Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52 Posts: 5326 Location: Keflavík
Jæja. Komnar myndir af honum með nýja húddið, vel sprautað, nýru og BMW merkið komið á. Kominn á nýjar 17" vetrarfelgur með nýjum dekkjum. Líka komin ný framljós, facelift.
Eina downgrade-ið er að ég setti orginal afturljósin á aftur, vegna þess að hin eru ónýt. Glerið er heilt en led rendurnar eru ónýtar á öðru þeirra og svo voru ekki perustæði fyrir bakkljós né þokuljós þegar ég fékk bílinn og með þetta dökkar filmur þá sá ég bara ekki neitt hvert ég var að fara þegar ég bakkaði. Ætla að setja önnur flottari ljós seinna.
Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07 Posts: 2645 Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
mér sýnist Dr.E31 (ingi) vera gera bara góða hluti hjá B&L enda sést það í bílum krafts meðlima eins og þessum td. ,,,,,,,,,, þetta er bara í lagi !!!!
_________________ Þórður Finnbogi GSM:663-2524
BMW M5 E39 1999 veðlaus BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52 Posts: 5326 Location: Keflavík
finnbogi wrote:
mér sýnist Dr.E31 (ingi) vera gera bara góða hluti hjá B&L enda sést það í bílum krafts meðlima eins og þessum td. ,,,,,,,,,, þetta er bara í lagi !!!!
Já það má vel vera að hann sé að gera góða hluti, þekki það ekki. En hann kom ekki nálagt þessum
_________________ Danni
'01 E46 330iA '99 E46 320i '98 Honda Civic 1.5i '17 VW Polo 1.2 TSi
Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52 Posts: 5326 Location: Keflavík
Fór út yfir jólin, geymdi hann á góðum stað þar sem hann yrði látinn i friði. Nei þá kom óveður hérna í Roklandi og það fauk eitthvað á hann og það er komin hagkaupsdæld
Svo kemur smá update eftir áramát
_________________ Danni
'01 E46 330iA '99 E46 320i '98 Honda Civic 1.5i '17 VW Polo 1.2 TSi
Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52 Posts: 5326 Location: Keflavík
Já hann ///MR HUNG var svo æðislegur að sprauta fyrir mig nýrun í Cosmos Schwarz Metallic, eða sama lit og bílnum og það kemur alveg frábærlega vel út!
Núna þegar ég skoðaði myndirnar af honum með króm nýru þá fékk ég bara kjánahroll
Tek myndir af þessu á eftir eða morgun. Í millitíðinni er hér video til að heyra hljóðið, sömu pústbreytingar og hjá Hannsa. Y-ið (resonatorinn) fjarlægður sem og annar hljóðkúturinn.
Sést alveg að það eru svört nýru en ekki nógu vel samt.
Svo næst verður ekki farið í neinar útlitslegar breytingar á næstunni heldur bara lagfæringar. Var búinn að panta tíma til að laga eitt og þá klikkaði annað. Týpískt. Ekkert mikið samt, bara knastása skynjarinn.
Ákvað að bæta við fæðingarvottorði bílsins líka:
Vehicle information
VIN long WBADN61030GG87373
Type code DN61
Type 540I (EUR)
Dev. series E39 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M62/TU
Cubical capacity 4.40
Power 210
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery STANDARDLEDER/LIGHTGELB (O7LG)
Prod. date 1999-08-31
Order options
No. Description
291 LT/ALY WHEELS /CROSS-SPOKE /2-PRT -Arnar (fyrrverandi eigandi) SELDI þessar felgur á 50þús!!! Ég er ekkert smá fúll útí hann fyrir það
302 ALARM SYSTEM
339 SATIN CHROME Hvað er þetta?
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
465 THROUGH-LOAD SYSTEM Og hvað er þetta?
469 CHILD SEATS IN REAR, INTEGRATED Mæli ekki með svona, aftursætin eru einsog þau séu gerð úr timbri þau eru svo hörð.
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
536 AUXILIARY HEATING
629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
690 CASSETTE HOLDER
704 M SPORT SUSPENSION
775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION Og enn og aftur, hvað er þetta?
Series options
No. Description
202 STEPTRONIC
210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC)
438 WOOD TRIM
520 FOGLIGHTS
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
540 CRUISE CONTROL
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
555 ON-BOARD COMPUTER
665 RADIO BMW BUSINESS
Information
No. Description
464 SKIBAG
473 ARMREST, FRONT
Ekki illa útbúinn beinlínis
_________________ Danni
'01 E46 330iA '99 E46 320i '98 Honda Civic 1.5i '17 VW Polo 1.2 TSi
Joined: Tue 18. May 2004 03:33 Posts: 15561 Location: Keflavík
Danni wrote:
Vehicle information
VIN long WBADN61030GG87373
Type code DN61
Type 540I (EUR)
Dev. series E39 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M62/TU
Cubical capacity 4.40
Power 210
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery STANDARDLEDER/LIGHTGELB (O7LG)
Prod. date 1999-08-31
Order options No. Description 291 LT/ALY WHEELS /CROSS-SPOKE /2-PRT -Arnar (fyrrverandi eigandi) SELDI þessar felgur á 50þús!!! Ég er ekkert smá fúll útí hann fyrir það
302 ALARM SYSTEM
339 SATIN CHROME Hvað er þetta?
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
465 THROUGH-LOAD SYSTEM Og hvað er þetta?
469 CHILD SEATS IN REAR, INTEGRATED Mæli ekki með svona, aftursætin eru einsog þau séu gerð úr timbri þau eru svo hörð.
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
536 AUXILIARY HEATING
629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
690 CASSETTE HOLDER
704 M SPORT SUSPENSION
775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION Og enn og aftur, hvað er þetta?
Series options No. Description 202 STEPTRONIC
210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC)
438 WOOD TRIM
520 FOGLIGHTS
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
540 CRUISE CONTROL
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
555 ON-BOARD COMPUTER
665 RADIO BMW BUSINESS
Information No. Description 464 SKIBAG
473 ARMREST, FRONT
339 - Krómlistar við glugga inni í bílnum
465 - Niðurfellanleg sæti (correct me if i'm wrong)
915 - Ósamlitir stuðarar (eða einhver hluti af þeim, sbr bíllinn hans Arons Friðriks)
*edit*
S339A SHADOW-LINE
S465A THROUGH-LOADING SYSTEM
S915A BODY SKIN CONSERVATION DELETE
og svo nokkrir svalir hlutir sem að ég rakst á og aðrir undarlegir!
S962A ENGINE CHARACTERISTIC GRAPH
S907A JAMES BOND EDITION -- ???
S870A EQUIPMENT "SALT" -- ???
S871A EQUIPMENT "PEPPER" -- ???
S872A EQUIPMENT "CHILI" -- ???
S842A COLD COUNTRY MODEL
S777A TRUNK TRIM PANEL ALCANTARA
S778A INDIVIDUAL BMW IDENTIFICATION
S778A ENTRANCE STRIPS "BMW INDIVIDUAL"
Users browsing this forum: No registered users and 16 guests
You cannot post new topics in this forum You cannot reply to topics in this forum You cannot edit your posts in this forum You cannot delete your posts in this forum