bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E60 ///M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=12841
Page 34 of 36

Author:  arnibjorn [ Thu 26. Jul 2007 19:58 ]
Post subject: 

fart wrote:
arnibjorn wrote:
Eru ekki golfkylfurnar komnar útúm ef þú ert alltaf driftandi með þær í skottinu? :D :lol:


Neinei, renni pokanum upp, og set í cargo netið.


Töffari! 8) :)

Author:  Kristjan [ Thu 26. Jul 2007 20:01 ]
Post subject: 

hahaha snilldar saga driftandi á 220, nötkeis.

Author:  fart [ Thu 26. Jul 2007 20:04 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
hahaha snilldar saga driftandi á 220, nötkeis.


Algerlega óviljandi.

Author:  ömmudriver [ Thu 26. Jul 2007 23:48 ]
Post subject: 

fart wrote:
Kristjan wrote:
hahaha snilldar saga driftandi á 220, nötkeis.


Algerlega óviljandi.


Segir okkur það :lol:

Author:  gunnar [ Fri 27. Jul 2007 01:35 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
fart wrote:
Kristjan wrote:
hahaha snilldar saga driftandi á 220, nötkeis.


Algerlega óviljandi.


Segir okkur það :lol:


Nei hann segir konunni það... :lol:

Author:  ///MR HUNG [ Fri 27. Jul 2007 01:45 ]
Post subject: 

Quote:
Keyrði heim með WTF-erégeitthvaðbilaður svipinn.
Þetta kemur stundum fyrir :lol:

Author:  Eggert [ Sun 12. Aug 2007 13:31 ]
Post subject: 

Hvernig er það Svenni, bara af einskærri forvitni, hefur SMG kassinn alveg verið til friðs eftir að þú fékkst honum skipt síðast?

Ég hef verið að lesa soldið á M5board undanfarið og það er varla talað um annað en að nú fara fyrstu bílarnir að detta úr ábyrgð og það vill enginn eiga SMG bíl ábyrgðarlaust. Kaninn keppist um að reyna að kaupa extension á ábyrgðina... og þessir sem eru við það að detta úr ábyrgð hafa fallið leiðinlega mikið í verði :?

Author:  fart [ Sun 12. Aug 2007 15:10 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Hvernig er það Svenni, bara af einskærri forvitni, hefur SMG kassinn alveg verið til friðs eftir að þú fékkst honum skipt síðast?

Ég hef verið að lesa soldið á M5board undanfarið og það er varla talað um annað en að nú fara fyrstu bílarnir að detta úr ábyrgð og það vill enginn eiga SMG bíl ábyrgðarlaust. Kaninn keppist um að reyna að kaupa extension á ábyrgðina... og þessir sem eru við það að detta úr ábyrgð hafa fallið leiðinlega mikið í verði :?


Ég hef ekki stórar áhyggjur af þessu. Held að spjallborð séu of stútfull af bulli þegar kemur að ákveðnum bilunum. T.d. hætti E39M5 bíllinn minn alveg að "bila" eftir að ég hætti að lesa M5board í nokkrar vikur :lol:

En já hann hefur verið alveg til friðs, enda held ég að margar af bilununum séu hugbúnaðarlegs eða tölvubúnaðarlegs eðlis en mechaníkin sé fín. Þetta stjórnast örugglega líka eitthvað af meðferð, t.d. tek ég ALDREI á bílnum ef hann er ekki orðinn velheitur.

Author:  slapi [ Sun 12. Aug 2007 20:43 ]
Post subject: 

Það fannst útur hvað var að fyrstu bílunum sem komu af línunni og send út innköllun á gallan.

Author:  Eggert [ Sun 12. Aug 2007 21:18 ]
Post subject: 

slapi wrote:
Það fannst útur hvað var að fyrstu bílunum sem komu af línunni og send út innköllun á gallan.


Það er rétt.. en samt eru þetta mest 2006 bílar í BNA sem sitja útí kanti og eru að bíða eftir tow truck... farin SMG. Það hefur þá bara komið eitthvað annað vandamál í staðinn því þetta einkennist ekki bara við '05 bíla.

En já, það er ekki spurning hvort heldur hvenær... E60 M5 er inná langtímaplaninu... verður spennandi að fylgjast með hvernig þetta þróast með endingu á SMG og svo hvernig verður að keyra BSK í samanburði.
8)

Author:  camaro F1 [ Sun 12. Aug 2007 22:52 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
slapi wrote:
Það fannst útur hvað var að fyrstu bílunum sem komu af línunni og send út innköllun á gallan.


Það er rétt.. en samt eru þetta mest 2006 bílar í BNA sem sitja útí kanti og eru að bíða eftir tow truck... farin SMG. Það hefur þá bara komið eitthvað annað vandamál í staðinn því þetta einkennist ekki bara við '05 bíla.

En já, það er ekki spurning hvort heldur hvenær... E60 M5 er inná langtímaplaninu... verður spennandi að fylgjast með hvernig þetta þróast með endingu á SMG og svo hvernig verður að keyra BSK í samanburði.
8)


ég myndi aldrei vilja m5 né m3 með neinu öðru en smg, eftir að vera búinn að eiga þannig

keppnis

Author:  Alpina [ Sun 12. Aug 2007 22:57 ]
Post subject: 

camaro F1 wrote:


ég myndi aldrei vilja m5 né m3 með neinu öðru en smg, eftir að vera búinn að eiga þannig

keppnis


Skil það vel,,,((hef ekki prófað M3))
næ ekki þessari neikvæðni í kring um þetta :?

Author:  ///M [ Sun 12. Aug 2007 23:11 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
camaro F1 wrote:


ég myndi aldrei vilja m5 né m3 með neinu öðru en smg, eftir að vera búinn að eiga þannig

keppnis


Skil það vel,,,((hef ekki prófað M3))
næ ekki þessari neikvæðni í kring um þetta :?


eru þeir neikvæðu ekki bara þeir sem hafa ekki verið svo heppnir að fá að prufa??

Author:  HPH [ Mon 13. Aug 2007 00:02 ]
Post subject: 

///M wrote:
Alpina wrote:
camaro F1 wrote:


ég myndi aldrei vilja m5 né m3 með neinu öðru en smg, eftir að vera búinn að eiga þannig

keppnis


Skil það vel,,,((hef ekki prófað M3))
næ ekki þessari neikvæðni í kring um þetta :?


eru þeir neikvæðu ekki bara þeir sem hafa ekki verið svo heppnir að fá að prufa??

Ef maður spyr einhvern sem er að dissast út í smg hvort þeir hafi prufað svoleiðis þá svara þeir alltaf neitandi, allavegna í þeir sem ég hef spurt.
SMG er ótrúlega skemtilekt tæki.

Author:  Eggert [ Mon 13. Aug 2007 12:41 ]
Post subject: 

Var einhver að bögga SMG?? :o

Það efast enginn um hvað það sé gaman að keyra svona, né hvað þetta er snöggt á milli gíra... en það breytir því samt ekki að þetta er ekki að endast eins og þetta ætti í rauninni að gera. Kannski ekkert skrýtið að fólk sé efins, eða hvað?

Bara gott mál að bíllinn hjá Svenna sé að standa sig, enda fer það líklegast eitthvað eftir meðferð hvernig þetta er að endast.

8)

Page 34 of 36 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/