ekki LSD í bílnum ??


sýnist þér vera eitthvað minna af því?


Já,,


held þú ættir barasta að opna augun og horfa á þetta í fullscreen eða eitthvað. Alveg ágætis S3.45 í þessu oem með einhverju æðislega fínu castrol glundri. Veit ekki til þess að maður sé að leggja tvær góðar jafnsvartar línur, ALLTAF, á opnu drifi.

Fyrsta gírs spól bíður ekkert uppá neitt meira op-lock miðað við slaka hæfileika ökumanns. :wink:
Væri fínt að slengja í annann gír og gera þetta alminnilega en bæði skortur á góðri kúpplingu sem og hæfileikum.

svíkur samt hjá þér


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 02:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
hefur alltaf verið svona frá því ég eignaðist bílinn fyrir að verða 4 árum. Búinn að spóla út allavega 6-8 17" á þeim tíma ásamt einhverjum 15 og alltaf verið jafnslitið, og bíllinn alltaf eins.

Ég reyndar ekki prófað mikið að spóla á annara manna bílum þannig ég hef ekki reynslu af öðrum læsingum, þannig ég veit ekkert hvernig þetta virkar þegar þetta svíkur. Dettur iðulega á hlið þegar til þess er ætlast, ef ekki þá er það afþví ég er einfaldlega ekki nægilega flinkur. En þetta er 22 ára gamalt, búið að spóla örugglega ægilega á þessu í gegnum tíðina, ekkert óeðlilegt þó þetta svíki eitthvað.

Ég hinsvegar væri alveg tilbúinn í gott drif með mun hentugra hlutfalli, þetta 3.45 hlutfall er ekkert að gera fyrir mig. 3.73 eða 3.91 væri optimal held ég.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 02:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
getur alltaf tekið það í gegn 150 dalir og fyrir fresh diska http://store.bimmerworld.com/motorsport ... -p584.aspx
ég er nokkuð viss um að ef þú ert með nýja olíu eru meiri líkur á að drifið svíki á svona slitnu drifi en það smyr betur og fer betur með diskana


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 02:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
maxel wrote:
getur alltaf tekið það í gegn 150 dalir og fyrir fresh diska http://store.bimmerworld.com/motorsport ... -p584.aspx
ég er nokkuð viss um að ef þú ert með nýja olíu eru meiri líkur á að drifið svíki á svona slitnu drifi en það smyr betur og fer betur með diskana


jamm, verst að mig langar í annað hlutfall. En svo er hitt að mér liggur ekkert á að breyta þessu neitt, forgangsröðin hefur breyst mikið eftir að ég keypti mér íbúð.

Það endar nú líklega síðar í einhverju góðu(vonandi) 3.91 lsd drifi, enda er þetta 3.45 miklu meira eitthvað keyrsluhlutfall heldur en ætlað í leikaraskap. Þyngd+afl+hlutfall hefur líklega mikið að segja. Annars er ég með olíu síðan 2008 og líklega búinn að rúlla um 10-15k km á henni.

En hvernig er það, þegar svona diskar eru settir í, hafa ekkert menn verið að setja fleiri og fá betri læsingu eða virkar það ekki þannig?

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 03:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Held það sé hægt að setja fleiri diska, ég er enginn drifsérfræðingur samt....

En það breytir engu hvort þú takir þetta lsd í gegn þó þú ætlir í annað hlutfall... færir læsinguna yfir bara


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 03:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
maxel wrote:
Held það sé hægt að setja fleiri diska, ég er enginn drifsérfræðingur samt....

En það breytir engu hvort þú takir þetta lsd í gegn þó þú ætlir í annað hlutfall... færir læsinguna yfir bara


Til þess þarf maður annað passandi drif, og svo þegar upp væri staðið þá gæti maður átt td gott M5 drif fyrir sama pening.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 03:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
jon mar wrote:
maxel wrote:
Held það sé hægt að setja fleiri diska, ég er enginn drifsérfræðingur samt....

En það breytir engu hvort þú takir þetta lsd í gegn þó þú ætlir í annað hlutfall... færir læsinguna yfir bara


Til þess þarf maður annað passandi drif, og svo þegar upp væri staðið þá gæti maður átt td gott M5 drif fyrir sama pening.

Þá þarftu annað hjólastell


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 03:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
maxel wrote:
jon mar wrote:
maxel wrote:
Held það sé hægt að setja fleiri diska, ég er enginn drifsérfræðingur samt....

En það breytir engu hvort þú takir þetta lsd í gegn þó þú ætlir í annað hlutfall... færir læsinguna yfir bara


Til þess þarf maður annað passandi drif, og svo þegar upp væri staðið þá gæti maður átt td gott M5 drif fyrir sama pening.

Þá þarftu annað hjólastell


HAAAAAA???

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 03:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
jon mar wrote:
maxel wrote:
jon mar wrote:
maxel wrote:
Held það sé hægt að setja fleiri diska, ég er enginn drifsérfræðingur samt....

En það breytir engu hvort þú takir þetta lsd í gegn þó þú ætlir í annað hlutfall... færir læsinguna yfir bara


Til þess þarf maður annað passandi drif, og svo þegar upp væri staðið þá gæti maður átt td gott M5 drif fyrir sama pening.

Þá þarftu annað hjólastell


HAAAAAA???

Þá þarftu annað hjólastell


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 03:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
maxel wrote:
Þá þarftu annað hjólastell


Þú ert mestmegis of sniðugur fyrir heiminn í tilsvörum stundum :wink:

Þetta var enganvegin útskýringin sem mig vantaði. :lol:

Þá er væntanlega eitthvað annað en 210 drifið í M5 :) Spaugilegt samt að drif úr M á að passa í 540 og ég er með eins sub og þeir :)


Annars eru þetta engar fréttir og ekki það sem ég bjóst við að yrði rætt um þegar það var póstað myndbandi til að sýna hljóðið í nýja pústinu. Nokkuð ljóst hvort er áhugaverðara.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Last edited by jon mar on Sun 13. Jun 2010 03:24, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 03:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
jon mar wrote:
maxel wrote:
Þá þarftu annað hjólastell


Þú ert mestmegis of sniðugur fyrir heiminn í tilsvörum stundum :wink:

Þetta var enganvegin útskýringin sem mig vantaði. :lol:

Þá er væntanlega eitthvað annað en 210 drifið í M5 :) Spaugilegt samt að drif úr M á að passa í 540 og ég er með eins sub og þeir :)

Ertu með sama hjólastell og 540/M5?
My bad..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 03:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
maxel wrote:
jon mar wrote:
maxel wrote:
Þá þarftu annað hjólastell


Þú ert mestmegis of sniðugur fyrir heiminn í tilsvörum stundum :wink:

Þetta var enganvegin útskýringin sem mig vantaði. :lol:

Þá er væntanlega eitthvað annað en 210 drifið í M5 :) Spaugilegt samt að drif úr M á að passa í 540 og ég er með eins sub og þeir :)

Ertu með sama hjólastell og 540/M5?
My bad..


M5 er með annað stell en ég, en það gæti einfaldlega legið í stillibúnaðinum í kringum klafana að aftan sem á að vera oem á þeim. Samkvæmt realoem kem ég upp með sama sub.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 03:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Dec 2004 23:35
Posts: 682
Þetta er ekkert ljósrit sko... alvöru ! 8)

_________________
BMW 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 793 posts ]  Go to page Previous  1 ... 37, 38, 39, 40, 41, 42, 43 ... 53  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group