bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 M3 - Varahlutakaup $$$$$$$$$
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=43476
Page 31 of 107

Author:  Lindemann [ Thu 12. Aug 2010 19:24 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Raða mótornum saman..

Best er að báðir fletir séu planaðir og engin pakkning á milli. Ég set aldrei neitt límgums nema planið śé orðið ryðgað og skemmt.
ef þetta er svoleiðis, þá pústar þetta ekki út,

ef þetta er ekki planað saman/báðir fletir alveg sléttir skal vera pakkning á milli ef hún er fáanleg, annað er ávísun á vesen.

Author:  Mazi! [ Thu 12. Aug 2010 20:40 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Raða mótornum saman..



ég klikkaði á því að láta plana þessa tvo fleti svo ég ætla að láta mér nægja að pússa þá aðeins upp

verslaði T4 pakkningu í Öskju í dag, ætla að setja örlítið pústkítti með henni miðað við reynslu sögur hérna :)

keypti einnig svona koparpústlásrær á T4 flangsinn í dag til að allt sé safe og fast

Author:  kalli* [ Fri 13. Aug 2010 02:54 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Raða mótornum saman..

Boy verður gaman hjá þér með T4 pakkninguna næst þegar þú ferð upp í skúr. :lol:

Author:  Mazi! [ Sat 14. Aug 2010 17:18 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

Þessi er kominn með fornbílatryggingu sem er í kringum 20þúsund ári í tryggingar 8)

sem þýðir að hann mun vera á númerum allann ársinshring hér eftir,,



tók líka helling af myndum í gær af frágang og viðgerðinni á mótornum, hendi þeim inn í kvöld

fer að verða stutt í gangsetningu


Kv, Már

Author:  jon mar [ Sat 14. Aug 2010 17:33 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

öööö, afhverju fær 23ára bíll fornbílatryggingu?

Author:  srr [ Sat 14. Aug 2010 17:36 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

jon mar wrote:
öööö, afhverju fær 23ára bíll fornbílatryggingu?

Nákvæmlega!!!

Author:  Mazi! [ Sat 14. Aug 2010 17:54 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

þegar það eru 3 bílar á heimilinu á númerum alltaf + heimilistrygging og svo feit trygging á fyrirtæki sem er með tækjum uppá fleiri fleiri fleiri miljónir og allt skráð á sömu kennitölu er nú lítið mál að fá ýmsu framgengt :wink:

Author:  fart [ Sat 14. Aug 2010 17:57 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

Never tell your friends about your "special deal" ..
Þegar maður er græjaður svona á maður að ekki að segja frá því..
:roll: :? :alien:

Author:  srr [ Sat 14. Aug 2010 17:58 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

Ég ætla heimta fornbílatryggingu á 535i sem er '87
Ég er með 3 bíla á númerum, 2 íbúðir, líftryggingar og margt fleira......

Author:  Sezar [ Sat 14. Aug 2010 18:03 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

fart wrote:
Never tell your friends about your "special deal" ..
Þegar maður er græjaður svona á maður að ekki að segja frá því..
:roll: :? :alien:


Djöfull er ég sammála þessu :wink:

Author:  Mazi! [ Sat 14. Aug 2010 18:03 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

srr wrote:
Ég ætla heimta fornbílatryggingu á 535i sem er '87
Ég er með 3 bíla á númerum, 2 íbúðir, líftryggingar og margt fleira......



það hlítur að ganga upp :)

að vísu er m3inn 86árgerð en er skráður 87 hérna heima svo það fór smá tími í að sína fram á það, einnig var það alveg skýrt að hann er keyrður mestalagi 6mánuði á ári og bara þegar góðir dagar eru.

Author:  jon mar [ Sat 14. Aug 2010 18:12 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

Sezar wrote:
fart wrote:
Never tell your friends about your "special deal" ..
Þegar maður er græjaður svona á maður að ekki að segja frá því..
:roll: :? :alien:


Djöfull er ég sammála þessu :wink:


já betra að láta helv tryggingafélögin taka alla hina í rassgatið.....

En ég get alveg skilið þetta fyrst að Hr. Már er ekki skráður sjálfur fyrir bílnum/trygginguni.

Author:  Kristjan [ Sat 14. Aug 2010 18:21 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

Sénsinn að hann fengi þetta sjálfur.

Author:  Mazi! [ Sat 14. Aug 2010 18:29 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

Kristjan wrote:
Sénsinn að hann fengi þetta sjálfur.



ég fengi þetta nú aldrei, enda hef ég aldrei skráð neinn bíl á mig né tryggt neitt

Mamma á E30 M3 Turbo :santa:

Author:  Sarot [ Sat 14. Aug 2010 21:37 ]
Post subject:  Re: BMW E30 ///M3 Turbo - Fornbíla tryggður !

Mazi! wrote:
Kristjan wrote:
Sénsinn að hann fengi þetta sjálfur.



ég fengi þetta nú aldrei, enda hef ég aldrei skráð neinn bíl á mig né tryggt neitt

Mamma á E30 M3 Turbo :santa:


Svalasta mamma ever

Page 31 of 107 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/