Kominn af dynoinu.
328i turbo stóð sig með prýði,, split pulse túrbína, vanos stillti inntaks ásinn og inntaks ás púst meginn eru klárlega að stjórna bandinu nokkurn veginn eins og ég vildi. Eins asnalega og það hljómar þá er helvítið eiginlega of aktívt fyrir neðan 3000rpm, Enn powerbandið er vítt og breitt og það telur allt samann.
Þetta er við bara 0.2bar boost

Þetta er við 0.3bar boost

Þetta er við 0.6bar boost

Hérna bætti ég rétt aðeins of mikið í boostið á milli runna

Þetta er wheel power við 1.3bar cirka boost

Og þetta er reiknað flywheel power og tog við 1.3bar cirka

Menn taka kannski eftir því að hann hefur 500nm í 2750rpm og vélin heldur yfir því alveg að 6000rpm.
Það væru ekki ófáar díesel vélarnar stoltar af þessu
Overall þá er þetta algjörlega eftir því sem ég vildi, það er séns að hækka boostið aðeins on top og fá meira power enn ég er ekki viss um að túrbínan eigi það mikið eftir, gæti eins verið búinn flæðilega séð og lága þjappann er ekki að koma powerinu í gegn. Svo gat ég ekkert prufað þetta á leiðinni heim það er snjókoma þannig að ég setti bara niður í 3psi aftur.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
