Ég er nú þannig gerður að ég er æstur í að halda prófinu mínu starfsins vegna, og þessvegna stilli ég nú bara krúsið á bílnum í 90-95 og nýt þess að ferðast á milli staða án þess að þreytast og með eyðsluna í lágmarki. Og ég ek ekki um á Yaris eða þesslags bílum. Sé ekki einu sinni ofsjónum yfir því þó ég taki ekki fram úr neinum bíl á 535i á leiðinni Ak-Rvk, heldur taka allir fram úr mér í staðinn
Þessi bíll er stórskemmtilegur með þessu drifi ásamt öllu því sem gert hefur verið fyrir hann, en hann var nú ekki síðri með 3.15 svosem, en sá svosem ekki mikið af þjóðvegum í þá daga.
_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tækiFord Bronco '66
Bara station bílar, enginn BMW.