bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26 ... 214  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Twincam wrote:
bimmer wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Djofullinn wrote:
Er þetta ekki bara fjölgata? S.s 5x120 og kannski 5x112 eða annað?


Það myndi ég halda
og já mjög töff vefur 8)


Var að skoða spacerana betur, öll götin eru í sömu fjarlægt frá miðju þannig að þetta er varla fyrir 5x112.


Skrúfar þú ekki spacerana fyrst fasta á nafið og svo skrúfast felguboltarnir í hin götin? :roll: Ég hefði allavega haldið það :wink:


Hmmm, ég fékk lengri felgubolta með. Hélt að ég notaði þá bara eina og sér í staðinn fyrir gömlu.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
bimmer wrote:
Twincam wrote:
bimmer wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Djofullinn wrote:
Er þetta ekki bara fjölgata? S.s 5x120 og kannski 5x112 eða annað?
Það myndi ég halda
og já mjög töff vefur 8)
Var að skoða spacerana betur, öll götin eru í sömu fjarlægt frá miðju þannig að þetta er varla fyrir 5x112.
Skrúfar þú ekki spacerana fyrst fasta á nafið og svo skrúfast felguboltarnir í hin götin? :roll: Ég hefði allavega haldið það :wink:
Hmmm, ég fékk lengri felgubolta með. Hélt að ég notaði þá bara eina og sér í staðinn fyrir gömlu.
Er skrúfgangur í spacerunum? :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Twincam wrote:
Er skrúfgangur í spacerunum? :?


Neibb, eru alveg smooth:

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
þá er ég alveg bit yfir þessum auka götum.. :? varla er þetta þarna til að jafna út miðflóttaaflið í þessu? :roll: :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Twincam wrote:
þá er ég alveg bit yfir þessum auka götum.. :? varla er þetta þarna til að jafna út miðflóttaaflið í þessu? :roll: :?


uhh, nei, heldur að spacerarnir passi á fleiri bíla heldur enn bara einn,
allir spacerar eru svona

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 03:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Twincam wrote:
bimmer wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Djofullinn wrote:
Er þetta ekki bara fjölgata? S.s 5x120 og kannski 5x112 eða annað?


Það myndi ég halda
og já mjög töff vefur 8)


Var að skoða spacerana betur, öll götin eru í sömu fjarlægt frá miðju þannig að þetta er varla fyrir 5x112.


Skrúfar þú ekki spacerana fyrst fasta á nafið og svo skrúfast felguboltarnir í hin götin? :roll: Ég hefði allavega haldið það :wink:


Það er þannig á mínum spacerum... bæði framan og að aftan. 40 boltar :)... Gaman að því :wink:

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 03:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Twincam wrote:
þá er ég alveg bit yfir þessum auka götum.. :? varla er þetta þarna til að jafna út miðflóttaaflið í þessu? :roll: :?


sorry rúnar en hahahhahahahahahahahahahahahahahaha³

h&r er bara keppnis og þeir vilja létta spacerana sína 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 03:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Ég hef aldrei fílað þessaar felgur............ FYRR EN NÚNA! Vááááááá!!!! Sleeef... Held að þú hafir "selt" mér E39 aftur! (Frekar en Benz sem ég er að spá í...) ;)

bimmer wrote:
Image

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
uhh, nei, heldur að spacerarnir passi á fleiri bíla heldur enn bara einn,
allir spacerar eru svona


Ertu þá ekki að tala um universal spacera sem eru með raufum og dóti til að þú getir slædað þeim til að passa næstum á hvað sem er?

Málið er að ég sé ekki að spacerarnir sem ég er með passi á neitt nema 5x120. Nema þá kannski 10x120 sem er væntanlega ekki til.

Ætli þetta 10 gata dæmi sé ekki bara upp á lookið og svo að létta spacerana eins og Svezel segir.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ertu búinn að mæla öll götinn?

ef þau eru öll 5x120 þá eru þau til að viðhalda balance,

ef þau eru ekki öll 5x120 þá eru þau til að passa á fleiri bíla

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Ertu búinn að mæla öll götinn?

ef þau eru öll 5x120 þá eru þau til að viðhalda balance,

ef þau eru ekki öll 5x120 þá eru þau til að passa á fleiri bíla


Öll götin eru jafn langt frá miðju.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Ertu búinn að mæla öll götinn?

ef þau eru öll 5x120 þá eru þau til að viðhalda balance,

ef þau eru ekki öll 5x120 þá eru þau til að passa á fleiri bíla


Öll götin eru jafn langt frá miðju.


þá væntanlega balance og eða léttleika

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bimmer wrote:
Takk fyrir góð komment.

Og Stanky - er búinn að þræla í 10 ár að byggja þetta kompaní upp og það er alveg það næsta á dagskrá að gefa það :lol2:

Annað mál, spacerarnir duttu inn í dag. Er einhver lógísk skýring á því af hverju það eru 10 göt en ekki 5??? Eða ætli þetta sé bara upp á að hafa þetta léttara?

Image

Það er nú ekki hægt annað en að brosa út í annað þegar maður er að lesa þessi þýsku orð:

spacer = Spurverbreiterungen

Þetta er nú alvöru orð!!!!


Líka Distanzscheiben !! :D

Varðandi pælingar á spacerum þá virðist þegar þeir eru orðnir 20mm+
þá er þeim oft skipt upp þ.e. boltar í spacerunum sjálfum.
Hér er dæmi

Btw. alveg helillur bíll !!! :shock: Hef samt ekki séð hann hingað til á Hamann :?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
30mm H&R spacerarnir sem ég var með undir Z3M voru skrúfaðir uppá, og svo felgan fest við spacerinn. Hörku gæðastuff þetta H&R

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
fart wrote:
30mm H&R spacerarnir sem ég var með undir Z3M voru skrúfaðir uppá, og svo felgan fest við spacerinn. Hörku gæðastuff þetta H&R


Er það stock setup ????

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26 ... 214  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group