bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 621 posts ]  Go to page Previous  1 ... 29, 30, 31, 32, 33, 34, 35 ... 42  Next
Author Message
PostPosted: Thu 02. Jul 2009 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Hvernig væri að henda kerlu út þegar þú tekur myndir af bílnum skemmir alveg myndirnar

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jul 2009 01:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
IngóJP wrote:
Hvernig væri að henda kerlu út þegar þú tekur myndir af bílnum skemmir alveg myndirnar

Væri þér sama að tala ekki svona um konuna mína. :thdown:

Myndirnar eru teknar fyrir mig, ekki þig.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jul 2009 07:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Hef alltaf verið hrifinn af þessum

Þú verður samt að fara biðja einhven allvöru ljósmyndara að fara taka myndir af þessum 8)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jul 2009 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja, sá sem ég verslaði Vogtland gormana af sveik mig.
Ég verslaði þá af ebay.de btw, svo sagði seljandinn við mig mánuði seinna þegar ég impraði eftir tracking númeri......
...Að Vogtland sjálfir hafi ekki getað staðið við afhendingu til hans.
Fáránlegt þar sem hann var með þetta til sölu á ebay :lol:

Allavega, fékk endurgreitt frá honum í dag, fann annan seljanda á ebay með sömu gorma.
Vogtland 40/40 sett fyrir E28.
Búinn að borga og þetta verður sent með DHL núna, komið eftir 2 vikur til Íslands :)

ebay wrote:
Vogtland Tieferlegungsfedern

BMW 5 E24, E28, 5/1, 6/1, 518i, 628 - 635CSI, ohne / without M5, ohne / without M635

Baujahr : 7.81 > 1.88

Max. Achslast in kg VA / HA : 980 / 1030

Tieferlegung ca. in mm VA/HA : 40

Hinweis : 1, 21, AV

Hersteller Art.Nr. : 951025

Im Lieferumfang enthalten:

1 Satz Vogtland Tieferlegungsfedern ( im Originalkarton )

1 TÜV - Gutachten


Vona að þetta gangi betur :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jul 2009 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
srr wrote:
Jæja, sá sem ég verslaði Vogtland gormana af sveik mig.
Ég verslaði þá af ebay.de btw, svo sagði seljandinn við mig mánuði seinna þegar ég impraði eftir tracking númeri......
...Að Vogtland sjálfir hafi ekki getað staðið við afhendingu til hans.
Fáránlegt þar sem hann var með þetta til sölu á ebay :lol:

Allavega, fékk endurgreitt frá honum í dag, fann annan seljanda á ebay með sömu gorma.
Vogtland 40/40 sett fyrir E28.
Búinn að borga og þetta verður sent með DHL núna, komið eftir 2 vikur til Íslands :)

ebay wrote:
Vogtland Tieferlegungsfedern

BMW 5 E24, E28, 5/1, 6/1, 518i, 628 - 635CSI, ohne / without M5, ohne / without M635

Baujahr : 7.81 > 1.88

Max. Achslast in kg VA / HA : 980 / 1030

Tieferlegung ca. in mm VA/HA : 40

Hinweis : 1, 21, AV

Hersteller Art.Nr. : 951025

Im Lieferumfang enthalten:

1 Satz Vogtland Tieferlegungsfedern ( im Originalkarton )

1 TÜV - Gutachten


Vona að þetta gangi betur :thup:




Hver er prísinn á þessu komið heim cirka? Og úti?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jul 2009 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Axel Jóhann wrote:
Hver er prísinn á þessu komið heim cirka? Og úti?

Úti 170 EUR með sendingu til Íslands.
Hitt á eftir að koma í ljós.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jul 2009 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ok. Bara óhagstætt að versla að utan núna. :(

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jul 2009 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Axel Jóhann wrote:
Ok. Bara óhagstætt að versla að utan núna. :(

Já það er það, því miður.

En ekkert annað í stöðunni fyrir mig.
Ekki til einn einasti gormur nýr í E28 á Íslandi, svo ég get alveg eins verslað alvöru gorma víst maður er að þessu :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jul 2009 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
srr wrote:
Axel Jóhann wrote:
Ok. Bara óhagstætt að versla að utan núna. :(

Já það er það, því miður.

En ekkert annað í stöðunni fyrir mig.
Ekki til einn einasti gormur nýr í E28 á Íslandi, svo ég get alveg eins verslað alvöru gorma[ víst maður er að þessu ] :wink:


abbababb! :wink:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jul 2009 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
íbbi_ wrote:
srr wrote:
Axel Jóhann wrote:
Ok. Bara óhagstætt að versla að utan núna. :(

Já það er það, því miður.

En ekkert annað í stöðunni fyrir mig.
Ekki til einn einasti gormur nýr í E28 á Íslandi, svo ég get alveg eins verslað alvöru gorma[ víst maður er að þessu ] :wink:


abbababb! :wink:

?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jul 2009 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Fyrst að...

þú notar víst þegar þú ert að þræta við einhvern... (nei, víst, nei, víst)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jul 2009 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
///M wrote:
Fyrst að...

þú notar víst þegar þú ert að þræta við einhvern... (nei, víst, nei, víst)

Danke schön :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jul 2009 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Vá hvað ég hata þegar fólk segir víst í staðinn fyrir fyrst...

En þessi var flottur á bíladögum! Sé ennþá smá eftir því að hafa drepið 518i :bawl:

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Jul 2009 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jarðsprengja wrote:
Vá hvað ég hata þegar fólk segir víst í staðinn fyrir fyrst...

En þessi var flottur á bíladögum! Sé ennþá smá eftir því að hafa drepið 518i :bawl:

Stýrið sem þú lést mig fá úr honum,,,M-tech,,, er núna í 325i Turbo bílnum hans Stefáns :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Aug 2009 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Smá myndasería af síðustu vikum....

Ættarmót hjá konunni í Úthlíð.
Það er svo praktíkst að vera með krók :thup:
Image
Image
Image

Við brúnna á milli tveggja heimsálfa,,,mega pose hjá eigandanum :loveit:
Image

Við Reykjanesvita
Image
Image

Fyrir neðan Reykjanesvita,,,við Valahnúk.
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Annars er það að frétta að ég skipti um felgurnar undir honum fyrir viku síðan.
TRX 415mm er komið í frí aftur og undir fóru AEZ Dion 15x7 með Michelin Alpin dekkjum.
Fyrri eigandi af þeim felgum hafi víst keyrt dálítið lengi með ónýta klossa svo ein þeirra var ónýt af bremsuryki.
Ég keypti bara eina nýja og fullkomnaði settið þannig.

Einnig fór ég með 535i í skoðun í síðustu viku og fékk athugasemdir út á tvo hluti:
1. Bracket sem heldur stýrismaskínu er brotið.
Ég þarf annað hvort að láta sjóða það fast aftur eða skipta um mótorbita (ég á tvo auka M30 mótorbita :lol:)
2. Stýrisendi hægra megin er með trosnuðu gúmmíi.
Ég ætlaði að gera þetta hvort eð er á næstu dögum svo ég mun taka þetta alla leið.
Skipta um millibilstöngina ásamt báðum stýrisstöngum. Þannig fæ ég alla fjóra stýrisendana nýja ásamt spindlunum á millibilstönginni :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 621 posts ]  Go to page Previous  1 ... 29, 30, 31, 32, 33, 34, 35 ... 42  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group