bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 132 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ... 9  Next
Author Message
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Við notum Araldite frekar mikið og það alveg rígheldur í flestum tilfellum, man ekki hvað það heitir (númerið) sem við notum en það krefst smá blöndunar og þornunartíminn er ekki langur. En þetta er tveggja þátta Epoxy og harðnar alveg rosalega. Hentu á mig addressu í PM og ég skal glaður senda þér eina túbu af okkar sterkasta. Það er líka hitaþolið en það skiptir örugglega minna máli þarna við gírkassann.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Why do I do this... :thdown:
Image

Djöfulsins snilld væri það! Ég veit ekki hvort að þess krefst þörf, ég hlýt að fá eitthvað sambærilegt hérna. Límið sem ég keypti er frá Bison og er epoxy lím (tvær túbur sem blanda).
Image

Oh.. bara 220kg,, þá er þetta alveg ónýtt
Image

Sárið
Image

sárið og brotið
Image

Eins og þetta á að vera
Image

Slave á sínum stað
Image

Auga sem ég ætla að nýta til að styrkja þetta
Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þetta verður ekkert mál hjá þér fyrst að annað augað er ennþá ok. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þakka fyrir uppörvunina :D

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ekki málið en ég sé það að við þurfum greinilega að rífa bara allt undan bílnum hjá BRG til að auðvelda það að setja mótorinn í aftur. :mrgreen:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Tiltölulega straight forward að rífa subframe undan og vatnskassa/stuðarann af. Ég var einn að hasast í þessu, það gæti orðið flóknara að koma þessu saman aftur, sérstaklega subframinu undir.

Panta svolítið af plasttöppunum sem halda fender liners áður en þið byrjið, þeir brotna auðveldlega.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Já, við erum reyndar með lyftu og allar græjur þannig þetta hefst alveg örugglega. :thup:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Axel Jóhann wrote:
Já, við erum reyndar með lyftu og allar græjur þannig þetta hefst alveg örugglega. :thup:


MMmmmmmmm Lyfta :drool:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Lyfta er klárlega málið þegar maður er að dunda sér við bíl. Ætli maður splæsi ekki í eithvað þannig lagað einn daginn :bawl: :bawl:

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Ég skal athuga hvað Araldite þolir mikið :) svo væri kannski pæling að henda á þig einni flösku af Bond & Seal Remover :lol:

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
JonFreyr wrote:
Ég skal athuga hvað Araldite þolir mikið :) svo væri kannski pæling að henda á þig einni flösku af Bond & Seal Remover :lol:

Hvað á ég að gera við Bond & Seal Remover ? :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svaka þar Sveinninn sko vildi
sveittur sér klóraði ei skildi
Mini þarf mekka
margt þarf að tékka
það er spurning hvort frú hans meir þyldi

:thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 20:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Alpina wrote:
Svaka þar Sveinninn sko vildi
sveittur sér klóraði ei skildi
Mini þarf mekka
margt þarf að tékka
það er spurning hvort frú hans meir þyldi

:thup:

:thup: :thup: :santa: :mrgreen:

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
fart wrote:
JonFreyr wrote:
Ég skal athuga hvað Araldite þolir mikið :) svo væri kannski pæling að henda á þig einni flösku af Bond & Seal Remover :lol:

Hvað á ég að gera við Bond & Seal Remover ? :lol:



Akkúrat ekki neitt því ég gufaði upp þarna, þú varst búinn að nefna að eitthvað af þessu hefði verið límt. En þar sem þú ert búinn að losa það þá var þetta bara vitleysa í mér :lol:

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Nov 2010 15:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
Haha, ég skil ekki afhverju þessi þráður fór framhjá mér :lol:

En hvað er að frétta með að rífa allt í tætlur hjá þér.

Ekkert eftir af framendanum þínum :D

Mátt endilega koma og kíkja á minn ef það huggar þig eitthvað :D

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 132 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ... 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group