fart wrote:
Þórður reiknaðu þetta fyrir okkur, ég treysti internetinu aðeins of mikið þarna í quick google
Hér er jafna sem tekur á flæði þjappanlegra vökva í langri pípu:

Pi inlet pressure
Po outlet pressure
L is the length of tube
η is the viscosity
R is the radius
V is the volume of the fluid at outlet pressure
v is the velocity of the fluid at outlet pressure
Þar sérðu að þú varst á réttri leið þar sem þú varst að skoða pi*R^2 EN....... það sem bankerinn vissi ekki
eða var búinn að gleyma frá því að hann tók straumfræðiáfanga er að hraðaprófíllinn á vökvanum/gasinu
er ekki konstant yfir þverskurðinn heldur eitthvað líkt þessu:

Semsagt hraðinn er miklu meiri inn í miðju heldur en úti í köntunum. Þetta skýrist af því að það er svo mikill
núningur yst þar sem vökvinn/gasið nuddast við veggina. Þannig að þegar búið er að taka tillit til þessa fæst
þessi jafna að ofan. Þetta skýrir það td. af hverju tvær litlar pípur með sama þverskurðarflatarmál og ein stór
flæða minna. Meira af vökvanum/gasinu er nær hliðunum og flæðir því hægar heldur en í stærri pípunni þar
sem flæðið verður miklu léttara í miðjunni.
Svo þegar menn vilja skoða hlutfall flæðis milli radíusa R1 og R2 þá enda þeir með R1^4 / R2^4 út frá
formúlunni að ofan, hitt cancellerast út (þe. ef þrýstingur er ekki að breytast drastískt).
Þetta er allavega það sem teorían segir. Væri gaman ef GST hefur einhverjar formúlur byggðar á actual
tilraunum með púst úr náminu að utan eða tölur úr kennslubókunum. Væri gaman að sjá hvort þær passi við þetta.
PS. Þeir sem vilja lesa þetta í meiri detail skoða þetta:
http://en.wikipedia.org/wiki/Hagen%E2%8 ... e_equation
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...