Þá er þessi seldur og ekki í minn eigu lengur eftir tæp 7 ár, mikill söknuður að frábærum bíl.
Langar að klára að færa inn í þráðinn það sem ég átti eftir að setja inn og vona svo að nýr eigandi stofni nýjan þráðu um bílinn svo ég geti áfram fylgst með bílnum.
Búið að að setja í bílinn síðasta vor nýja diska boraða og rákaða ásamt klossum og öllu nýju fyrir handbremsu í hjólum, búið að setja nýjar framhjólalegur og afturhjólalegur fylgdu með,nýtt rafmagnsloftnet, og búið að kaupa allt nýtt í subframe að aftan en það fylgdi með.
Þessi mynd er tekinn 15. okt fyrir afhendingu

_________________

E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter