bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 11:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
iar wrote:
zazou wrote:
iar wrote:
zazou wrote:
Þetta líkar mér, alltaf að skipta upp :wink:


Hehe.. versta er að nú fer maður eiginlega að vera búinn að mála sig út í horn með það, amk. fyrir næstu árin... :-P

Þetta sagði ég við fartinn þegar hann keypti E39...


:oops:


hehe..

E39M5 er samt enn í dag alveg ótrúlegur bíll

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2008 23:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jæja... tími á "smá" update og meira info.

Það hefur ýmislegt verið dundað síðustu rúma 4600 kílómetrana...

Vagninn hefur fengið ágætis dekur upp á síðkastið, þar má kannski helst nefna Inspection II++ hjá B&L, ný kúpling, nýr rafgeymir og eitthvað smálegt til viðbótar. Það voru nokkur atriði sem þurfti að taka í gegn þegar ég fékk hann og ég held að það sé mestallt afgreitt. Á reyndar eftir að redda tveimur fjarlægðarskynjurum en þegar það er komið þá er ToDo listinn eiginlega að verða tómur.

Og hvað finnst mér svo eftir að hafa verið núna í þetta langan tíma á bílnum? Þetta er alveg hreint ÓTRÚLEGT ökutæki á alla kanta, hvort sem það er afl, þægindi eða annað. Meiriháttar að hafa þetta afl alltaf allsstaðar, togar alveg hellling svotil hvar sem er á snúningssviðinu og alveg öskrast áfram og ótrúlega gaman að spretta úr spori. Sérstaklega tók ég eftir þegar maður fer að keyra út á landi hvað þessi bíll nýtur sín vel utan þéttbýlis, maður getur t.d. verið að krúsa í rólegheitunum í sjötta gír og étið upp heilu bílaraðirnar án þess að þurfa endilega að skipta niður og vera með einhver læti (þó það sé vissulega gaman!), millihröðunin er alveg mögnuð. Og þægindin að krúsa á milli Rvk og Ak með hraðastillinn á hóflegum hraða, það liggur við að maður leggi sig bara á leiðinni! Sem dæmi þá hefur leiðin á milli Reykjavíkur og Akureyrar verið tekin non-stop í bæði skiptin sem við höfum farið á þessum.

Bensíneyðslan/notkunin hefur verið mjög svo hógvær og jafnvel aðeins lægri en ég bjóst við. Það lægsta sem ég hef séð tölvuna sýna er 10,2 á leiðinni Ak-Rvk með krúskontrol nær alla leið, lítil traffík og fáir sprettir. Þessir 10,2 eru rétt um 11,0 raunnotkun ef ég mæli sjálfur. Og svo í venjulegum innanbæjarakstri (Mos-Rvk) er hann að jafnaði í tæpum 18 á tölvunni sem eru um tæpir 19 í raunnotkun. Þetta finnst mér bara nokkuð gott miðað við þennan pakka sem ///M5 er, allir þessir lítrar og hestöfl! :-)

Hér er svo "fæðingarvottorðið" eins og hann kom út úr mallanum á BMW mömmu eins og Sæmi orðaði það svo vel hér um árið :lol:

- - - - - -

Litur: CARBONSCHWARZ METALLIC (416)
Innrétting: WALK NAPPA/SCHWARZ (M3SW)
Framleiðsludagur: 2000-09-19

Aukabúnaður:
Nr. Lýsing
265 TIRE PRESSURE CONTROL (RDC) - Skynjar ójafnan dekkjaþrýsting
320 MODEL DESIGNATION, DELETION - ///M5 merki fjarlægð (eru komin aftur á)
326 REAR SPOILER, DELETION - Skottspoiler fjarlægður (er kominn aftur á)
403 GLAS ROOF, ELECTRIC - Sóllúga
416 SUNBLINDS - Gardínur í hliðarrúðum afturí og afturrúðu (rafstýrð í afturrúðu)
428 WARNING TRIANGLE - Viðvörunarþríhyrningur með verkfærasettinu
441 SMOKERS PACKAGE - Öskubakkar (ekki reykt í bílnum í minni eigu og engin ummerki um reykingar)
465 THROUGH-LOAD SYSTEM - Niðurfellanleg aftursæti með armpúða og skíðapoka
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) - Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan
609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL - GPS Leiðsögukerfi
620 VOICE INPUT SYSTEM - Raddstýrður sími og leiðsögukerfi
629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT - GSM sími á milli framsæta, kortarauf að framan, tekur stór SIM kort og virkar fínt
752 INDIVIDUAL AUDIO SYSTEM - Individual "M-Audio" hljóðkerfi
853 LANGUAGE VERSION ENGLISH - Tölva og annað stillt á ensku
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY - Handbók með lista yfir BMW umboð í Evrópu (fylgir ekki með)
877 DELETION CROSS-OVER OPERATION - ???
886 DUTCH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET - Hollensk handbók og þjónustubók (þjónustubókin er hollensk en handbókin er núna ensk)

