Jæja þá er þessi kominn inn fyrir veturinn, nóg að gera í vetur til að betrum bæta þetta dót
Margt sem átti að gerast í sumar sem varð ekkert úr, ætlaði suður og taka kvartmílu tíma og keira þetta dót miklu meira en það kemur aftur sumar eftir þetta sumar.
en sumarið var skemmtilegt, lærði mikið á bílinn hvað má og hvað á ekki.
bíladagar voru bara þetta venjulega. Var bæði á racernum og bílnum í spyrnuni og var á hlaupum allann daginn. Grillaði 120þúskróna slikka á einum degi, en bjó til mikinn reyk og havaða í staðinn, lenti í 3 sæti í 6cyl en þó með besta tímann yfir daginn. Fékk tiltal hjá lögreglu eftir að filla eina götu af reyk og náði svo að grilla kúplingu á lau kvöldið.
Bílinn virkar flott núna fyrir utan track vandamál sem þarf að laga í vetur
einnig þarf að skifta út bremsum, wilwood verður sennilea málið þar
breita bensínkerfinu
mótor úr
mála vélarsal og gera allt fínt
laga drain frá túrbó
og fl og fl og fl
Smá svona listi yfir það sem er þá komið í bílinn er
S38b36 turbo
cp stimplar 8,5 þjappa
arrow stangir
vac racing legur
arp í öllu
borgwarner 366
ppf fuelrail
ppf blowoff
2x preston wastgate og screemer
mls
allt nýtt í tímadót
uppgerður gírkassi
uuc short shifter og dssr stöng
6puc diskur og sachs pressa
1000 cc spíssar og 2x bosch 044 dælur
fuelsurge tankur
og svo hellingur af öðrudóti
en hérna eru nokkrar myndir frá sumrinu








