Langar að sýna mönnum kostnað á bakk við það sem ég hef verið að gera í bílnum svo menn séu meðvitaðir með hvað þeir eru að fara út í þegar þeir fara að taka svona E34 í nefið
Spindill Fóðringar :11928k
Demparar framan (bilstein b8):68511k
Kveikjulok M30:9413k
Hamar M30:3178k
Demparapúðar framan:16626k
báðir handbremsubarkar:7676k
spindilkúlur allar:28567k
millibillsstangir:10200k
Demparar aftan:24000k
ballantstangarendar aftan:6200k
ballantstangarendar framan:6000k
demparapúðar aftan:12500k
subframe fóðringar:11654k
Nýjir sílsar:25000k
kerti:5000k
Hokkípökkur:7000k
upphengjadrifskaft:9000k
lega í skafti: 10k
Pitman armar 16427k
balanstangarfóðringar framan :2200k
Svo hlutir sem ég hef keypt notaða aukalega:
Bremsudiskar og dælur E32 750 324MM keypt af srr:36000k
Single mass svinghjól keypt af Danna:26000k
Facelift speglar:4000k
Nýru 540:1000k
Brake Dutchar 540:5000k
Afturbekkur leður svartur:20000k
framsæti sport:30000k
Þessi upphæð nemur um 400580kr veit svo sem ekki hvað mönnum finnst um svona en þetta er svo sem allt sem hefur verið keypt á 7 mánaðar tímabili en maður leggur víst mikið upp fyrir þetta blessaða áhugamál og er oft á tíðum rosalega erfitt að leggja út sumar upphæðir þegar maður þarf að vera borga eitthvað annað en nóg um það bíllin verður alavegana betri eftir á

gaman að sjá menn taka svona til hendinni, en þetta sport er algjörlega botnlaus pittur. og þegar maður missir sig í vitleysuni þá eru orðnir einstaka partar hér og þar sem kosta þessa upphæð einir og sér