bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 325is US - Myndir bls. 7
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=50690
Page 4 of 8

Author:  JOGA [ Mon 23. May 2011 23:03 ]
Post subject:  Re: E36 325is US - [Myndir bls. 3]

Jæja, skellti alveg VEL af holrúms vaxi inn í bitann. Það er allt löðrandi þarna inn í núna :thup:

Author:  JOGA [ Wed 25. May 2011 10:52 ]
Post subject:  Re: E36 325is US - [Myndir bls. 3]

Búinn að panta ný númer. Ekki kominn á götuna enn samt.
Keypti mér gírhnúð áðan. Þarf að reyna að finna gamlan poka hér heima áður en ég panta nýtt leður á hann.
Þá fer ég að verða kominn með allt sem ég þarf held ég í bsk. swap.

Image

P.s. svarta sílsa eða áfram samlitað? :-k

Author:  íbbi_ [ Wed 25. May 2011 16:50 ]
Post subject:  Re: E36 325is US - [Myndir bls. 3]

áfram samlitan, þeir komu margir svona líka. þ.e.a.s samlitir fyrir utan lista, og þótti alltaf mun flottaran

ef ég væri með ósamlitan heilan bíl (eins og ég sé oft á ferðini) þá væri ég ekkert að breyta því, en ég myndi aldrei breyta úr eins og þú ert með í ódýrasta lúkkið

Author:  Einarsss [ Wed 25. May 2011 16:52 ]
Post subject:  Re: E36 325is US - [Myndir bls. 3]

samlitaða sílsa :thup:

Author:  JOGA [ Sat 28. May 2011 19:26 ]
Post subject:  Re: E36 325is US - [Myndir bls. 3]

Fann tvær gamlar myndir af bílnum. Var póstað inn af Hamar hér inni.
Vonandi í lagi að ég fái þær lánaðar.

Væri gaman að fá að vita hvenær þetta er tekið
Image
Image

Author:  Eyberg [ Sat 28. May 2011 20:21 ]
Post subject:  Re: E36 325is US - [Myndir bls. 3]

Miða við upplýsingar í myndum þá er þetta tekið 15/04/2009
á OLYMPUS DIGITAL CAMERA
:D

Author:  gunnar [ Sat 28. May 2011 21:41 ]
Post subject:  Re: E36 325is US - [Myndir bls. 3]

Vantar bara brettakantana á hann þarna :lol: :thup:

Author:  Axel Jóhann [ Sat 28. May 2011 22:04 ]
Post subject:  Re: E36 325is US - [Myndir bls. 3]

Það var vestmannaeyjingur sem átti þennan á sínum tíma! Leit svona út þá. Það var cirka 2007-2008

Author:  JOGA [ Thu 02. Jun 2011 23:12 ]
Post subject:  Re: E36 325is US - [Myndir bls. 3]

Smá myndalaust update.

Þessi fer í sprautun eftir rúmlega viku. Verður ekki tekinn alveg allur bíllinn en góður slatti af honum samt :thup:
Coilovers kemur svo vonandi á svipuðum tíma og hann verður tilbúinn úr sprautun :)

Vonandi að maður eigi svo e-h pening eftir til að skella bsk í :lol:

Author:  Axel Jóhann [ Fri 03. Jun 2011 09:47 ]
Post subject:  Re: E36 325is US - [Myndir bls. 3]

Það er eins gott! :-)

Author:  JOGA [ Fri 03. Jun 2011 10:03 ]
Post subject:  Re: E36 325is US - [Myndir bls. 3]

Axel Jóhann wrote:
Það er eins gott! :-)


:mrgreen:
Þetta ætti að ganga :thup:

Author:  JOGA [ Wed 08. Jun 2011 14:57 ]
Post subject:  Re: E36 325is US - [Myndir bls. 3]

Image

Coilovers í hús. Set þetta líklega ekki í fyrr en eftir sprautun úr þessu. Efast um að ég nái þessu í fyrr.
Gaman að fá svona pakka. Eins og krakki á jólunum :lol:

Author:  agustingig [ Wed 08. Jun 2011 15:35 ]
Post subject:  Re: E36 325is US - [Myndir bls. 3]

JOGA wrote:
Image

Coilovers í hús. Set þetta líklega ekki í fyrr en eftir sprautun úr þessu. Efast um að ég nái þessu í fyrr.
Gaman að fá svona pakka. Eins og krakki á jólunum :lol:


LIKE/WANT :drool: Ferðu á bíladaga á bílnum?

Author:  JOGA [ Wed 08. Jun 2011 16:15 ]
Post subject:  Re: E36 325is US - [Myndir bls. 3]

Nei geri ekki ráð fyrir að fara norður. En vonast til að bíllinn sé útlitslega tilbúinn fyrir 17. júní.

Author:  JOGA [ Fri 10. Jun 2011 19:38 ]
Post subject:  Re: E36 325is US - [Myndir bls. 3]

Þessi kominn á númer og fer til sprautarans í kvöld :thup:

Áður enn ég setti hann saman tengdi ég svo langa slöngu við ryðvarnarbrúsann og setti þykkt lag af tektíl inn í bitann sem var verið að gera við, ofan á vaxið sem ég var áður búinn að setja inn. Fannst vera of þunnt lag yfir þessu þarna inni í bitanum eftir að vera búinn að rýna í með ljósi (samt heill brúsi)

Reyni að taka einhverjar símamyndir af þessu um helgina (enn í myndavélaveseni).

Page 4 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/