Staðalbúnaður:
Nr. Lýsing
210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC) - DSC stöðugleikakerfi
216 SERVOTRONIC - Stýri misþungt eftir hraða, léttara á litlum hraða
249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL - Aðgerðastýri með rafstýrðri hæðastillingu og aðdrætti
302 ALARM SYSTEM - Þjófavörn
423 FLOOR MATS, VELOUR - Taumottur
430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE - Speglar (innan og utan) með sjálfvirkum dimmer
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY - Rafstýrð sæti með minni í bílstjórasæti
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER - Rafstýrður mjóbaksstuðningur í framsætum
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER - Hiti í framsætum
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING - Þvottur á framljósum
520 FOGLIGHTS - Þokuljós
522 XENON LIGHT - Xenon aðalljós
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING - Sjálfvirk loftkæling
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING - Hraðamælir í metrakerfi (KM)
555 ON-BOARD COMPUTER - Aksturstölva
710 M LEATHER STEERING WHEEL - ///M leðurstýri
775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE - Anthracite toppklæðning
785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS - Hvít stefnuljós

Viðbótarupplýsingar:
Nr. Lýsing
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW - Gardína í afturglugga
464 SKIBAG - Skíðapoki í aftursætum
473 ARMREST, FRONT - Armpúði á milli framsæta
602 ON-BOARD MONITOR WITH TV - Widescreen skjár (18:9) með sjónvarpi
774 INDIVIDUAL WOOD TRIM - "Individual" viðarlistar

- - - - - -

Og loks nokkrar myndir, meðal annars frá bílasýningu Kvartmíluklúbbsins þar sem hann fékk þann heiður að standa ásamt öðrum eðalvögnum á Kraftssvæðinu:

Image
Image
Image
Image

Jæja.. best að láta þetta duga í bili, þetta fer að líta út eins og söluauglýsing.. :oops:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2008 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Flottur 8)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2008 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Vá þetta er svo svalur bíll á þessum felgum að mig langar í hann ...mikið 8) 8)

877 DELETION CROSS-OVER OPERATION - ???
Er þetta ekki e-ð tengt græjunum, s.s. crossover "splittar" tíðnum áður en þeir fara í hátalara? Hærri tíðnir í tweetera og lægri í stærri hátalara?

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jul 2008 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Jarðsprengja wrote:
Vá þetta er svo svalur bíll á þessum felgum að mig langar í hann ...mikið 8) 8)

877 DELETION CROSS-OVER OPERATION - ???
Er þetta ekki e-ð tengt græjunum, s.s. crossover "splittar" tíðnum áður en þeir fara í hátalara? Hærri tíðnir í tweetera og lægri í stærri hátalara?

Það væri sennilega undarlegasti aukabúnaður sem BMW menn gætu hugsað upp.
Efast um að þetta tengist því að gera græjurnar hálf óvirkar :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jul 2008 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Einsii wrote:
Jarðsprengja wrote:
Vá þetta er svo svalur bíll á þessum felgum að mig langar í hann ...mikið 8) 8)

877 DELETION CROSS-OVER OPERATION - ???
Er þetta ekki e-ð tengt græjunum, s.s. crossover "splittar" tíðnum áður en þeir fara í hátalara? Hærri tíðnir í tweetera og lægri í stærri hátalara?

Það væri sennilega undarlegasti aukabúnaður sem BMW menn gætu hugsað upp.
Efast um að þetta tengist því að gera græjurnar hálf óvirkar :)


enda frekar vitlaust að halda það...þetta var bara það eina sem mér gat dottið í hug um crossover í s.b. við bíla...
kannski á að vera hægt að stilla crossoverana í græjunum en því svo deletað?...eða að ég hætti bara að pæla í þessu :lol:

En af hverju ættu græjurnar að vera næstum óvirkar?? ég er með 3way 6x9 í mínum sem eru ekki tengdir í gegnum crossover...en ef þú meinar að það sé seperate tweeter einhversstaðar annarsstaðar eins og er í mörgum e36 þá skil ég alveg...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group