bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E32 750iL 92' Macaoblau - Kaffivélin
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56120
Page 4 of 28

Author:  sosupabbi [ Wed 30. May 2012 19:35 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

srr wrote:
anger wrote:
haa er stýrisdælu vesen í honum ? eg skemmdi heldeg 4 stýrisdælur í honum (stk kostaði 89 kall hja B&L þá) man eftir að hafa borgað 300 þúsund í reikning eftir viðgerðina. En þá var málið að það er ventill í hleðslujafnaranum aftan í, sem var bilaður og þrýst öllu aftur.. sem varð til þess að stýrisdælan sprakk alltaf. En vonandi lendiru ekki í þeim ósköpum :)

Var skipt um þann ventil þá væntanlega?

Þá hlýtur stýrisdælan sem ég er með í höndonum að vera ónýt líka því hún fylgdi með bílnum :(

Author:  BMW_Owner [ Thu 31. May 2012 01:49 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

sosupabbi wrote:
srr wrote:
anger wrote:
haa er stýrisdælu vesen í honum ? eg skemmdi heldeg 4 stýrisdælur í honum (stk kostaði 89 kall hja B&L þá) man eftir að hafa borgað 300 þúsund í reikning eftir viðgerðina. En þá var málið að það er ventill í hleðslujafnaranum aftan í, sem var bilaður og þrýst öllu aftur.. sem varð til þess að stýrisdælan sprakk alltaf. En vonandi lendiru ekki í þeim ósköpum :)

Var skipt um þann ventil þá væntanlega?

Þá hlýtur stýrisdælan sem ég er með í höndonum að vera ónýt líka því hún fylgdi með bílnum :(


hvað heitir þessi ventill og hvernig lýsir bilunin sér?, ég skipti um stýrisdælu hjá mér útaf því að stýrið ákvað allt í einu að vera skítþungt og virkaði bara þegar bílinn var kaldur, en síðan skipti ég um dæluna og þá lagaðist þetta en samt finnst mér stýrið vera þungt á ferð. er það eitthvað í áttina að því sem er að hjá þér?

Author:  sosupabbi [ Thu 31. May 2012 10:49 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

BMW_Owner wrote:
sosupabbi wrote:
srr wrote:
anger wrote:
haa er stýrisdælu vesen í honum ? eg skemmdi heldeg 4 stýrisdælur í honum (stk kostaði 89 kall hja B&L þá) man eftir að hafa borgað 300 þúsund í reikning eftir viðgerðina. En þá var málið að það er ventill í hleðslujafnaranum aftan í, sem var bilaður og þrýst öllu aftur.. sem varð til þess að stýrisdælan sprakk alltaf. En vonandi lendiru ekki í þeim ósköpum :)

Var skipt um þann ventil þá væntanlega?

Þá hlýtur stýrisdælan sem ég er með í höndonum að vera ónýt líka því hún fylgdi með bílnum :(


hvað heitir þessi ventill og hvernig lýsir bilunin sér?, ég skipti um stýrisdælu hjá mér útaf því að stýrið ákvað allt í einu að vera skítþungt og virkaði bara þegar bílinn var kaldur, en síðan skipti ég um dæluna og þá lagaðist þetta en samt finnst mér stýrið vera þungt á ferð. er það eitthvað í áttina að því sem er að hjá þér?

Neibb, stýrið virkar 100%, það er bara pirrandi hljóð, svona RRRRRRR sem byrjar í húddinu og eltir slönguna fyrir fjöðrunina alveg aftur í bíl, slangan titrar ef maður kemur við hana, fjöðrunin virkar samt líka fínt en þetta hljóð er mega pirrandi.

