Páll Ágúst wrote:
ég horfi á e46 sem daily bíl, fyrir utan e46 m3

Ég er alveg sammála þessu, ég gæti ekki verið sáttari með minn sem daily, og svo heyrir maður að línu 6 vélarnar endast og endast.
Emil Örn wrote:
Ég held að grundvöllur vinsælda þeirra samanstandi mikið af þessu:
- Skemmtilegir í akstri. (sama hvaða týpa það er)
- Nógu tímalaus hönnun að maður finnur lítið fyrir aldri, sérstaklega í betri eintökum.
- Á sama tíma passlega gamlir til að vera einfaldir í viðgerð (lausir við of mikið tölvuvesen) en ekkert það dýrir varahlutir.
Flottur punktur, það er líka auðvelt að gera þá flotta með flottum modum
