bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 04:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 104 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2009 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Alpina wrote:
stefanhilmarsson wrote:
flottur. flott að sjá vélina rauða :)


Alveg sammála..


ps hér er gömul mynd úr cabrio


http://cs-004.123.is/618611e3-2488-4a63 ... 0f3dc1.jpg

Showoff :squint:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2009 23:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
jæja, tók tengið á spíssalúminu og þreif það í drasl og ventlastillti áðan,
oog viti menn hann malar eins og ég veit ekki hvað.
þvílíkt ánægður með ganginn í honum.
þannig að ég er að fara að ná í númerin á morgun og klára að ganga frá nokkrum hlutum og síðan bara út að rúnta :D 8)

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 11:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Var komið læst drif í þennan? :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 12:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
nope, en að er allgjört möst fyrir sumarið! :wink:

annars hef ég líka verið að spá í drifhlutföllum,
hvað myndi henta og og þá duga líka ef maður gerir vélina aðeins hressari í framtíðinni :P

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Myndi halda að 3.7X eða 3.64 myndu vera flott í þennan.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
jens wrote:
Myndi halda að 3.7X eða 3.64 myndu vera flott í þennan.


3.64 væri mjög solid hlutfall fyrir bílinn eins og er.

Ég veit einmitt um þannig til sölu, mjög gott drif! :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 13:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
arnibjorn wrote:
jens wrote:
Myndi halda að 3.7X eða 3.64 myndu vera flott í þennan.


3.64 væri mjög solid hlutfall fyrir bílinn eins og er.

Ég veit einmitt um þannig til sölu, mjög gott drif! :D



Það er fínt fyrir æfingar æfingar uppá braut fyrir N/A 325i :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 15:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
ok mátt allveg senda mér verðið á því, aldrei að vita ef maður nær sveinsprófinu þarnæstu helgi hvort maður gefi sér smá gjöf :D

en hvernig myndi það virka segjum að maður fari í ca 215-20hö breytingu?

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ss wrote:
ok mátt allveg senda mér verðið á því, aldrei að vita ef maður nær sveinsprófinu þarnæstu helgi hvort maður gefi sér smá gjöf :D

en hvernig myndi það virka segjum að maður fari í ca 215-20hö breytingu?


hvað sem þú gerir til að ná svoleiðis poweri mun engann veginn vera þess virði peningalega séð. þá eru fullt af vélarswöppum til eða bara túrbó eins og allir aðrir.

Hvað hafðirru hugsað þér að gera til að fá að 220hö?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
maxel wrote:
Alpina wrote:


ps hér er gömul mynd úr cabrio

Showoff :squint:


jebb :wink:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 19:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
ég hafði hugsað mér heytann ás og flækjur eithvað í þeim dúr,
annars er þetta nú bara pæling.
en ég held það gæti verið svoldið skemmtilegt að eiga góða N/A m20b25

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Tek Alpina á þennann...

Ég á flottustu N/A flækjurnar 8) .


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ss wrote:
ég hafði hugsað mér heytann ás og flækjur eithvað í þeim dúr,
annars er þetta nú bara pæling.
en ég held það gæti verið svoldið skemmtilegt að eiga góða N/A m20b25


Það er engann veginn nóg.
Knástás 282 cirka
Rockerar léttarri og sterkari
Ventlagormar

Porta (rétt gert og mælt á flæðibekk, sem er ekki hægt á íslandi eins og er, mjög líklega þarf að endurhanna púst portið)
hærri þjöppu - 11:1 cirka - aðra stimpla eða láta renna dýpra ventlasæti í origina.
flækjur sem henta nýja powerbandinu, 100k í minnsta lagi á íslandi
einhverja tölvu eða tjúningu.
Mjög líklega ITB´s

220hö ertu ekki að fara fá á 2.5 vél nema nær í lagi 7000rpm og lágu snúningarnir verða þá ótrúlega illa notanlegir.
Breyting í 2.7-3.0L vél myndi auðvelda þetta enn samt sem áður þarf að gera flest af þessu
Það er rétt, góð NA vél er meiriháttar skemmtileg,
Þetta sem ég taldi snöggt upp er nú á 500-600k prís svona snöggt á litið.
Þá held ég að 400hö turbo setup sé nú betra. Eða vélarswapp.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
maxel wrote:
Tek Alpina á þennann...

Ég á flottustu N/A flækjurnar 8) .


RD ??????

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 23:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
maxel wrote:
Tek Alpina á þennann...

Ég á flottustu N/A flækjurnar 8) .


Til sölu? :D

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 104 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group