Author:  kristjan535 [ Thu 31. May 2012 11:17 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

er alveg virkilega sammála með hljóðið :lol: alveg hræðilega pirrandi

Author:  anger [ Thu 31. May 2012 14:02 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

Þetta hljóð, eykst það eftir því sem maður gefur í ? Ef svo er, þá kom þetta hljóð eftir að eg fór með bilinn í viðgerð í B&L, eg sagði þeim það og þeir sögðust ætla að laga það fyrir mig. En eg fór aldrei með bílinn aftur.

Og eg veit ekki hvaða stýrisdæla fylgdi með bilnum, efast um að eg hafi látið einhverja gamla ónyta vera með. En er þetta hljóð eina sem er að "styrisdælunni"?

Author:  sosupabbi [ Thu 31. May 2012 23:15 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

anger wrote:
Þetta hljóð, eykst það eftir því sem maður gefur í ? Ef svo er, þá kom þetta hljóð eftir að eg fór með bilinn í viðgerð í B&L, eg sagði þeim það og þeir sögðust ætla að laga það fyrir mig. En eg fór aldrei með bílinn aftur.

Og eg veit ekki hvaða stýrisdæla fylgdi með bilnum, efast um að eg hafi látið einhverja gamla ónyta vera með. En er þetta hljóð eina sem er að "styrisdælunni"?

Já, annars virkar hún fínt og já þetta eykst þegar maður gefur í, einstaklega pirrandi, spurning hvort þeir muni nokkuð eftir því loforði :lol: , annars var gangsetning í dag og var ég ekki par sáttur með útkomuna, gegnur bara á sex, allt sett saman eins og það var tekið í sundur, eina sem ég gerði var að hreinsa spíssa, mála, skipta um pakkningar, loftsíur, kerti, hosur og klemmur, er ekki að skilja þetta, er buinn að fikta aðeins i þessu, pússaði aðeins kveikjulokið og hamarinn, og tryggði að allir þræðir væru vel á sínum stað, EML ljósið kemur btw eftir að maður er buinn að keyra i svona 3 min, en gangurinn breytist samt ekkert þegar það kemur á, einhverjar hugmyndir?

Author:  ömmudriver [ Thu 31. May 2012 23:19 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 6CYL

Eru báðir loftflæðiskynjararnir í sambandi?

Author:  -Hjalti- [ Thu 31. May 2012 23:24 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 6CYL

Þú og þessar sjöur þínar :!: ég væri allavega löngu hættur :lol:

Author:  sosupabbi [ Fri 01. Jun 2012 00:00 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 6CYL

ömmudriver wrote:
Eru báðir loftflæðiskynjararnir í sambandi?

Jább allt tengt, en eitthvað virðist hafa breyst því bíllinn virkaði fínt áður en ég byrjaði á þessu, farinn að hallast að því að ég hefði bara átt að sleppa þessu :lol:

Author:  sosupabbi [ Fri 01. Jun 2012 00:07 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 6CYL

-Hjalti- wrote:
Þú og þessar sjöur þínar :!: ég væri allavega löngu hættur :lol:

Ég er svona farinn að hallast að því að þetta endi bara í eðalbílum, gef þessu eina loka tilraun á morgun(prufa að liðka til Throttle bodyið og hreinsa cylinder ID tengin betur.

Author:  íbbi_ [ Fri 01. Jun 2012 00:28 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 6CYL

farðu vel yfir öll plögg, athugaðu hvort hann gæti verið að draga falskt loft einhverstaðar, taktu svo geymasamböndin af í 10-15 min og reyndu aftur

Author:  sosupabbi [ Fri 01. Jun 2012 11:10 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 6CYL

íbbi_ wrote:
farðu vel yfir öll plögg, athugaðu hvort hann gæti verið að draga falskt loft einhverstaðar, taktu svo geymasamböndin af í 10-15 min og reyndu aftur

Gerði þetta í morgun án árangurs, hringdi í TB og þeir taka hann 6 eða 7 juni í smur á sjálfskiptingu og bilagreiningu á vélinni. Hann er btw að eyða 36L/100km á leið sem hann er vanalega að eyða svona 12.

