bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 02:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1595 posts ]  Go to page Previous  1 ... 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30 ... 107  Next
Author Message
PostPosted: Mon 28. Jun 2010 01:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6766
:lol: :lol:

þetta er nú meiri umræðan,

en já S50B32 í e30 fyrir mig fram yfir allt annað. 8)



Ps, bíllinn verður sóttur norður 3 júlí og honum komið fyrir inní skúr og byrjað að rífa mótorinn í sundur.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2010 10:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 28. Jun 2010 19:45
Posts: 9
Flottur E30 hjá þér :thup:

_________________
Eyvindur Johannsson
Dodge AriesK RS 88'
savin for e30


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2010 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Koma með þetta.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2010 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
enn eg skilur ekki af hverjum þessi Turbo fokki sem buin kosta marka hundrud þusund er bilað strax ??

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2010 18:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
Bartek wrote:
enn eg skilur ekki af hverjum þessi Turbo fokki sem buin kosta marka hundrud þusund er bilað strax ??


getur alveg rústað nýju setupi með því að misþyrma því um of ... ekki að segja að mázi hafi gert það en hver veit

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2010 19:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6766
Svona mótor getur nú alltaf bilað,


en það er annað mál, þessi bilun í mótornum tengist veseninu við Gunna sem núna gengur yfir ekkert við það er allt annað mál,

segi betur frá þeim leiðindum þegar ég kem heim :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2010 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
það mundi vera fint hvað kom fyrir...??
#400:D

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2010 20:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6766
Jæja Gunni gstuning tók við M3inum til keflavíkur biluðum hérna fyrir um mánuði síðan og ætlaði að fara yfir bílinn, logga og uppfæra og bilanagreina

Svo þegar bíllinn hefur dvalist í bráðum 2 vikur hjá honum spyr ég hvenær ég megi fá bílinn og fæ þá svarið: Já þú getur sótt hann þegar þú villt hann er bara ekki tilbúinn.

ég segi þá: að sjálfsögðu meinti ég þegar hann er tilbúinn

Svar frá Gunna: Já ég læt þig bara vita þegar hann er tilbúinn.

semsagt ekkert deadline heldur bara leiðindi.


svo loksins hringir hann í mig og segir að bíllinn sé bilanagreindur, tölva uppfærð og búið sé að kíkja á bílinn

hann setti Serial tengi á tölvuna og þreif einn spíssa einnig.

og hann segir við mig í símann hvað er að bílnum og hvað þarf að gera og segir svo að hann ætli að rukka mig 45.000kr fyrir þessa vinnu ég segi ok við því og fer og sæki bílinn

svo við nánari skoðun þá er allt í rúst inní hanskahólfi, semsagt tölvan laus úr festingum og skrúfur hvergi að sjá, þetta var allt fest og frágengið þegar hann fær bílinn

einnig tókst honum að missa bensín síuna sem tilheyrir walbro dælunni ofaní bensíntankinn,

svo voru kertaþræðirnir allir frágengnir með ströppum svo þær væru ekki utaní pústgrein þegar hann fær bílinn, svo var búið að klippa það allt í sundur og ekki gengið frá því aftur einsog það var þannig að ég keyrði bílinn með þræðina utaní pústgrein útum allt þangað til ég rak augun í þá þarna utaní sjóðheitu draslinu.

einnig er SævarM commentandi eitthvað á kraftinum um lélegt skítamix á bensíndælu sem hann sá inní bílnum hjá mér þegar bíllinn er í viðgerð FYRIR PENINGA!!?!?!?!

svo talaði ég aldrei um það að borga Gunna ekki krónu fyrir þetta eftir að ég rak augun í allt ruglið, heldur að ég væri ekki að fara borga 45.000kr fyrir svona vinnubrögð, hann getur endurskoðað þessa rukkun eitthvað takk fyrir

ég fer ekki að greiða 45.000kr fyrir svona SKÍTA VINNUBRÖGÐ!.

eitt er ljóst að ég læt aldrei þennan mann vinna fyrir mig aftur takk fyrir.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2010 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:| :| :|

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2010 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég hefði verið til í að sjá reikninginn fyrir þessari vinnu á verkstæði.

Bilanagreining, rífa spíssagrein af og spíss hreinsaður.....
Allt annað í kveikjukerfi yfirfarið
Skipt um bensíndælu hvað 1-2 sinnum?
Einnig mappað bílinn þinn?

Vertu bara ánægður að sleppa með 45k

Núna stórsé eftir að hafa flutt fyrir þig gorma frá Keflavík til Reykjavíkur.......

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Tue 29. Jun 2010 20:54, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Jun 2010 00:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6766
Alpina wrote:
þið þurfið að lægja öldurnar og finna eitthvað út úr þessu .........

:roll: :roll: :roll:





Image



já það er rétt,

það hlítur að koma einhver niðurstaða í þessum leiðindum á morgun.


kanski að við setjum smá Off topic hérna í þráðinn varðandi M3inn, :lol:

Smá myndir af honum á bíladögum

Image

Image

Image

Image

Bergur á þessar myndir :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Jun 2010 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Er ekki hægt að ná toginu upp í 632 NM?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Jun 2010 01:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6766
bimmer wrote:
Er ekki hægt að ná toginu upp í 632 NM?



hehe þá væri platan að gefa réttar upplýsingar 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Jun 2010 20:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6766
var að fá þetta

OEM Leðraður ///M hnúður sem er upplýstur 8)

Image

þetta lagar klárlega bílinn minn :lol:

Mun lúkka svona þegar mælaborðsljós eru á
Image

þakka Odd fyrir að kaupa þetta fyrir mig í DK :)

bíllinn verður svo sóttur um helgina :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Jun 2010 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Var Árni ekki að fá sér svona líka?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1595 posts ]  Go to page Previous  1 ... 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30 ... 107  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group