bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 22:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 946 posts ]  Go to page Previous  1 ... 26, 27, 28, 29, 30, 31, 32 ... 64  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2009 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Búinn að hona.
Ring gap mælt allt 0,30-0,40mm - BMW segir 0,20-0,50mm.

Svo hef ég ekki keypt nýja bolta fyrir höfuðlegurnar þannig að ég varð að hringja í dealerinn og panta :oops:
, kemur á laugardaginn. Ætla að hafa þetta nýtt.

Búinn að mála nokkra hluti sem eiga að fara á vélina.

Ég er ekki frá því að vélin verði komin samann á laugardaginn
8)

Engar myndir fyrr enn þá
:lol:

Gæti verið að ég fái þá vélargálga á sunnudaginn til að kippa hinni uppúr.
Þá verða svo skipt um aftari sealið á gírkassanum, hann getur þá hætt að leka :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2009 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
gstuning wrote:
Búinn að hona.
Ring gap mælt allt 0,30-0,40mm - BMW segir 0,20-0,50mm.

Svo hef ég ekki keypt nýja bolta fyrir höfuðlegurnar þannig að ég varð að hringja í dealerinn og panta :oops:
, kemur á laugardaginn. Ætla að hafa þetta nýtt.

Búinn að mála nokkra hluti sem eiga að fara á vélina.

Ég er ekki frá því að vélin verði komin samann á laugardaginn
8)

Engar myndir fyrr enn þá
:lol:

Gæti verið að ég fái þá vélargálga á sunnudaginn til að kippa hinni uppúr.
Þá verða svo skipt um aftari sealið á gírkassanum, hann getur þá hætt að leka :)




Hvurn djöfulinn tekur hann sér þá fyrir hendur ????


Já og taka myndir....!

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Last edited by JonFreyr on Thu 12. Feb 2009 16:36, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2009 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
JonFreyr wrote:
gstuning wrote:
Búinn að hona.
Ring gap mælt allt 0,30-0,40mm - BMW segir 0,20-0,50mm.

Svo hef ég ekki keypt nýja bolta fyrir höfuðlegurnar þannig að ég varð að hringja í dealerinn og panta :oops:
, kemur á laugardaginn. Ætla að hafa þetta nýtt.

Búinn að mála nokkra hluti sem eiga að fara á vélina.

Ég er ekki frá því að vélin verði komin samann á laugardaginn
8)

Engar myndir fyrr enn þá
:lol:

Gæti verið að ég fái þá vélargálga á sunnudaginn til að kippa hinni uppúr.
Þá verða svo skipt um aftari sealið á gírkassanum, hann getur þá hætt að leka :)




Hvurn djöfulinn tekur hann sér þá fyrir hendur ????

Koma mökkinu í dekkin :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2009 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Reyna koma toginu yfir í drifskaftið.

Ætla ekki að setja 500nm í gírkassa sem lekur . :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2009 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ótrulegt.

Nú er ég bara ekki með rétta höfuðlegubakkanna.
Og í verra lagi þá eru þeir sem ég er með fyrir aðra árgerð af blokk.
semsagt pre 03.88 og eftir 03.88

Þannig að ég gæti ekki einu sinni látið línubora til að legurnar passi.
Þannig að ég hlýt að hafa gleymd þessum í skólanum,. Ef ekki, þá bara kaupa ENN eina M20 blokkina :)

Henti þá heddinu bara samann í staðinn.

Einnig merkilegt er að ég bað sérstaklega um M52B28 legur, ENN ég fékk pre 03.88 legur, sem henta blokkinni sem er frá ´84.
:lol: :lol:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2009 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Og þá er VEMS tölvan ready í hvaða æfingar sem er.

Launch control, flatshift, boost control innan úr bíl, Dual Map.
Ef einhver væri svo hugaður(á nóg af pústgreinum) þá er hægt að hafa AntiLag líka.

Fara alveg að detta inn myndir :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2009 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þá er búið að taka 2.5 vélina úr.
Þessi sem var með stock heddpakkningu.
Búinn að taka heddið af , og það eru bara fín hone för meira að segja.
Lookaði bara mjög heilbrigð.
Fyrir utan olíu drulluna útum allt.

Image

Það gékk bara nokkuð fínt að ná vélinni úr.

Image

Image

Þreif svo í húddinu, þarf klárlega að fara betur yfir ótrúlega skítugt.
Image
Image

Mæli ekki með því að vera að þessu útá götu bara.

:)

Image
Image

Enn maður gerir bara það sem þarf.
Hérna er vélin svo kominn inní forstofu :shock: :shock:

Image


Þarf að þrífa vélina á morgun, og mála, hona.
gírkassinn þarf að fara láta skipta um pakkdós að aftann, ég er ekki með réttu toppanna í það. mér sýnist ég líka ekki eiga eftir að geta sett vélina alla samann inní hjá mér því þetta dót er bara fokking þungt.

Væri til í að sjá blokkina sem 2.8 og gírkassann komið ofan í á sunnudaginn, enn gerist bara ef ég fæ gírkassann tilbaka á laugardaginn.
Annars er það bara mánudagur þá.

Nokkuð víst fleiri myndir á morgun.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2009 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Svalör maður, ja bara beint inn í stofu með þetta, sjá hvað konan segir þá.

Harpa: Gunni hvað ertu að gera með vél inní stofu :evil: :evil:

Gunni: Þetta er skólaverkefni Harpa og verð bara að læra heima 8) 8)

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2009 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Stefan325i wrote:
Svalör maður, ja bara beint inn í stofu með þetta, sjá hvað konan segir þá.

Harpa: Gunni hvað ertu að gera með vél inní stofu :evil: :evil:

Gunni: Þetta er skólaverkefni Harpa og verð bara að læra heima 8) 8)


:lol:

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2009 21:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
HAHA, þetta er eitt það svalasta sem ég hef séð :lol: 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2009 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
TEAM livingroom :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2009 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
TEAM livingroom :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:


:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Samt ekki í fyrsta skipti hjá Gunna ;)
Var með vélarblokk sem borðstofuborð lengi vel....ásamt því að Rondell 58 var stofudjásn lengi vel :lol:
Það var REYNDAR á því tímabili sem Gunni var konulaus.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2009 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Team HARDCORE.

Svo það sé á hreinu.

Allaveganna, stríppaði blokkina í dag og þreif.,
Skilaði inn breska skattaframtalinu mínu líka.
Bara duglegur!!!!

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Brend olía lyktar illa BTW.

Á morgun er wire wheel action og málning á blokkina,
ætti að hafa tíma í sveifarás, hona, stimpla og stangir.
Og kannski hedd á
8)

Gat ekki farið með gírkassann í dag þannig að vélin fer ekkert ofan í yfir helgina.
Eftir helgina fer alskyns "rusl" á hauganna, auka blokk og tengt crap.
Forstofan er ekki beint fyrir "páfann" eins og er.

Enn ég fer bráðlega að flytja í Boost country,
Og það ætla ég að búa í Mökk City.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2009 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég hætti að skoða myndirnar eftir að ég tók eftir Stellu.

Ég vissi ekki að hún væri vinkona þína líka :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2009 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég og Stella gerum allt samann :lol:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 946 posts ]  Go to page Previous  1 ... 26, 27, 28, 29, 30, 31, 32 ... 64  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group