srr wrote:
Alpina wrote:
apollo wrote:
x5power wrote:
vonandi að eyrun á stellinu séu ekki riðfrí.
Eyrun?
Ertu að meina fóðringasætin?
Ef svo er, þá er ég ekki hálviti

Hvaða máli skiptir hvort þau séu ryðfrý eða ekki ??
Ég er ekki sérfræðingur en ætla að giska á að þá eru komnir saman tveir mismunandi málmar.
Það er uppskrift að ryði ?
ryðfrítt er jú miklu "harðara" og brotnar frekar eins og sævar segir hérna líka en að jarnið myndi virka eins og zink kubbur á skipi, myndi riðga miklu fyrr útaf hverrsu mismunandi málmarnir eru
en pakkinn kominn og dótið úr pólýhúðun, nú er bara að fara að púsla


pakkinn innihélt
bakplötur fyrir aftan diskana
allt nýtt í handbremsu fra útiherslu að börkum
alla nýja tappa og ventla í bremsudælur
allar nýjar öxulhosur
hjólalegur og splitti
fullt af smellum og klemmum fyrir bremsulagnir og smá dóti í þetta
þegar þetta er komið saman eru allir hlutir að verða nýjir í bílnum
búinn með framendan eins og hann leggur sig
fjöðrun, bremsur, fóðringar, allur stýrisgangur og bara allt
held að það sé ekki sá slithlutur í bílnum sem er ekki búið að skifta út
Verður fáranlega gaman að keyra í sumar !