bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 18:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 414 posts ]  Go to page Previous  1 ... 24, 25, 26, 27, 28
Author Message
PostPosted: Tue 28. May 2013 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Flott græja.

Væri til í svona í minn :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. May 2013 19:19 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
ingo_GT wrote:
Flott græja.

Væri til í svona í minn :)


Mæli með þessu. Skelltu þér á svona :thup:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 [ BIVIVV ]
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 00:46 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Var búinn að vera með þennan of lengi hérna í Noregi svo að það var kominn tími til að fá sér norskan bíl... svo að ég fékk mér seinárs 2009 Benz Vito 111 CDI ekinn 41.500 km! Virkilega hentugur bíll, get hent hjólinu afturí ásamt verkfærum og hengt bílaflutningakerru aftaní með bíl og tekið rúnt niður á einhverja braut. Svo er hann líka svo hentugur fyrir vinnuna í húsinu og hægt að snatta á þessu í og úr vinnu :)
Image

Svo að ég ákvað að kíkja hring uppá Trollstigen áður en ég setti bílinn í geymslu. ÆÐISLEGUR vegur að keyra! Shit hvað það var gaman!!!
Trollstigen
Image
Í startholunum
Image
Kominn á toppinn
Image

Svo þar sem maður var búinn að keyra hringinn þá ákvað ég að nýta þennan Benz eitthvað og fara með bílana í geymslu. Og 540 fór á muddera við að komast niður af lóðinni :lol:
Image

Smúlaði af bílaflotanum mínum niðrí vinnu og smellti af mynd (síminn ekki að standa sig í rökkrinu)
Image
Verið að afhlaða 540
Image
Svo fékk brósi líka að skella Suprunni með í geymslu þar til mótorinn verður tekinn uppúr til að tjúna allhressilega :)
Image

Og svo er það bara að reyna að finna sér verkstæði til að fara að vinna eitthvað í þessum bílum.. :)
(Biðst afsökunar á lélegum myndum, síminn var ekki að standa sig í myrkrinu / rökkrinu)

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 [ BIVIVV ]
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 01:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Geggjaður vegur!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 [ BIVIVV ]
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 20:58 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
bimmer wrote:
Geggjaður vegur!


Hætti líka ekki að brosa fyrr en.... sirka núna :mrgreen:
Ef einhver á leið í gegnum Noreg þá mæli ég með að taka stefnuna á Åndalsnes og skella sér hring á Trollstigen. Fifth Gear sagði að þetta væri einn besti akstursvegur í Evrópu. Neita því ekki :thup: :santa:

... mæli ekki með því hinsvegar á veturnar þar sem vegurinn er ekki skafinn og er ófær
... og lögreglan er ansi dugleg að taka fólk fyrir of hraðann akstur á þessum vegi :(

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 [ BIVIVV ]
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Þessi Supra er mega :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 [ BIVIVV ]
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 22:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
Þessi Supra er mega :thup:


3,0l turbo bsk með targa topp. Æðislegur sumarbíll :)
Svo er mótorinn á leið í yfirhalningu, turbo kit upgrade á leiðinni (intake upgrade úr 30mm í 50mm ef mig minnir rétt) og innvolspælingar enn í gangi. Stefnir í skemmtilegt næsta sumar :mrgreen: :santa:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 [ BIVIVV ]
PostPosted: Tue 24. Sep 2013 02:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
umm, ertu að meina inducer upgrade á túrbínunni... úr 30mm í 50mm :?:

á ég að trúa því að inducerinn á stock túrbínunni sé 30mm :shock:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 [ BIVIVV ]
PostPosted: Thu 26. Sep 2013 23:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
umm, ertu að meina inducer upgrade á túrbínunni... úr 30mm í 50mm :?:

á ég að trúa því að inducerinn á stock túrbínunni sé 30mm :shock:


Var búinn að vera vakandi of lengi þegar ég skrifaði þetta. En allaveganna þá er bíllinn núna með stock CT26 túrbínunni frá Toyota (7M-GTE mótorinn) og er að fá stærri túrbínu ásamt fleiru... eða nánast öllu. Nákvæmar stærðir veit ég ekki þar sem ég er ekki búinn að kynna mér bílinn hjá bróðir mínum niður í ítrustu mál, er of upptekinn með minn "flota". :wink:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 414 posts ]  Go to page Previous  1 ... 24, 25, 26, 27, 28

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group