smá update:
Settum skiptinguna undir og var það alveg vandræðalaust þar til að botlasystemið sem heldur skiptibarkanum í brakettinu brotnaði og tókum við okkur nokkurn tíma í að finna út bráðarbirðar lausn á því sem myndi samt endast í akstur inn og út af aðstöðunni (meðan við eigum ekki þennan bolta) þetta tók nokkrar tilraunir en tókst fyrir rest. En þetta var víst ekki endirinn á veseni hjá okkur, þegar við vorum að að seta olíunna á skiptingunna kviknaði olíu ljósið í mælaborðinnu ( það var ekki viftureim á motor ég veit að það er vitlaust að vera að láta motorinn ganga þannig en olían þarf náttúrulega að vera 30 til 50 gráðu heit til þess að fá réttarmælingar) svo þegar við bökkum bílnum út þá poppar upp oil pressure viðvorunnin og við drepum á bílnum, eigum síðan eftir að skoða þetta betur þegar tímin er nægur, frekar pirrandi samt
set nokkrar myndir af þessu.


skiptingin kominn í

ruslið brotið og við fundum ekki boltan sem brotnaði í tvent.

þriðja tilraunin ókláruð

en hún gat ekki fylgt afstöðu barkans þannig að þú gast ekki tekið hann úr PARK

síðan eftir nokkrar tilraunir og töluðvert föndur endaði ég á þessu 12(eða 10) mm bolti, eitthver ventlagormur, skífa og slípuð ró (þurfti að stytta róna svo ég kæmi henni á bakvið brakketið), leið hálf kjánalega þegar maður fattaði hvað var hægt að gera þetta einfalt

síðan ein af elskunni þegar verkinu var (hálfpartin) lokið klukkan sex um morgunnin daginn eftir (byrjuðum um 11 fyrr um morgunin)