Author:  BMW_Owner [ Fri 01. Jun 2012 13:25 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 6CYL

sko þessar v12 sjöur eru nátturulega alveg sérstaklega leiðinlegar þegar þetta tollir ekki í lagi, en það eina sem mér dettur í hug svona í fljótu bragði er að sveifarásskynjarinn sé tengdur í vitlaust tengi hjá þér framaná vélinni það eru 4 tengi, 2 fyrir pulse sensorana í þræðina og 2 sveifarásskynjarar en þeir eru s.s víxlaðir annar er fyrir neðan pulse sensoratengið öðrum megin en hinum megin er hann ofan á pulse sensoratenginu s.s víxlað, ef þú skilur þetta :P en ef þú ert viss á því að þetta sé í lagi, þá myndi ég ath. að víxla háspennukeflunum og eða skoða hvort bæði bensíndælureleyin séu í lagi og nátturulega hvort það komi bensínþrýstingur á báðar sexunar.
síðan geturðu farið að skoða rafkerfið frá tölvu og að vél, og so on.

p.s þér til hughreystingar þá tel ég mig vera nokkuð kláran vélakall, en eftir nokkra mánaða bilanagreiningu þegar v12 vélin mín lét svona í 757 þá öskraði ég á hana og reif hana úr og setti 350 í staðinn :lol: en gangi þér vel með þetta. þetta er æði þegar þetta er í lagi en fokking glatað þegar þetta er bilað!!!

Author:  sosupabbi [ Fri 01. Jun 2012 16:50 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 6CYL

BMW_Owner wrote:
sko þessar v12 sjöur eru nátturulega alveg sérstaklega leiðinlegar þegar þetta tollir ekki í lagi, en það eina sem mér dettur í hug svona í fljótu bragði er að sveifarásskynjarinn sé tengdur í vitlaust tengi hjá þér framaná vélinni það eru 4 tengi, 2 fyrir pulse sensorana í þræðina og 2 sveifarásskynjarar en þeir eru s.s víxlaðir annar er fyrir neðan pulse sensoratengið öðrum megin en hinum megin er hann ofan á pulse sensoratenginu s.s víxlað, ef þú skilur þetta :P en ef þú ert viss á því að þetta sé í lagi, þá myndi ég ath. að víxla háspennukeflunum og eða skoða hvort bæði bensíndælureleyin séu í lagi og nátturulega hvort það komi bensínþrýstingur á báðar sexunar.
síðan geturðu farið að skoða rafkerfið frá tölvu og að vél, og so on.

p.s þér til hughreystingar þá tel ég mig vera nokkuð kláran vélakall, en eftir nokkra mánaða bilanagreiningu þegar v12 vélin mín lét svona í 757 þá öskraði ég á hana og reif hana úr og setti 350 í staðinn :lol: en gangi þér vel með þetta. þetta er æði þegar þetta er í lagi en fokking glatað þegar þetta er bilað!!!

Það er nægur bensínþrýstingur á báðum railum, pulse sensorinn er rétt tengdur báðu megin buinn að tjekka það svona þrisvar þar sem mér fannst það líklegast líka, rafkerfi frá tölvu að vél er hinsvegar eitthvað sem ég er ekki buinn að skoða og hef enga kunnáttu á :lol: , hann fer í tb í næstu viku og fær vonandi nýjar felgur líka 8)

Author:  sosupabbi [ Sun 03. Jun 2012 13:20 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 6CYL

Prufaði að svissa bensínleyðslunum við railið og þá neitaði bara bílinn að fara í gang, startaði bara út, einhverjar hugmyndir hvernig það getur hjálpað mér í bilanaleitinni? svo er kanski vert að nefna að það kom bara loft út úr einni slöngunni meðan hin var full af bensíni, hljómar eins og biluð bensíndæla en hefði þá ekki hinn helmingurinn átt að fara í gang í staðinn?

Page 4 of 28 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/